Enski boltinn

Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio

West Ham vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en það var orðið sjóðheitt undir spænska knattspyrnustjóranum Julen Lopetegui fyrir leikinn. Úrslitin gætu hins vegar þýtt endalok fyrir knattspyrnustjóra Wolves.

Enski boltinn