Mið-Austurlönd

ISIS-liðar hefna sín á Kúrdum
Vígamenn samtakanna réðust á opinberar byggingar í Kirkuk í morgun.

Þúsundir flýja Mosul
Rússar vara Íraka og bandamenn þeirra við því að leyfa vígamönnum að sleppa frá borginni.

Óttast aukið flæði vígamanna til Evrópu með falli Mosul
Þúsundir Evrópubúa hafa farið til Írak og Sýrlands til að ganga til liðs við Íslamska ríkið.

Íbúar Mosul óttast ofbeldi
Írakski herinn segir minnst tuttugu þorp umhverfis borgina hafa verið frelsuð úr haldi ISIS.

Boða átta tíma hlé á árásum
Rússar og ríkisstjórn Sýrlands segjast ætla að leyfa borgurum að yfirgefa Aleppo.

Sækja af fullum krafti að Mosul
Helsta vígi ISIS í Írak er umkringt af fjölmörgum fylkingum.

Einn leiðtoga ISIS í Tyrklandi felldur af lögreglu
Mehmet Kadir Cabel svæðisleiðtogi ISIS í borginni Gaziantep í Tyrklandi var felldur í aðgerð lögreglu er áhlaup var gert á leynifylgsni hans.

Uppreisn í Mosul barin niður af ISIS
Einn af foringjum samtakanna ætlaði að skipta um lið og hjálpa til við að frelsa borgina aftur.

Miklar loftárásir í Aleppo
Tólf borgarar eru sagðir hafa fallið og íbúðarhúsnæði urðu fyrir miklum skemmdum.

Skutu eldflaugum í hefndarskyni fyrir líkvökuárásina
Hútar skutu eldflaugum að Sádi-Arabíu og bandarísku herskipi.

Varar við gereyðingu Aleppo
Bashar al Assad, forseti Sýrlands, hefur heitið uppreisnar- og vígamönnum friðhelgi ef þeir yfirgefa borgina.

Segja loftárás hafa verið gerða á bílalestina
Sameinuðu þjóðirnar hafa stofnað rannsóknarnefnd sem skoða á loftárás á bílalest góðgerðarsamtaka nærri Aleppo.

Friðarviðræðum Bandaríkjanna og Rússa slitið
Rússar hafa ákveðið að slíta samstarfi ríkjanna varðandi eyðingu plútóníums.

Þýskri konu og barni hennar bjargað úr gíslingu í Sýrlandi
Konan var ólétt þegar henni var rænt í fyrra.

Ætla að senda fleiri hermenn til Írak
Bandaríkin íhuga að hjálpa heimamönnum frekar við að ná borginni Mosul úr haldi ISIS.

Segja loftárásir á Aleppo vera stríðsglæpi
Fastafulltrúi Frakklands hjá Sameinuðu þjóðunum segir að nauðsynlegt sé að refa þeim sem beri ábyrgð.

Blöskrar vegna ofbeldisins í Aleppo
Ban Ki-moon hefur áhyggjur af fregnum um notkun íkveikju- og klasasprengja.

Tvær milljónir manna án drykkjavatns í Aleppo
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur gríðarlegar áhyggjur af ástandinu.

Herja á Aleppo
Stjórnarher Sýrlands tilkynnir nýja sókn gegn uppreisnarmönnum í borginni.

Senda flugmóðurskip að ströndum Sýrlands
Yfirvöld Rússlands hafa ákveðið að senda flugmóðurskipið Admiral Kuznetsov að ströndum Sýrlands í Miðjarðarhafinu.

Maður skotinn til bana við sendiráð Ísrael í Tyrklandi
Maðurinn var vopnaður hnífi og reyndi að ryðja sér leið inn í sendiráðið.

Rússar segja vopnaða uppreisnarmenn hafa ferðast með bílalestinni
Bandaríkin saka Rússa um að hafa gert loftárás á bílalest Sameinuðu þjóðanna.

Segjast ekki hafa gert árásir á bílalestina
Rússar segja að kveikt hafi verið í bílalest Sameinuðu þjóðanna og Rauða hálfmánans í Sýrlandi.

Vilja auka öryggi flóttafólks
Sameinuðu þjóðirnar funda nú um flóttamannavandann í fyrsta sinn.

Stjórnarherinn segir vopnahléinu lokið
Segja uppreisnarmenn ekki hafa staðið við skilmála vopnahlésins.

Vopnahléið hangir á bláþræði
Báðar fylkingar undirbúa átök að nýju.

Átök í Mið-Austurlöndum hafa þurrkað út hagvöxt heillar kynslóðar
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að alþjóðasamfélagið þurfi að vera reiðubúið fyrir umfangsmikla þróunaraðstoð á svæðinu varðandi uppbyggingu stofnana og innviða.

Erfiðlega gengur að koma neyðarhjálp til Aleppo
Hvorki stjórnarher Sýrlands né uppreisnarmenn hafa hörfað frá vegi sem er mikilvægur birgðaflutningum til íbúa borgarinnar.

Gagnrýnir aðgerðir Bandaríkjanna
Fyrrum forseti Afganistan hvetur Talibana til að leita friðar.

Vopnahléið hélt fyrstu nóttina
Íbúar í Aleppo segjas nóttina hafa verið rólega og eftirlitsaðilar segja að engir borgarar hafi látið lífið.