Stangveiði Lokatölur komnar úr flestum laxveiðiánum Lokatölur eru komnar úr flestum laxveiðiánum en veiði stendur yfir fram til loka október í hafbeitaránum eins og venjulega. Veiði 13.10.2023 08:44 Uppskeruhátið SVFR haldin á föstudagskvöld Það er hefð fyrir því hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur að halda smá fagnað í lok hvers veiðitímabils og það er engin breyting þar á þetta árið. Veiði 11.10.2023 10:01 „Eitthvað sem við getum ekki samþykkt og þessu verður að linna“ Framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga býst við miklu fjölmenni á Austurvelli í dag þegar sjókvíaeldi verður mótmælt. Síðasta slysaslepping hjá Arctic Fish og afleiðingar hennar hafi fyllt mælinn og þessu verði að linna. Sýnt verður frá mótmælunum í beinni á Vísi á eftir. Innlent 7.10.2023 12:13 Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Á morgun kl 15:00 verða mótmæli við Austurvöll þar sem sjókvíaeldi á laxi við landið verður mótmælt. Veiði 6.10.2023 10:33 „Helvítis harmonikkuþjófarnir“ „Helvítis harmonikkuþjófarnir stálu nikkunni minn, já þetta eru bara harmonikkumorðingjar.“ Stefáni heitnum í Möðrudal lá hátt rómurinn og ekki að ósekju, hans dýrasta djásni, nikkunni hafði verið stolið, eða öllu heldur, hún hafði verið myrt. Skoðun 4.10.2023 15:00 Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi Veiðimenn á landinu hafa verið að sýna sterka samstöðu gegn sjókvíaeldi og flestir eru því algjörlega sammála að nýlegar slysasleppingar séu dropinn sem fyllir mælinn. Veiði 3.10.2023 09:43 Veiðin með Gunnari Bender - Grímsá Veiðin með Gunnari Bender heldur áfram göngu sinni hér á Vísi og að þessu sinni er komið við í einni af nafntoguðu ánum í borgarfirði Veiði 30.9.2023 09:01 101 sm lax úr Eystri Rangá Það hefur verið nokkur bið eftir því að sjá lax yfir meter úr Eystri Rangá í sumar en nokkrir slíkir hafa sést í ánni í sumar. Veiði 28.9.2023 11:18 Krefjast tafarlausra aðgerða Umhverfisstofnunar vegna brota Arctic Sea Farm Samtökin Náttúrugrið hafa sent kröfu á Umhverfisstofnun um tafarlausar aðgerðir vegna ætlaðs brots Arctic Sea Farm, sem samtökin segja eitt alvarlegasta umhverfisbrot sem upp hefur komið hér á landi. Innlent 26.9.2023 12:28 Stórlaxapar í Tungufljóti í Biskupstungum Tungufljót í Biskupstungum er ein af þessum uppsveitarám sem getur komið veiðimönnum verulega á óvart í haustveiðinni. Veiði 26.9.2023 09:22 Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá er búin að vera ágæt í haust og það er eins með Eystri Rangá og Ytri Rangá að ennþá er lax að ganga í ánna. Veiði 25.9.2023 11:02 Haustveiðin góð í Ytri Rangá Ytri Rangá er eftst á listanum hjá Landssambandi Veiðifélaga í sumar og það er ennþá mánuður eftir af veiðitímanum. Veiði 25.9.2023 09:36 Veiðin með Gunnari Bender - Fjórði þáttur Þá er komið að fjórða þættinum af Veiðinni með Gunnari Bender hér á Vísi en þættirnir hafa verið að fá mjög góðar viðtökur hjá veiðimönnum landsins. Veiði 23.9.2023 09:00 107 sm lax veiddist í Grímsá Grímsá er vel þekkt fyrir stóra hausthænga en Veiðivísir man ekki hvenær eða þá hvort það hafi veiðst 107 sm lax í henni áður. Veiði 22.9.2023 12:32 Vikuveiðin í laxveiðiánum og lokatölur víða Ný styttist í að laxveiðitímabilinu ljúki en veitt verður í hafbeitar ánum til loka október en þar er veiði ennþá ágæt. Veiði 22.9.2023 08:54 Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Þessa dagana eru norskir kafarar að störfum í laxveiðiám að veiða upp eldislaxa eins og kostur er og aðferðin er nokkuð frábrugðin því sem menn eiga að venjast. Veiði 21.9.2023 10:59 Ytri Rangá á toppnum Veiðin í Ytri Rangá er um það bil 1.000 löxum betri en næsta á á listanum yfir aflahæstu laxveiðiárnar á landinu en Ytri Rangá er komin yfir 3.000 laxa. Veiði 19.9.2023 13:20 Hausthængarnir í Stóru Laxá Stóra Laxá er ein af þessum ám sem átti erfitt sumar vegna vatnsleysis en líklega hefur um það bil helmingur tímabilsins verið erfiður vegna vatnsskorts. Veiði 19.9.2023 11:12 Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá Eystri Rangá hefur oft átt betri sumur þegar veiðitölur eru skoðaðar en það sem helst gerði veiðimönnum erfitt fyrir í sumar var sumarhitinn. Veiði 19.9.2023 10:16 Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Þá er þriðji þátturinn af Veiðin með Gunnari Bender að koma á Vísi og að þessu sinni er ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur. Veiði 16.9.2023 09:02 Norðurá og Hofsá komnar yfir 1.000 laxa Haustið kom sterkt inn í Norðurá og Hofsá en báðar árnar eru núna komnar yfir 1.000 laxa og það er ólíklegt að það bætist í þann hóp. Veiði 15.9.2023 08:45 Svekktur og efins um fleiri veiðiferðir til Íslands Breskur laxveiðimaður sem veiddi tvo eldislaxa í Skagafirði á dögunum er efins um að hann snúi hingað aftur ef fram heldur sem horfir. Hann óttast um lifibrauð bænda, leiðsögumanna, og ferðaþjónustufyrirtækja sem þjónusta stangveiðimenn. Innlent 13.9.2023 19:48 Hausthængarnir farnir að pirrast Þetta er klárlega einn af uppáhalds árstímum undirritaðs en núna eru stóru hængarnir farnir á stjá og það er svo gaman að sjá myndir á samfélagsmiðlum af tröllvöxnum fiskum sem eru að veiðast. Veiði 12.9.2023 08:51 Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Haustveiðin getur verið algjört ævintýri og það eru margir veiðimenn sem gera sérstaklega út á að fara seint á tímabilinu til þess að freista þess að ná í stóran hæng á fluguna. Veiði 11.9.2023 10:01 Vaxandi veiði á sjóbirting í Eyjafjarðará Það þarf ekki að fara mörg ár aftur í tímann þegar það þótti fréttnæmt að fá sjóbirting í Eyjafjarðará en það hefur heldur betur breyst. Veiði 11.9.2023 08:46 Þáttur tvö af Veiðinni með Gunnari Bender Veiðiþættirnir hans Gunnar Benders eru loksins komnir á Vísi og veiðimenn fagna því alltaf þegar það er hægt að horfa á þætti um veiði í lok tímabilsins Veiði 9.9.2023 13:05 Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum sýna að rigningin sem var orðin ansi kærkomin hefur komið ánum sem voru orðnar ansi vatnslitar í betra vatn og veiðin lyftist upp samhliða því. Veiði 8.9.2023 11:48 102 sm lax úr Ytri Rangá Það er greinilegt að stóru hængarnir eru farnir að pirra sig all hressilega á flugum veiðimanna en það er orðið næstum því daglegt brauð að sjá hænga yfir 90 sm á samfélagsmiðlum. Veiði 8.9.2023 11:01 Sá stærsti úr Elliðaánum í sumar Elliðaárnar eru sífellt að skila veiðimönnum stærri löxum og í sumar hafa nokkrir yfir 90 sm gengið í ánna og loksins einn af þeim sem veiðist. Veiði 8.9.2023 09:45 Veiðin að glæðast eftir rigningar Loksins rigndi vel um helgina á vestur og suðurlandi en þar hafði verið meira og minna úrkomulaust síðan í byrjun júlí. Veiði 6.9.2023 10:58 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 94 ›
Lokatölur komnar úr flestum laxveiðiánum Lokatölur eru komnar úr flestum laxveiðiánum en veiði stendur yfir fram til loka október í hafbeitaránum eins og venjulega. Veiði 13.10.2023 08:44
Uppskeruhátið SVFR haldin á föstudagskvöld Það er hefð fyrir því hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur að halda smá fagnað í lok hvers veiðitímabils og það er engin breyting þar á þetta árið. Veiði 11.10.2023 10:01
„Eitthvað sem við getum ekki samþykkt og þessu verður að linna“ Framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga býst við miklu fjölmenni á Austurvelli í dag þegar sjókvíaeldi verður mótmælt. Síðasta slysaslepping hjá Arctic Fish og afleiðingar hennar hafi fyllt mælinn og þessu verði að linna. Sýnt verður frá mótmælunum í beinni á Vísi á eftir. Innlent 7.10.2023 12:13
Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Á morgun kl 15:00 verða mótmæli við Austurvöll þar sem sjókvíaeldi á laxi við landið verður mótmælt. Veiði 6.10.2023 10:33
„Helvítis harmonikkuþjófarnir“ „Helvítis harmonikkuþjófarnir stálu nikkunni minn, já þetta eru bara harmonikkumorðingjar.“ Stefáni heitnum í Möðrudal lá hátt rómurinn og ekki að ósekju, hans dýrasta djásni, nikkunni hafði verið stolið, eða öllu heldur, hún hafði verið myrt. Skoðun 4.10.2023 15:00
Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi Veiðimenn á landinu hafa verið að sýna sterka samstöðu gegn sjókvíaeldi og flestir eru því algjörlega sammála að nýlegar slysasleppingar séu dropinn sem fyllir mælinn. Veiði 3.10.2023 09:43
Veiðin með Gunnari Bender - Grímsá Veiðin með Gunnari Bender heldur áfram göngu sinni hér á Vísi og að þessu sinni er komið við í einni af nafntoguðu ánum í borgarfirði Veiði 30.9.2023 09:01
101 sm lax úr Eystri Rangá Það hefur verið nokkur bið eftir því að sjá lax yfir meter úr Eystri Rangá í sumar en nokkrir slíkir hafa sést í ánni í sumar. Veiði 28.9.2023 11:18
Krefjast tafarlausra aðgerða Umhverfisstofnunar vegna brota Arctic Sea Farm Samtökin Náttúrugrið hafa sent kröfu á Umhverfisstofnun um tafarlausar aðgerðir vegna ætlaðs brots Arctic Sea Farm, sem samtökin segja eitt alvarlegasta umhverfisbrot sem upp hefur komið hér á landi. Innlent 26.9.2023 12:28
Stórlaxapar í Tungufljóti í Biskupstungum Tungufljót í Biskupstungum er ein af þessum uppsveitarám sem getur komið veiðimönnum verulega á óvart í haustveiðinni. Veiði 26.9.2023 09:22
Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá er búin að vera ágæt í haust og það er eins með Eystri Rangá og Ytri Rangá að ennþá er lax að ganga í ánna. Veiði 25.9.2023 11:02
Haustveiðin góð í Ytri Rangá Ytri Rangá er eftst á listanum hjá Landssambandi Veiðifélaga í sumar og það er ennþá mánuður eftir af veiðitímanum. Veiði 25.9.2023 09:36
Veiðin með Gunnari Bender - Fjórði þáttur Þá er komið að fjórða þættinum af Veiðinni með Gunnari Bender hér á Vísi en þættirnir hafa verið að fá mjög góðar viðtökur hjá veiðimönnum landsins. Veiði 23.9.2023 09:00
107 sm lax veiddist í Grímsá Grímsá er vel þekkt fyrir stóra hausthænga en Veiðivísir man ekki hvenær eða þá hvort það hafi veiðst 107 sm lax í henni áður. Veiði 22.9.2023 12:32
Vikuveiðin í laxveiðiánum og lokatölur víða Ný styttist í að laxveiðitímabilinu ljúki en veitt verður í hafbeitar ánum til loka október en þar er veiði ennþá ágæt. Veiði 22.9.2023 08:54
Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Þessa dagana eru norskir kafarar að störfum í laxveiðiám að veiða upp eldislaxa eins og kostur er og aðferðin er nokkuð frábrugðin því sem menn eiga að venjast. Veiði 21.9.2023 10:59
Ytri Rangá á toppnum Veiðin í Ytri Rangá er um það bil 1.000 löxum betri en næsta á á listanum yfir aflahæstu laxveiðiárnar á landinu en Ytri Rangá er komin yfir 3.000 laxa. Veiði 19.9.2023 13:20
Hausthængarnir í Stóru Laxá Stóra Laxá er ein af þessum ám sem átti erfitt sumar vegna vatnsleysis en líklega hefur um það bil helmingur tímabilsins verið erfiður vegna vatnsskorts. Veiði 19.9.2023 11:12
Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá Eystri Rangá hefur oft átt betri sumur þegar veiðitölur eru skoðaðar en það sem helst gerði veiðimönnum erfitt fyrir í sumar var sumarhitinn. Veiði 19.9.2023 10:16
Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Þá er þriðji þátturinn af Veiðin með Gunnari Bender að koma á Vísi og að þessu sinni er ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur. Veiði 16.9.2023 09:02
Norðurá og Hofsá komnar yfir 1.000 laxa Haustið kom sterkt inn í Norðurá og Hofsá en báðar árnar eru núna komnar yfir 1.000 laxa og það er ólíklegt að það bætist í þann hóp. Veiði 15.9.2023 08:45
Svekktur og efins um fleiri veiðiferðir til Íslands Breskur laxveiðimaður sem veiddi tvo eldislaxa í Skagafirði á dögunum er efins um að hann snúi hingað aftur ef fram heldur sem horfir. Hann óttast um lifibrauð bænda, leiðsögumanna, og ferðaþjónustufyrirtækja sem þjónusta stangveiðimenn. Innlent 13.9.2023 19:48
Hausthængarnir farnir að pirrast Þetta er klárlega einn af uppáhalds árstímum undirritaðs en núna eru stóru hængarnir farnir á stjá og það er svo gaman að sjá myndir á samfélagsmiðlum af tröllvöxnum fiskum sem eru að veiðast. Veiði 12.9.2023 08:51
Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Haustveiðin getur verið algjört ævintýri og það eru margir veiðimenn sem gera sérstaklega út á að fara seint á tímabilinu til þess að freista þess að ná í stóran hæng á fluguna. Veiði 11.9.2023 10:01
Vaxandi veiði á sjóbirting í Eyjafjarðará Það þarf ekki að fara mörg ár aftur í tímann þegar það þótti fréttnæmt að fá sjóbirting í Eyjafjarðará en það hefur heldur betur breyst. Veiði 11.9.2023 08:46
Þáttur tvö af Veiðinni með Gunnari Bender Veiðiþættirnir hans Gunnar Benders eru loksins komnir á Vísi og veiðimenn fagna því alltaf þegar það er hægt að horfa á þætti um veiði í lok tímabilsins Veiði 9.9.2023 13:05
Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum sýna að rigningin sem var orðin ansi kærkomin hefur komið ánum sem voru orðnar ansi vatnslitar í betra vatn og veiðin lyftist upp samhliða því. Veiði 8.9.2023 11:48
102 sm lax úr Ytri Rangá Það er greinilegt að stóru hængarnir eru farnir að pirra sig all hressilega á flugum veiðimanna en það er orðið næstum því daglegt brauð að sjá hænga yfir 90 sm á samfélagsmiðlum. Veiði 8.9.2023 11:01
Sá stærsti úr Elliðaánum í sumar Elliðaárnar eru sífellt að skila veiðimönnum stærri löxum og í sumar hafa nokkrir yfir 90 sm gengið í ánna og loksins einn af þeim sem veiðist. Veiði 8.9.2023 09:45
Veiðin að glæðast eftir rigningar Loksins rigndi vel um helgina á vestur og suðurlandi en þar hafði verið meira og minna úrkomulaust síðan í byrjun júlí. Veiði 6.9.2023 10:58