Fótbolti Sjáðu tvennu Guðrúnar í endurkomu Rosengård | Bayern missteig sig Guðrún Arnardóttir skoraði tvö mörk þegar Rosengård vann 3-1 sigur á IF Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Bayern München misstigu sig í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 15.9.2023 18:25 Heimsmeistarar Spánar fresta tilkynningu næsta landsliðshóps vegna verkfalla Landsliðskonur Spánar standa á sínu og eru áfram í verkfalli þó Luis Rubiales hafi sagt af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins og landsliðsþjálfarinn Jorge Vilda hafi verið látinn taka poka sinn. Fótbolti 15.9.2023 17:31 Palhinha framlengir óvænt við Fulham Joao Palhinha hefur skrifað undir nýjan samning við Fulham. Enski boltinn 15.9.2023 17:01 Besta upphitunin: Sigur eða fall hjá Keflvíkingum Fallbaráttan verður í algleymingi á morgun þegar lokaumferð úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar kvenna fer fram. Þrjú lið eru í fallhættu. Íslenski boltinn 15.9.2023 15:45 Ten Hag um Sancho: „Kúltúrinn innan félagsins var ekki góður“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann hafi þurft að stíga fast til jarðar hjá félaginu og innleiða aga hjá því. Enski boltinn 15.9.2023 14:30 Beiðni um nálgunarbann á Rubiales samþykkt Beiðni saksóknaraembættisins á Spáni, þess efnis að nálgunarbann yrði sett á Luis Rubiales, fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins til þess að koma í veg fyrir að hann hafi samband við Jenni Hermoso, leikmann spænska kvennalandsliðsins, hefur verið samþykkt Fótbolti 15.9.2023 14:08 Bjarna Fel bregður fyrir í færslu Liverpool Í færslu sem birtist á samfélagsmiðlareikningi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, á dánardegi íþróttafréttamannsins og knattspyrnukapans fyrrverandi Bjarna Felixssonar, má sjá Bjarna bregða fyrir. Enski boltinn 15.9.2023 13:46 Luton hafði samband við sérfræðing BBC sem þeim fannst sýna liðinu vanvirðingu Enska úrvalsdeildarliðið Luton Town setti sig í samband við sérfræðing BBC sem þeim finnst hafa sýnt sér vanvirðingu. Enski boltinn 15.9.2023 13:00 Glódís nýr fyrirliði Bayern Glódís Perla Viggósdóttir hefur verið gerð að fyrirliða Þýskalandsmeistara Bayern München. Fótbolti 15.9.2023 12:36 Kyle Walker framlengir við City Kyle Walker, leikmaður Manchester City hefur skrifað undir nýjan samning við félagið til ársins 2026. Enski boltinn 15.9.2023 12:31 Fundu marokkóska drenginn í Real Madrid-treyjunni og ætla að taka hann inn í akademíuna Real Madrid hefur fundið dreng sem missti fjölskyldu sína í jarðskjálftanum mannskæða í Marokkó og tekið hann inn í akademíu félagsins. Fótbolti 15.9.2023 11:31 Valur mætir austurrísku meisturunum Íslandsmeistarar Vals mæta St. Pölten frá Austurríki í 2. umferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Sigurvegarinn í einvíginu kemst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 15.9.2023 11:20 „Eitthvað sem má alveg tala meira um“ Valur varð í fyrrakvöld Íslandsmeistari kvenna í fótbolta þriðja árið í röð. Tvöföld gleði er fyrir Elísu Viðarsdóttur, fyrirliða liðsins, sem fagnar ekki aðeins titli heldur á von á sínu öðru barni. Þá hvarflar ekki að henni að hætta knattspyrnuiðkun á næstunni, sem hún þakkar brautryðjendum sem á undan komu. Íslenski boltinn 15.9.2023 08:01 Ten Hag mun ekki gefa sig: Krefst afsökunarbeiðni frá Sancho Erik ten Hag, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, vill fá afsökunarbeiðni frá Jadon Sancho, leikmanni félagsins, áður en hann snýr aftur í aðalliðið hjá Rauðu djöflunum. Sancho æfir nú einn síns liðs vegna agabrots. Enski boltinn 15.9.2023 07:25 Verkfallinu aflétt og spænska deildin getur hafist Leikmenn í efstu deild kvenna á Spáni hafa bundið enda á verkfall sitt eftir að hafa náð samkomulagi um hækkun lágmarkslauna leikmanna í deildinni. Fótbolti 15.9.2023 07:01 Maguire undrar sig á gagnrýninni og efast ekki um hlutverk sitt hjá Man Utd Harry Maguire, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins í knattspyrnu, undrar sig á þeirri gagnrýni sem hann hefur mátt sæta undanfarnar vikur. Fótbolti 14.9.2023 23:31 „Gríðarlega gott að taka þrjú stig af Val“ Stjarnan sótti þrjú stig gegn nýkrýndum Íslandsmeisturum Vals fyrr í kvöld. Leiknum leik með 1-0 sigri í jöfnum og spennandi leik. Stjarnan fer með þessum sigri upp í annað sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 14.9.2023 22:28 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan upp í annað sæti eftir sigur gegn meisturunum Fótbolti 14.9.2023 21:00 Hermoso meðal tilnefndra sem besti leikmaður heims FIFA birti í dag lista yfir 16 leikmenn sem tilnefndir eru sem besti leikmaður heims í kvennaflokki. Þar á meðal er hin spænska Jenni Hermoso sem hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur af öðrum ástæðum en fyrir hæfileika sína á knattspyrnuvellinum. Fótbolti 14.9.2023 17:46 Heimsmeistari til United Irene Guerrero, sem var í heimsmeistaraliði Spánar í fótbolta, er gengin í raðir Manchester United. Enski boltinn 14.9.2023 17:01 Mætti fjórum tímum of snemma á æfingu Á meðan fréttir berast af erfiðleikum Jadons Sancho að mæta á æfingar hjá Manchester United á réttum tíma er Anthony Martial hinum enda kvarðans. Enski boltinn 14.9.2023 15:46 Yfirlýsing Manchester United: Sancho fær ekki að æfa með aðalliðinu Jadon Sancho, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United mun æfa einn, fjarri aðalliði félagsins vegna agavandamáls. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá enska úrvalsdeildarfélaginu. Enski boltinn 14.9.2023 14:43 Heldur vart vatni yfir Ísaki sem hefur komið inn af krafti í Þýskalandi Óhætt er að segja að íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson, hafi náð að heilla þjálfara Fortuna Dusseldorf upp úr skónum á sínum fyrstu mánuðum hjá félaginu. Daniel Thioune, þjálfari liðsins, á erfitt með að skilja hvernig Fortuna hafi náð að krækja í leikmann sem ætti með öllu réttu að vera spila á hærra gæðastigi. Fótbolti 14.9.2023 14:30 Einn af helstu stjórnendum Arsenal lætur af störfum eftir tímabilið Vinai Venkatesham, framkvæmdastjóri Arsenal, mun láta af störfum hjá félaginu eftir yfirstandandi tímabil. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu. Enski boltinn 14.9.2023 14:00 Vildi fá Emmu Hayes til að taka við Leicester Gary Lineker vildi fá Emmu Hayes, knattspyrnustjóra Chelsea, til að taka við liðinu sínu, Leicester City. Enski boltinn 14.9.2023 13:31 Ekki sami sjarmi en stoltið mikið Arna Sif Ásgrímsdóttir, varnarmaður Vals, kveðst stolt af árangri liðsins sem varð Íslandsmeistari kvenna í fótbolta þriðja mótið í röð í gærkvöld. Titillinn var vís eftir tap Breiðabliks í gær og segir hún tilfinninguna aðeins frábrugðna, að verða meistarar uppi í sófa. Íslenski boltinn 14.9.2023 13:00 Gagnrýnir ósmekklegan Onana fyrir að öskra á Maguire Jamie Carragher segir að André Onana hafi farið langt yfir strikið þegar hann öskraði á Harry Maguire í æfingaleik Manchester United í sumar. Enski boltinn 14.9.2023 12:00 Skoraði sigurmarkið á Pæjumótinu í fyrra en lék í Bestu deildinni í gær Hin þrettán ára Bríet Fjóla Bjarnadóttir lék sinn fyrsta leik í Bestu deild kvenna þegar Þór/KA sigraði Breiðablik, 3-2, í gær. Íslenski boltinn 14.9.2023 12:00 Sjáðu sigurmark Þór/KA í uppbótatíma sem tryggði Val titilinn Þór/KA vann í gær 3-2 dramatískan sigur á lánlausu liði Breiðabliks, sem sýndi þó karakter í leiknum, í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta. Sigurmark Þór/KA kom í uppbótatíma seinni hálfleiks en úrslit leiksins sáu til þess að Valur hefur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn, þriðja tímabilið í röð. Íslenski boltinn 14.9.2023 11:00 Móðir Maguire tjáir sig: „Óska þess að enginn verði fyrir svona aðkasti“ Móðir Harry Maguire, leikmanns enska landsliðsins í fótbolta og Manchester United, segir það taka mjög á að horfa upp á hann þurfa að ganga í gegnum það aðkast sem beint hefur verið að honum undanfarið. Hún óski engum að ganga í gegnum það sem sonur hennar er að ganga í gegnum. Enski boltinn 14.9.2023 10:31 « ‹ 298 299 300 301 302 303 304 305 306 … 334 ›
Sjáðu tvennu Guðrúnar í endurkomu Rosengård | Bayern missteig sig Guðrún Arnardóttir skoraði tvö mörk þegar Rosengård vann 3-1 sigur á IF Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Bayern München misstigu sig í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 15.9.2023 18:25
Heimsmeistarar Spánar fresta tilkynningu næsta landsliðshóps vegna verkfalla Landsliðskonur Spánar standa á sínu og eru áfram í verkfalli þó Luis Rubiales hafi sagt af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins og landsliðsþjálfarinn Jorge Vilda hafi verið látinn taka poka sinn. Fótbolti 15.9.2023 17:31
Palhinha framlengir óvænt við Fulham Joao Palhinha hefur skrifað undir nýjan samning við Fulham. Enski boltinn 15.9.2023 17:01
Besta upphitunin: Sigur eða fall hjá Keflvíkingum Fallbaráttan verður í algleymingi á morgun þegar lokaumferð úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar kvenna fer fram. Þrjú lið eru í fallhættu. Íslenski boltinn 15.9.2023 15:45
Ten Hag um Sancho: „Kúltúrinn innan félagsins var ekki góður“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann hafi þurft að stíga fast til jarðar hjá félaginu og innleiða aga hjá því. Enski boltinn 15.9.2023 14:30
Beiðni um nálgunarbann á Rubiales samþykkt Beiðni saksóknaraembættisins á Spáni, þess efnis að nálgunarbann yrði sett á Luis Rubiales, fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins til þess að koma í veg fyrir að hann hafi samband við Jenni Hermoso, leikmann spænska kvennalandsliðsins, hefur verið samþykkt Fótbolti 15.9.2023 14:08
Bjarna Fel bregður fyrir í færslu Liverpool Í færslu sem birtist á samfélagsmiðlareikningi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, á dánardegi íþróttafréttamannsins og knattspyrnukapans fyrrverandi Bjarna Felixssonar, má sjá Bjarna bregða fyrir. Enski boltinn 15.9.2023 13:46
Luton hafði samband við sérfræðing BBC sem þeim fannst sýna liðinu vanvirðingu Enska úrvalsdeildarliðið Luton Town setti sig í samband við sérfræðing BBC sem þeim finnst hafa sýnt sér vanvirðingu. Enski boltinn 15.9.2023 13:00
Glódís nýr fyrirliði Bayern Glódís Perla Viggósdóttir hefur verið gerð að fyrirliða Þýskalandsmeistara Bayern München. Fótbolti 15.9.2023 12:36
Kyle Walker framlengir við City Kyle Walker, leikmaður Manchester City hefur skrifað undir nýjan samning við félagið til ársins 2026. Enski boltinn 15.9.2023 12:31
Fundu marokkóska drenginn í Real Madrid-treyjunni og ætla að taka hann inn í akademíuna Real Madrid hefur fundið dreng sem missti fjölskyldu sína í jarðskjálftanum mannskæða í Marokkó og tekið hann inn í akademíu félagsins. Fótbolti 15.9.2023 11:31
Valur mætir austurrísku meisturunum Íslandsmeistarar Vals mæta St. Pölten frá Austurríki í 2. umferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Sigurvegarinn í einvíginu kemst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 15.9.2023 11:20
„Eitthvað sem má alveg tala meira um“ Valur varð í fyrrakvöld Íslandsmeistari kvenna í fótbolta þriðja árið í röð. Tvöföld gleði er fyrir Elísu Viðarsdóttur, fyrirliða liðsins, sem fagnar ekki aðeins titli heldur á von á sínu öðru barni. Þá hvarflar ekki að henni að hætta knattspyrnuiðkun á næstunni, sem hún þakkar brautryðjendum sem á undan komu. Íslenski boltinn 15.9.2023 08:01
Ten Hag mun ekki gefa sig: Krefst afsökunarbeiðni frá Sancho Erik ten Hag, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, vill fá afsökunarbeiðni frá Jadon Sancho, leikmanni félagsins, áður en hann snýr aftur í aðalliðið hjá Rauðu djöflunum. Sancho æfir nú einn síns liðs vegna agabrots. Enski boltinn 15.9.2023 07:25
Verkfallinu aflétt og spænska deildin getur hafist Leikmenn í efstu deild kvenna á Spáni hafa bundið enda á verkfall sitt eftir að hafa náð samkomulagi um hækkun lágmarkslauna leikmanna í deildinni. Fótbolti 15.9.2023 07:01
Maguire undrar sig á gagnrýninni og efast ekki um hlutverk sitt hjá Man Utd Harry Maguire, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins í knattspyrnu, undrar sig á þeirri gagnrýni sem hann hefur mátt sæta undanfarnar vikur. Fótbolti 14.9.2023 23:31
„Gríðarlega gott að taka þrjú stig af Val“ Stjarnan sótti þrjú stig gegn nýkrýndum Íslandsmeisturum Vals fyrr í kvöld. Leiknum leik með 1-0 sigri í jöfnum og spennandi leik. Stjarnan fer með þessum sigri upp í annað sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 14.9.2023 22:28
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan upp í annað sæti eftir sigur gegn meisturunum Fótbolti 14.9.2023 21:00
Hermoso meðal tilnefndra sem besti leikmaður heims FIFA birti í dag lista yfir 16 leikmenn sem tilnefndir eru sem besti leikmaður heims í kvennaflokki. Þar á meðal er hin spænska Jenni Hermoso sem hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur af öðrum ástæðum en fyrir hæfileika sína á knattspyrnuvellinum. Fótbolti 14.9.2023 17:46
Heimsmeistari til United Irene Guerrero, sem var í heimsmeistaraliði Spánar í fótbolta, er gengin í raðir Manchester United. Enski boltinn 14.9.2023 17:01
Mætti fjórum tímum of snemma á æfingu Á meðan fréttir berast af erfiðleikum Jadons Sancho að mæta á æfingar hjá Manchester United á réttum tíma er Anthony Martial hinum enda kvarðans. Enski boltinn 14.9.2023 15:46
Yfirlýsing Manchester United: Sancho fær ekki að æfa með aðalliðinu Jadon Sancho, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United mun æfa einn, fjarri aðalliði félagsins vegna agavandamáls. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá enska úrvalsdeildarfélaginu. Enski boltinn 14.9.2023 14:43
Heldur vart vatni yfir Ísaki sem hefur komið inn af krafti í Þýskalandi Óhætt er að segja að íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson, hafi náð að heilla þjálfara Fortuna Dusseldorf upp úr skónum á sínum fyrstu mánuðum hjá félaginu. Daniel Thioune, þjálfari liðsins, á erfitt með að skilja hvernig Fortuna hafi náð að krækja í leikmann sem ætti með öllu réttu að vera spila á hærra gæðastigi. Fótbolti 14.9.2023 14:30
Einn af helstu stjórnendum Arsenal lætur af störfum eftir tímabilið Vinai Venkatesham, framkvæmdastjóri Arsenal, mun láta af störfum hjá félaginu eftir yfirstandandi tímabil. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu. Enski boltinn 14.9.2023 14:00
Vildi fá Emmu Hayes til að taka við Leicester Gary Lineker vildi fá Emmu Hayes, knattspyrnustjóra Chelsea, til að taka við liðinu sínu, Leicester City. Enski boltinn 14.9.2023 13:31
Ekki sami sjarmi en stoltið mikið Arna Sif Ásgrímsdóttir, varnarmaður Vals, kveðst stolt af árangri liðsins sem varð Íslandsmeistari kvenna í fótbolta þriðja mótið í röð í gærkvöld. Titillinn var vís eftir tap Breiðabliks í gær og segir hún tilfinninguna aðeins frábrugðna, að verða meistarar uppi í sófa. Íslenski boltinn 14.9.2023 13:00
Gagnrýnir ósmekklegan Onana fyrir að öskra á Maguire Jamie Carragher segir að André Onana hafi farið langt yfir strikið þegar hann öskraði á Harry Maguire í æfingaleik Manchester United í sumar. Enski boltinn 14.9.2023 12:00
Skoraði sigurmarkið á Pæjumótinu í fyrra en lék í Bestu deildinni í gær Hin þrettán ára Bríet Fjóla Bjarnadóttir lék sinn fyrsta leik í Bestu deild kvenna þegar Þór/KA sigraði Breiðablik, 3-2, í gær. Íslenski boltinn 14.9.2023 12:00
Sjáðu sigurmark Þór/KA í uppbótatíma sem tryggði Val titilinn Þór/KA vann í gær 3-2 dramatískan sigur á lánlausu liði Breiðabliks, sem sýndi þó karakter í leiknum, í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta. Sigurmark Þór/KA kom í uppbótatíma seinni hálfleiks en úrslit leiksins sáu til þess að Valur hefur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn, þriðja tímabilið í röð. Íslenski boltinn 14.9.2023 11:00
Móðir Maguire tjáir sig: „Óska þess að enginn verði fyrir svona aðkasti“ Móðir Harry Maguire, leikmanns enska landsliðsins í fótbolta og Manchester United, segir það taka mjög á að horfa upp á hann þurfa að ganga í gegnum það aðkast sem beint hefur verið að honum undanfarið. Hún óski engum að ganga í gegnum það sem sonur hennar er að ganga í gegnum. Enski boltinn 14.9.2023 10:31
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti