
Glamour

Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt
Gestir voru ansi skrautlegir á laugardeginum á Airwaves

Smekklegir gestir í tískupartýi
Yfirhafnamerkið Thermakota voru með pop up búð í Norr11 og gestir fjölmenntu.

Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur
Götustíllinn frá föstudeginum á Airwaves

Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar
Götustíllinn á tónleikahátíðinni Iceland Airwaves

Airwaves dress dagsins
Gallasamfestingur, fínir eyrnalokkar og Dr Martens í Airwaves dressi dagsins

Airwaves 2017: Loð og aftur loð
Götustíllinn á Iceland Airwaves Festival 2017

Naomi Campbell með áhugavert skart
Campbell rokkaði skemmtilegum samfesting og áhugaverðum fylgihlutum á rauða dregilnum í gær

Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd
Stranger Things stjarnan er ekki bara góð leikkona

10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves
Glamour er að gíra sig upp fyrir tónleikaveisluna framundan. Hér eru nokkrar ómissandi snyrtivörur að okkar mati.

Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King
Disney tilkynnti um leikara myndarinnar og er Beyoncé þar á meðal.

Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna
Ótrúleg förðun Bjarkar Guðmundsdóttur fyrir nýjustu plötuna vekur athygli en heiðurinn af því á dragdrottningin Hungry.

Airwaves dress dagsins: Velúr frá toppi til táar
Velúr og þægilegir skór, dressið er klárt.

Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni
Fyrirsætan mætt eins og Michael Jackson í Thriller og gervið er svakalegt.

Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin
Heidi Klum leggur mikið á sig fyrir hrekkjavökuna

Yfirgefur Burberry eftir 17 ár
Christopher Bailey að hætta sem listrænn stjórandi Burberry eftir 17 ár.

Airwaves dressið er klárt!
Við erum að gera okkur tilbúnar fyrir Airwaves.

Hálfsköllóttur Skarsgård
Leikarinn Alexander Skarsgård skartaði óvenjulegri hárgreiðslu á rauða dreglinum hjá Louis Vuitton.

Flatbotna skór í aðalhlutverki
Þýska tískufyrirmyndin Veronika Heilbrunner kýs oftast flatbotna skó

Búið spil eftir 10 mánaða samband
Selena Gomez og Weeknd eru hætt saman samkvæmt erlendum miðlum.

Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina
Drottningin sjálf fór ekki nema í þrjá mismunandi búninga yfir helgina

Stjörnurnar á Hrekkjavöku
AmFAR Gala hrekkjavökupartý var haldið um helgina

Klæðum okkur upp á kjördag
Hugmyndir að dressum fyrir kjördag! Klæðum okkur upp.

ZARA opnar í Smáralind á ný
Glæsileg og risastór verslun Zöru opnar í dag!

Dress dagsins í anda Stranger Things
Við verðum límdar við sjónvarpsskjáinn í kvöld, það eitt er víst.

Mammút með ábreiðu af Cher
Föstudagslag Glamour er dúndur ábreiða Mammút af hinum fræga lagi Believe eftir Cher.

Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða
James Corden sló á létta strengi í veislunni sem haldin var í Los Angeles í gær

Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum
Opnunarpartý Bioeffect var haldið með pompi og prakt í Aurum í Bankastræti

Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem
Stuttmyndin frá H&M x Erdem úr smiðju Baz Luhrmann lítur dagsins ljós

Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel
Fyrirsæturnar voru í stíl á dögunum

Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum
Götustíllinn á tískuvikunni í Seoul er fjölbreyttur og litaglaður