Fótbolti Fyrsta markið fyrir uppeldisfélagið tryggði sigur Þrátt fyrir mikla yfirburði mátti Fiorentina þola 0-1 tap gegn Juventus á Artemio Franchi leikvanginum í 11. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Tvítugur leikmaður uppalinn hjá Juventus skoraði fyrsta mark sitt fyrir félagið og tryggði sigurinn. Fótbolti 5.11.2023 21:43 Luis Díaz biðlaði til mannræningjanna að láta föður sinn lausan Luis Díaz sendi frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem hann biðlar til kólumbísku skæruliðasamtakanna Ejercito de Liberacion Nacional (ELN) að sleppa föður sínum en hann hefur verið í haldi mannræningja í rúma viku. Enski boltinn 5.11.2023 21:15 Samúel skoraði fyrir framan líklegan kaupanda félagsins Samúel Kári Friðjónsson gekk í augun á líklegum kaupanda Atromitos þegar hann skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu fyrir liðið í 3-1 sigri á Aris. Atromitos sótti þar sinn annan sigur í röð eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Fótbolti 5.11.2023 20:30 Elfsborg mistókst að tryggja sér titilinn Elfsborg hefði getað tryggt sér titilinn í sænsku úrvalsdeildinni í dag en mistókst að sigra Degerfors, sem féll niður um deild. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og Elfsborg leikur því næst úrslitaleik um titilinn gegn Malmö í síðustu umferð tímabilsins. Fótbolti 5.11.2023 19:07 Jafnaði leikinn í uppbótartíma og tileinkaði föður sínum markið Luton komust hársbreidd frá öðrum sigri sínum á tímabili þegar þeir tóku á móti Liverpool. Lokaniðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Gestirnir frá Bítlaborginni höfðu mikla yfirburði á öllum sviðum leiksins en gekk illa að koma boltanum í markið, Luton komst svo marki yfir undir lok leiks en héldu ekki út uppbótartímann. Luis Diaz skoraði jöfnunarmarkið og tileinkaði það föður sínum, sem er enn í haldi mannræningja í Kólumbíu. Enski boltinn 5.11.2023 18:40 Fékk rautt spjald en studdi liðsfélagana úr stúkunni með blys við hönd Ísak Snær Þorvaldsson var á skotskónum þegar Rosenborg lagði erkifjendur sína Molde 2-1 að velli. Þetta var annar sigur liðsins í röð eftir að hafa fara fimm leiki þar áður án sigurs, Ísak hefur skorað mark í báðum leikjum. Fótbolti 5.11.2023 18:10 Arsenal styður ummæli Arteta og óskar eftir umbótum í dómgæslu Arsenal tapaði leik sínum gegn Newcastle með einu marki gegn engu í 11. umferð ensku úrvaldsdeildarinnar í gærkvöldi. Markið var mjög umdeilt og mörg vafaatriði litu dagsins ljós í aðdraganda þess. Þrír hlutir voru rannsakaðir, hvort boltinn hefði farið út af, hvort markaskorarinn Anthony Gordon hafi brotið af sér og loks hvort hann hafi verið rangstæður. Enski boltinn 5.11.2023 17:39 Pochettino: Ég er viðbúinn hverju sem er Mauricio Pochettino mætir á sinn gamla heimavöll á morgun er Chelsea mætir Tottenham á Tottenham Hotspur leikvangnum. Enski boltinn 5.11.2023 17:01 Orri lagði upp í sigri FCK Orri Steinn Óskarsson kom inn á af bekknum og gaf stoðsendingu í sigri FCK gegn Randers í dönsku knattspyrnunni í dag. Fótbolti 5.11.2023 16:58 Glódís spilaði allan leikinn í sigri á Wolfsburg Bayern Munchen og Wolfsburg mættust í þýsku kvenna knattspyrnunni í dag þar sem Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern, var auðvitað í byrjunarliðinu. Fótbolti 5.11.2023 16:22 Albert skoraði eina mark Genoa í tapi Albert Guðmundsson og félagar í Genoa fóru í heimsókn til Cagliari í Serie A í dag þar sem Albert skoraði eina mark gestanna. Fótbolti 5.11.2023 16:13 Forest hafði betur gegn Villa Nottingham Forest og Aston Villa mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem Forest hafði betur. Enski boltinn 5.11.2023 16:05 Stefán Teitur skoraði í tapi Silkeborg Stefán Teitur Þórðarsson var í byrjunarliði Silkeborg er liðið mætti Viborg í dönsku knattspyrnunni í dag. Fótbolti 5.11.2023 14:59 Jafnt í Íslendingaslagnum Það var Íslendingarslagur í sænsku kvenna knattspyrnunni í dag er Kristianstad mætti Rosengard. Fótbolti 5.11.2023 13:55 Alfons og félagar í Twente gerðu jafntefli Alfons Sampsted og félagar í Twente gerðu jafntefli gegn Utrecht í hollensku deildinni í dag. Fótbolti 5.11.2023 13:20 Howe: Leit út eins og venjulegt mark fyrir mér Eddie Howe, þjálfari Newcastle, sagði í viðtali eftir leik gærkvöldsins gegn Arsenal að honum hafi þótt sigurmark Anthony Gordon vera gott og gilt. Enski boltinn 5.11.2023 12:46 Björn Daníel framlengir Björn Daníel Sverrisson, leikmaður FH, hefur ákveðið að framlengja við félagið um eitt ár. Fótbolti 5.11.2023 12:04 Moyes: Myndi skammast mín að geta ekki varist þessu David Moyes, þjálfari West Ham, var allt annað en sáttur með sína leikmenn eftir tap liðsins gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5.11.2023 12:01 Ten Hag: Búningsherbergið er fullt af leikmönnum sem berjast fyrir hvorn annan Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, segir að hann hafi ekki þurft að sanna það að leikmenn liðsins væru ennþá hliðhollir honum. Enski boltinn 5.11.2023 10:30 „Eru ekki með framherja né markmann sem vinna fyrir þá deildina“ Jamie Carragher, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi í sjónvarpi, segir að Arsenal muni eiga erfitt með að veita Manchester City alvöru samkeppni um ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 5.11.2023 09:30 Búinn að jafna sig á sjokkinu: „Eins og einhver hefði kýlt mig í framan“ Ari Freyr Skúlason tilkynnti í vikunni að hann muni leggja knattspyrnuskóna á hilluna þegar yfirstandandi leiktíð í Svíþjóð lýkur eftir tvær vikur. Erfitt hafi verið að komast að þeirri niðurstöðu að enda ferilinn. Fótbolti 5.11.2023 08:00 „Hann var eins og Messi“ Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, fór fögrum orðum um Bernardo Silva eftir sigur liðsins gegn Bournemouth í gær. Enski boltinn 5.11.2023 07:00 Arteta: Mér líður illa Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var virkilega ósáttur með myndbandsdómgæsluna í leik liðsins gegn Newcastle í kvöld. Enski boltinn 4.11.2023 22:45 Willum með tvö í sigri Go Ahead Eagles Willum Þór Willumsson skoraði tvö mörk fyrir Go Ahead Eagles í stórsigri liðsins í hollensku deildinni í kvöld. Fótbolti 4.11.2023 22:14 Dramatískur sigur Barcelona Barcelona vann dramatískan útisigur á Real Sociedad í La Liga í kvöld. Fótbolti 4.11.2023 22:05 Newcastle fyrsta liðið til að sigra Arsenal Anthony Gordon reyndist hetja Newcastle er liðið lagði Arsenal af velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 4.11.2023 19:36 Harry Kane með þrennu í sigri á Dortmund Harry Kane skoraði þrennu í 4-0 sigri Bayern Munchen á Dortmund í kvöld. Fótbolti 4.11.2023 19:30 Inter styrkti stöðu sína á toppnum Inter Milan styrkti stöðu sína á toppi Serie A með sigri á Atalanta í kvöld. Fótbolti 4.11.2023 19:04 Sævar Atli skoraði í jafntefli Lyngby Sævar Atli Magnússon kom inn á sem varamaður fyrir Lyngby í dag gegn OB og skoraði annað mark liðsins. Fótbolti 4.11.2023 17:32 Fyrsti sigur Sheffield í hús Dramatíkin var allsráðandi í leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sheffield Utd. sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma, Jóhann Berg spilaði í tapi Burnley gegn Crystal Palace, Mohamed Kudus skoraði glæsimark úr bakfallsspyrnu en Brentford komu til baka og sóttu sigurinn. Enski boltinn 4.11.2023 17:13 « ‹ 260 261 262 263 264 265 266 267 268 … 334 ›
Fyrsta markið fyrir uppeldisfélagið tryggði sigur Þrátt fyrir mikla yfirburði mátti Fiorentina þola 0-1 tap gegn Juventus á Artemio Franchi leikvanginum í 11. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Tvítugur leikmaður uppalinn hjá Juventus skoraði fyrsta mark sitt fyrir félagið og tryggði sigurinn. Fótbolti 5.11.2023 21:43
Luis Díaz biðlaði til mannræningjanna að láta föður sinn lausan Luis Díaz sendi frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem hann biðlar til kólumbísku skæruliðasamtakanna Ejercito de Liberacion Nacional (ELN) að sleppa föður sínum en hann hefur verið í haldi mannræningja í rúma viku. Enski boltinn 5.11.2023 21:15
Samúel skoraði fyrir framan líklegan kaupanda félagsins Samúel Kári Friðjónsson gekk í augun á líklegum kaupanda Atromitos þegar hann skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu fyrir liðið í 3-1 sigri á Aris. Atromitos sótti þar sinn annan sigur í röð eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Fótbolti 5.11.2023 20:30
Elfsborg mistókst að tryggja sér titilinn Elfsborg hefði getað tryggt sér titilinn í sænsku úrvalsdeildinni í dag en mistókst að sigra Degerfors, sem féll niður um deild. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og Elfsborg leikur því næst úrslitaleik um titilinn gegn Malmö í síðustu umferð tímabilsins. Fótbolti 5.11.2023 19:07
Jafnaði leikinn í uppbótartíma og tileinkaði föður sínum markið Luton komust hársbreidd frá öðrum sigri sínum á tímabili þegar þeir tóku á móti Liverpool. Lokaniðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Gestirnir frá Bítlaborginni höfðu mikla yfirburði á öllum sviðum leiksins en gekk illa að koma boltanum í markið, Luton komst svo marki yfir undir lok leiks en héldu ekki út uppbótartímann. Luis Diaz skoraði jöfnunarmarkið og tileinkaði það föður sínum, sem er enn í haldi mannræningja í Kólumbíu. Enski boltinn 5.11.2023 18:40
Fékk rautt spjald en studdi liðsfélagana úr stúkunni með blys við hönd Ísak Snær Þorvaldsson var á skotskónum þegar Rosenborg lagði erkifjendur sína Molde 2-1 að velli. Þetta var annar sigur liðsins í röð eftir að hafa fara fimm leiki þar áður án sigurs, Ísak hefur skorað mark í báðum leikjum. Fótbolti 5.11.2023 18:10
Arsenal styður ummæli Arteta og óskar eftir umbótum í dómgæslu Arsenal tapaði leik sínum gegn Newcastle með einu marki gegn engu í 11. umferð ensku úrvaldsdeildarinnar í gærkvöldi. Markið var mjög umdeilt og mörg vafaatriði litu dagsins ljós í aðdraganda þess. Þrír hlutir voru rannsakaðir, hvort boltinn hefði farið út af, hvort markaskorarinn Anthony Gordon hafi brotið af sér og loks hvort hann hafi verið rangstæður. Enski boltinn 5.11.2023 17:39
Pochettino: Ég er viðbúinn hverju sem er Mauricio Pochettino mætir á sinn gamla heimavöll á morgun er Chelsea mætir Tottenham á Tottenham Hotspur leikvangnum. Enski boltinn 5.11.2023 17:01
Orri lagði upp í sigri FCK Orri Steinn Óskarsson kom inn á af bekknum og gaf stoðsendingu í sigri FCK gegn Randers í dönsku knattspyrnunni í dag. Fótbolti 5.11.2023 16:58
Glódís spilaði allan leikinn í sigri á Wolfsburg Bayern Munchen og Wolfsburg mættust í þýsku kvenna knattspyrnunni í dag þar sem Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern, var auðvitað í byrjunarliðinu. Fótbolti 5.11.2023 16:22
Albert skoraði eina mark Genoa í tapi Albert Guðmundsson og félagar í Genoa fóru í heimsókn til Cagliari í Serie A í dag þar sem Albert skoraði eina mark gestanna. Fótbolti 5.11.2023 16:13
Forest hafði betur gegn Villa Nottingham Forest og Aston Villa mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem Forest hafði betur. Enski boltinn 5.11.2023 16:05
Stefán Teitur skoraði í tapi Silkeborg Stefán Teitur Þórðarsson var í byrjunarliði Silkeborg er liðið mætti Viborg í dönsku knattspyrnunni í dag. Fótbolti 5.11.2023 14:59
Jafnt í Íslendingaslagnum Það var Íslendingarslagur í sænsku kvenna knattspyrnunni í dag er Kristianstad mætti Rosengard. Fótbolti 5.11.2023 13:55
Alfons og félagar í Twente gerðu jafntefli Alfons Sampsted og félagar í Twente gerðu jafntefli gegn Utrecht í hollensku deildinni í dag. Fótbolti 5.11.2023 13:20
Howe: Leit út eins og venjulegt mark fyrir mér Eddie Howe, þjálfari Newcastle, sagði í viðtali eftir leik gærkvöldsins gegn Arsenal að honum hafi þótt sigurmark Anthony Gordon vera gott og gilt. Enski boltinn 5.11.2023 12:46
Björn Daníel framlengir Björn Daníel Sverrisson, leikmaður FH, hefur ákveðið að framlengja við félagið um eitt ár. Fótbolti 5.11.2023 12:04
Moyes: Myndi skammast mín að geta ekki varist þessu David Moyes, þjálfari West Ham, var allt annað en sáttur með sína leikmenn eftir tap liðsins gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5.11.2023 12:01
Ten Hag: Búningsherbergið er fullt af leikmönnum sem berjast fyrir hvorn annan Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, segir að hann hafi ekki þurft að sanna það að leikmenn liðsins væru ennþá hliðhollir honum. Enski boltinn 5.11.2023 10:30
„Eru ekki með framherja né markmann sem vinna fyrir þá deildina“ Jamie Carragher, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi í sjónvarpi, segir að Arsenal muni eiga erfitt með að veita Manchester City alvöru samkeppni um ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 5.11.2023 09:30
Búinn að jafna sig á sjokkinu: „Eins og einhver hefði kýlt mig í framan“ Ari Freyr Skúlason tilkynnti í vikunni að hann muni leggja knattspyrnuskóna á hilluna þegar yfirstandandi leiktíð í Svíþjóð lýkur eftir tvær vikur. Erfitt hafi verið að komast að þeirri niðurstöðu að enda ferilinn. Fótbolti 5.11.2023 08:00
„Hann var eins og Messi“ Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, fór fögrum orðum um Bernardo Silva eftir sigur liðsins gegn Bournemouth í gær. Enski boltinn 5.11.2023 07:00
Arteta: Mér líður illa Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var virkilega ósáttur með myndbandsdómgæsluna í leik liðsins gegn Newcastle í kvöld. Enski boltinn 4.11.2023 22:45
Willum með tvö í sigri Go Ahead Eagles Willum Þór Willumsson skoraði tvö mörk fyrir Go Ahead Eagles í stórsigri liðsins í hollensku deildinni í kvöld. Fótbolti 4.11.2023 22:14
Dramatískur sigur Barcelona Barcelona vann dramatískan útisigur á Real Sociedad í La Liga í kvöld. Fótbolti 4.11.2023 22:05
Newcastle fyrsta liðið til að sigra Arsenal Anthony Gordon reyndist hetja Newcastle er liðið lagði Arsenal af velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 4.11.2023 19:36
Harry Kane með þrennu í sigri á Dortmund Harry Kane skoraði þrennu í 4-0 sigri Bayern Munchen á Dortmund í kvöld. Fótbolti 4.11.2023 19:30
Inter styrkti stöðu sína á toppnum Inter Milan styrkti stöðu sína á toppi Serie A með sigri á Atalanta í kvöld. Fótbolti 4.11.2023 19:04
Sævar Atli skoraði í jafntefli Lyngby Sævar Atli Magnússon kom inn á sem varamaður fyrir Lyngby í dag gegn OB og skoraði annað mark liðsins. Fótbolti 4.11.2023 17:32
Fyrsti sigur Sheffield í hús Dramatíkin var allsráðandi í leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sheffield Utd. sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma, Jóhann Berg spilaði í tapi Burnley gegn Crystal Palace, Mohamed Kudus skoraði glæsimark úr bakfallsspyrnu en Brentford komu til baka og sóttu sigurinn. Enski boltinn 4.11.2023 17:13