Fótbolti Newcastle United aftur á sigurbraut | Dramatík hjá Jóa Berg og félögum Newcastle komst aftur á sigrbraut í enska boltanum í dag er liðið lagði Chelsea á heimavelli. Mikil dramatík hjá Jóhanni Berg og félögum í Burnley. Enski boltinn 25.11.2023 16:55 Klopp þurfti að stilla til friðar milli Darwin Nunez og Guardiola Áhugavert atvik átti sér stað eftir leik Manchester City og Liverpool í dag þar sem framherjinn Darwin Nunez virtist eiga eitthvað ósagt við Pep Guardiola, stjóra Manchester City. Fótbolti 25.11.2023 15:38 Sjálfsmark bjargaði stigi fyrir Barcelona Rayo Vallecano tók á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið þurftu sárlega á öllum þremur stigunum að halda. Fótbolti 25.11.2023 15:07 Liverpool bjargaði stigi í toppslagnum Stórleik Manchester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni lauk með 1-1 jafntefli. Áfram munar því einu stigi á toppliðunum en Arsenal getur skotið sér á toppinn með sigri gegn Brentford í dag. Enski boltinn 25.11.2023 14:35 Leikmenn Everton láta ekki deigan síga þrátt fyrir stigamissi Sean Dyche, knattspyrnustjóri Everton, segir að leikmenn hans séu ekki af baki dottnir þrátt fyrir að tíu stig hafi verið dæmd af liðinu og þetta mál muni einfaldlega blása bæði leikmönnum og aðdáendum eldmóð í brjóst. Fótbolti 25.11.2023 13:00 Dagur Austmann áfram í Lengjudeildinni Varnarmaðurinn Dagur Austmann Hilmarsson hefur fært sig um sel í Lengjudeildinni en hann skrifaði undir hjá Fjölni í morgun. Fótbolti 25.11.2023 12:26 Verður Håland klár í 90 mínútur í dag? Stærsta spurningamerkið fyrir stórleik helgarinnar, viðureign Manchester City og Liverpool, er staðan á ökkla Erling Håland. Hann fór meiddur af velli í leik Noregs og Færeyja á fimmtudag Fótbolti 25.11.2023 10:03 Pep segir mál City vera allt öðruvísi en mál Everton Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segir að ekki sé hægt að bera mál félagsins, þar sem félagið er sakað um 115 brot á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar, saman við mál Everton. Fótbolti 25.11.2023 09:01 Fer með farm af fótboltabúnaði heim um jólin: „Þetta skiptir þau öllu máli“ Hin ganverska Samira Suleman, fótboltakona og yngri flokka þjálfari hjá ÍA, safnar nú íþróttabúnaði sem hún fer með til Gana um jólin. Að hennar sögn breytir þetta öllu fyrir ungt fólk í heimabænum hennar. Íslenski boltinn 25.11.2023 08:00 FIFA rannsakar óeirðirnar fyrir viðureign Brasilíu og Argentínu Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur hafið rannsókn á þeim atburðum sem áttu sér stað uppi í stúku og urðu til þess að viðureign Brasilíu og Argentínu seinkaði á aðfaranótt miðvikudags. Fótbolti 24.11.2023 22:30 Frönsku meistararnir styrktu stöðu sína á toppnum Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu góðan 5-2 sigur er liðið tóka á móti Monaco í topplsag frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 22:10 Átjánda mark Kane skaut Bayern á toppinn Harry Kane skoraði eina mark leiksins er Bayern München vann nauma 1-0 útisigur gegn botnliði Köln í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 21:28 Hildur og María komu að fjórum mörkum í risasigri Íslensku knattspyrnukonurnar Hildur Antonsdóttir og María Catharina Ólafsdóttir Gros léku stórt hlutverk fyrir Fortuna Sittard er liðið vann sannkallaðan risasigur gegn Telstar í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld, 7-1. Fótbolti 24.11.2023 20:50 Ronaldo skoraði tvö er Al-Nassr vann áttunda leikinn í röð Cristiano Ronaldo heldur áfram að skora fyrir Al-Nassr í Sádi-Arabíu, en portúgalska stórstjarnan skoraði tvö mörk í 3-0 sigri liðsins gegn Al-Akhdoud í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 20:05 Guðmundur bjargaði stigi á Krít Landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson skoraði eina löglega mark OFI Crete er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Volos í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 19:17 Gunnlaugur genginn í raðir Fylkis Knattspyrnumaðurinn Gunnlaugur Fannar Guðmundsson er genginn í raðir Fylkis frá Keflavík og mun leika með Árbæjarliðinu á komandi leiktíð í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 24.11.2023 17:45 Sjáðu hvernig Kane sló markametið í fyrstu leikjunum með Bayern Harry Kane hefur raðað inn mörkum á fyrsta tímabili sínu með þýska liðinu Bayern München og hann er þegar búinn breyta metaskrá þýsku deildarinnar á fyrstu mánuðum sínum í Þýskalandi. Fótbolti 24.11.2023 16:30 Flugmenn fengnir til hjálpa við að bæta VAR Howard Webb, yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, leitaði til flugmanna til að hjálpa til að bæta VAR-dómgæsluna. Enski boltinn 24.11.2023 15:31 Di María hrækti á stuðningsmenn Brasilíu Ángel Di María hrækti á stuðningsmenn Brasilíu eftir að þeir helltu bjór yfir hann í leiknum gegn Argentíu fyrr í vikunni. Fótbolti 24.11.2023 14:31 Komst að því að hann væri á einhverfurófi eftir ferilinn Fyrrverandi leikmaður í ensku úrvalsdeildinni var greindur með einhverfu á þessu ári. Enski boltinn 24.11.2023 13:31 Mourinho: Ancelotti væri galinn að yfirgefa Real Madrid José Mourinho hefur ráðlagt Carlo Ancelotti að yfirgefa ekki Real Madrid og er á því að það væri hreinlega galið hjá Ítalanum að hætta með spænska stórliðið á þessum tímapunkti. Fótbolti 24.11.2023 12:31 Stjörnukonan verður heiðruð í Kanada í desember Stjörnukonan Erin McLeod er á leiðinni heim til Kanada í jólamánuðinum og fær að upplifa þar mjög sérstaka stund. Fótbolti 24.11.2023 12:00 Katla skrifar undir þriggja ára samning við Kristianstad Katla Tryggvadóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. Fótbolti 24.11.2023 11:57 Túfa látinn fara frá Östers IF Fótboltaþjálfarinn Srdjan Tufegdzic, sem hafði getið sér gott orð sem þjálfari hér heima á Íslandi, hefur verið látinn fara frá sænska B-deildar liðinu Östers IF. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu. Fótbolti 24.11.2023 11:31 Szoboszlai og Haaland eru mjög góðir vinir Erling Haaland og Dominik Szoboszlai spila fyrir erkifjendurna Manchester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en það vita kannski færri að þeir eru mjög góðir vinir. Enski boltinn 24.11.2023 11:00 Krefst þess að Alves fái níu ára fangelsisdóm Saksóknari á Spáni krefst níu ára fangelsisvistar yfir Dani Alves, fyrrum leikmanni Barcelona og landsliðsmanni Brasilíu í fótbolta fyrir meint kynferðisbrot hans sem hann hefur verið ákærður fyrir. Fótbolti 24.11.2023 10:31 Utan vallar: Ísland og hin heimilislausu liðin drógust saman í umspili EM Íslenska karlalandsliðið er nú aðeins tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi næsta sumar. Fótbolti 24.11.2023 10:01 Selja miða sem gilda þó ekki ef Messi spilar leikinn Bandaríska fótboltaliðið New York Red Bulls er að bjóða stuðningsmönnum sínum sérstakt tilboð fyrir hátíðirnar. Það er samt eins gott þó að kaupendur lesi smáa letrið. Fótbolti 24.11.2023 09:30 Íslensku stelpurnar eru skalladrottningar sænsku deildarinnar Íslenska kvennalandsliðið á góða skallamenn og það hafa okkar landsliðskonur líka sýnt og sannað á þessu tímabili. Fótbolti 24.11.2023 09:01 Stjórnvöld í Venesúela: Þeir rændu fótboltalandsliðinu okkar Perú og Venesúela gerðu 1-1 jafntefli í undankeppni HM í vikunni í leik sem fór fram í Lima í Perú. Venesúelamenn hafa nú sakað Perú um að ræna fótboltalandsliði þjóðarinnar. Fótbolti 24.11.2023 08:00 « ‹ 279 280 281 282 283 284 285 286 287 … 334 ›
Newcastle United aftur á sigurbraut | Dramatík hjá Jóa Berg og félögum Newcastle komst aftur á sigrbraut í enska boltanum í dag er liðið lagði Chelsea á heimavelli. Mikil dramatík hjá Jóhanni Berg og félögum í Burnley. Enski boltinn 25.11.2023 16:55
Klopp þurfti að stilla til friðar milli Darwin Nunez og Guardiola Áhugavert atvik átti sér stað eftir leik Manchester City og Liverpool í dag þar sem framherjinn Darwin Nunez virtist eiga eitthvað ósagt við Pep Guardiola, stjóra Manchester City. Fótbolti 25.11.2023 15:38
Sjálfsmark bjargaði stigi fyrir Barcelona Rayo Vallecano tók á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið þurftu sárlega á öllum þremur stigunum að halda. Fótbolti 25.11.2023 15:07
Liverpool bjargaði stigi í toppslagnum Stórleik Manchester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni lauk með 1-1 jafntefli. Áfram munar því einu stigi á toppliðunum en Arsenal getur skotið sér á toppinn með sigri gegn Brentford í dag. Enski boltinn 25.11.2023 14:35
Leikmenn Everton láta ekki deigan síga þrátt fyrir stigamissi Sean Dyche, knattspyrnustjóri Everton, segir að leikmenn hans séu ekki af baki dottnir þrátt fyrir að tíu stig hafi verið dæmd af liðinu og þetta mál muni einfaldlega blása bæði leikmönnum og aðdáendum eldmóð í brjóst. Fótbolti 25.11.2023 13:00
Dagur Austmann áfram í Lengjudeildinni Varnarmaðurinn Dagur Austmann Hilmarsson hefur fært sig um sel í Lengjudeildinni en hann skrifaði undir hjá Fjölni í morgun. Fótbolti 25.11.2023 12:26
Verður Håland klár í 90 mínútur í dag? Stærsta spurningamerkið fyrir stórleik helgarinnar, viðureign Manchester City og Liverpool, er staðan á ökkla Erling Håland. Hann fór meiddur af velli í leik Noregs og Færeyja á fimmtudag Fótbolti 25.11.2023 10:03
Pep segir mál City vera allt öðruvísi en mál Everton Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segir að ekki sé hægt að bera mál félagsins, þar sem félagið er sakað um 115 brot á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar, saman við mál Everton. Fótbolti 25.11.2023 09:01
Fer með farm af fótboltabúnaði heim um jólin: „Þetta skiptir þau öllu máli“ Hin ganverska Samira Suleman, fótboltakona og yngri flokka þjálfari hjá ÍA, safnar nú íþróttabúnaði sem hún fer með til Gana um jólin. Að hennar sögn breytir þetta öllu fyrir ungt fólk í heimabænum hennar. Íslenski boltinn 25.11.2023 08:00
FIFA rannsakar óeirðirnar fyrir viðureign Brasilíu og Argentínu Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur hafið rannsókn á þeim atburðum sem áttu sér stað uppi í stúku og urðu til þess að viðureign Brasilíu og Argentínu seinkaði á aðfaranótt miðvikudags. Fótbolti 24.11.2023 22:30
Frönsku meistararnir styrktu stöðu sína á toppnum Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu góðan 5-2 sigur er liðið tóka á móti Monaco í topplsag frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 22:10
Átjánda mark Kane skaut Bayern á toppinn Harry Kane skoraði eina mark leiksins er Bayern München vann nauma 1-0 útisigur gegn botnliði Köln í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 21:28
Hildur og María komu að fjórum mörkum í risasigri Íslensku knattspyrnukonurnar Hildur Antonsdóttir og María Catharina Ólafsdóttir Gros léku stórt hlutverk fyrir Fortuna Sittard er liðið vann sannkallaðan risasigur gegn Telstar í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld, 7-1. Fótbolti 24.11.2023 20:50
Ronaldo skoraði tvö er Al-Nassr vann áttunda leikinn í röð Cristiano Ronaldo heldur áfram að skora fyrir Al-Nassr í Sádi-Arabíu, en portúgalska stórstjarnan skoraði tvö mörk í 3-0 sigri liðsins gegn Al-Akhdoud í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 20:05
Guðmundur bjargaði stigi á Krít Landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson skoraði eina löglega mark OFI Crete er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Volos í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 19:17
Gunnlaugur genginn í raðir Fylkis Knattspyrnumaðurinn Gunnlaugur Fannar Guðmundsson er genginn í raðir Fylkis frá Keflavík og mun leika með Árbæjarliðinu á komandi leiktíð í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 24.11.2023 17:45
Sjáðu hvernig Kane sló markametið í fyrstu leikjunum með Bayern Harry Kane hefur raðað inn mörkum á fyrsta tímabili sínu með þýska liðinu Bayern München og hann er þegar búinn breyta metaskrá þýsku deildarinnar á fyrstu mánuðum sínum í Þýskalandi. Fótbolti 24.11.2023 16:30
Flugmenn fengnir til hjálpa við að bæta VAR Howard Webb, yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, leitaði til flugmanna til að hjálpa til að bæta VAR-dómgæsluna. Enski boltinn 24.11.2023 15:31
Di María hrækti á stuðningsmenn Brasilíu Ángel Di María hrækti á stuðningsmenn Brasilíu eftir að þeir helltu bjór yfir hann í leiknum gegn Argentíu fyrr í vikunni. Fótbolti 24.11.2023 14:31
Komst að því að hann væri á einhverfurófi eftir ferilinn Fyrrverandi leikmaður í ensku úrvalsdeildinni var greindur með einhverfu á þessu ári. Enski boltinn 24.11.2023 13:31
Mourinho: Ancelotti væri galinn að yfirgefa Real Madrid José Mourinho hefur ráðlagt Carlo Ancelotti að yfirgefa ekki Real Madrid og er á því að það væri hreinlega galið hjá Ítalanum að hætta með spænska stórliðið á þessum tímapunkti. Fótbolti 24.11.2023 12:31
Stjörnukonan verður heiðruð í Kanada í desember Stjörnukonan Erin McLeod er á leiðinni heim til Kanada í jólamánuðinum og fær að upplifa þar mjög sérstaka stund. Fótbolti 24.11.2023 12:00
Katla skrifar undir þriggja ára samning við Kristianstad Katla Tryggvadóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. Fótbolti 24.11.2023 11:57
Túfa látinn fara frá Östers IF Fótboltaþjálfarinn Srdjan Tufegdzic, sem hafði getið sér gott orð sem þjálfari hér heima á Íslandi, hefur verið látinn fara frá sænska B-deildar liðinu Östers IF. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu. Fótbolti 24.11.2023 11:31
Szoboszlai og Haaland eru mjög góðir vinir Erling Haaland og Dominik Szoboszlai spila fyrir erkifjendurna Manchester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en það vita kannski færri að þeir eru mjög góðir vinir. Enski boltinn 24.11.2023 11:00
Krefst þess að Alves fái níu ára fangelsisdóm Saksóknari á Spáni krefst níu ára fangelsisvistar yfir Dani Alves, fyrrum leikmanni Barcelona og landsliðsmanni Brasilíu í fótbolta fyrir meint kynferðisbrot hans sem hann hefur verið ákærður fyrir. Fótbolti 24.11.2023 10:31
Utan vallar: Ísland og hin heimilislausu liðin drógust saman í umspili EM Íslenska karlalandsliðið er nú aðeins tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi næsta sumar. Fótbolti 24.11.2023 10:01
Selja miða sem gilda þó ekki ef Messi spilar leikinn Bandaríska fótboltaliðið New York Red Bulls er að bjóða stuðningsmönnum sínum sérstakt tilboð fyrir hátíðirnar. Það er samt eins gott þó að kaupendur lesi smáa letrið. Fótbolti 24.11.2023 09:30
Íslensku stelpurnar eru skalladrottningar sænsku deildarinnar Íslenska kvennalandsliðið á góða skallamenn og það hafa okkar landsliðskonur líka sýnt og sannað á þessu tímabili. Fótbolti 24.11.2023 09:01
Stjórnvöld í Venesúela: Þeir rændu fótboltalandsliðinu okkar Perú og Venesúela gerðu 1-1 jafntefli í undankeppni HM í vikunni í leik sem fór fram í Lima í Perú. Venesúelamenn hafa nú sakað Perú um að ræna fótboltalandsliði þjóðarinnar. Fótbolti 24.11.2023 08:00