Golf Colin Montgomerie: Olazábal ætti að verða næsti fyrirliði Evrópu Colin Montgomerie verður ekki fyrirliði evrópska liðsins þegar Ryder-bikarinn fer fram í Bandaríkjunum eftir tvö ár en Montgomerie stýrði evrópska liðinu til sigurs í Ryder-bikarnum í gær. Næsti Ryder-bikarinn fer fram í Chicago árið 2012 og Montgomerie vill að Spánverjinn José María Olazábal taki við stöðu hans þar. Golf 5.10.2010 14:30 Evrópa vann Ryder-bikarinn Keppnislið Evrópu vann í dag lið Bandaríkjanna í Ryder-keppninni í golfi með minnsta mögulega mun - fjórtán og hálfum vinningi gegn þrettán og hálfum. Golf 4.10.2010 14:37 Evrópa er 12-9 yfir þegar fimm leikjum er lokið í dag Evrópumönnum vantar aðeins 2,5 stig til viðbótar til þess að endurheimta Ryder-bikarinn í golfi þegar fimm leikjum er lokið á lokadegi keppninnar sem fer nú í fyrsta sinn fram á mánudegi. Golf 4.10.2010 12:45 Fyrsta skipti sem Ryderbikarinn klárast á mánudegi Enn varð að fresta keppni í Ryder-bikarnum í morgun og þar með er ljóst að ekki tekst að klára mótið í dag. Því mun ljúka á morgun. Golf 3.10.2010 11:45 Bandaríkin yfir en Evrópa sækir á Bandaríkin leiða í Ryderbikarnum, 6-4, en lið Evrópu er í fínni stöðu til þess að komast yfir er keppnin heldur áfram á morgun. Golf 2.10.2010 19:30 Bandaríkjamenn leiða í Ryder-bikarnum Það tókst að klára fyrstu umferðina í Ryder-bikarnum í morgun og eftir hana hafa Bandaríkjamenn nauma forystu. Þeir nældu í tvo og hálfan vinning á meðan Evrópa fékk einn og hálfan. Golf 2.10.2010 10:43 Rigningin að riðla öllu í Ryder-bikarnum Enginn fjórleikur kláraðist á fyrsta degi Ryder-bikarsins í golfi í dag en það varð að fresta leik í sjö tíma vegna mikilla rigninga. Þetta er í 38. sinn þar sem Bandaríkin og Evrópu keppa í þessari frægustu liðakeppni í golfi og hafa Bandaríkjamenn titil að verja. Golf 1.10.2010 19:30 Of mikið gert úr erjum Tiger og McIlroy Fjölmiðlar hafa gert sér mikinn mat úr þeim orðum Norður-Írans Rory McIlroy að Tiger Woods sé ekki upp á sitt besta og hann vilji leggja hann af velli í Ryder-bikarnum. Golf 30.9.2010 16:45 McIlroy vill ólmur mæta Tiger Norður-Írinn Rory McIlroy er fullur sjálfstrausts fyrir Ryder Cup og segist vilja mæta Tiger Woods í mótinu enda sé hann ekki lengur sami kylfingurinn og hann var. Golf 29.9.2010 09:26 Poulter ætlar að nota Twitter Kylfingurinn Ian Poulter segir það ekki vera rétt að leikmenn Evrópu í Ryder Cup séu í Twitter-banni og hann ætlar að halda áfram að nota samskiptavefinn meðan á mótinu stendur. Golf 28.9.2010 09:30 Bannað að nota Twitter Fyrirliðar liðanna í Ryder-bikarnum hafa gert með sér samkomulag um að leikmenn liðanna megi ekki nota Twitter-samskiptasíðuna þar til mótinu er lokið. Golf 27.9.2010 16:45 Furyk fékk 11 milljónir dollara Bandaríkjamaðurinn Jim Furyk mokaði inn peningum á golfvellinum í gær. Hann vann þá Tour championship mótið og tryggði sér um leið FedEx-bikarinn. Golf 27.9.2010 10:10 Kylfusveinarnir fljúga á fyrsta farrými Steve Williams, kylfusveinn Tiger Woods, fær ekki að fljúga með Tiger Woods á Ryder Cup þar sem Tiger stóð sig ekki nógu vel og var tekinn inn í bandaríska liðið sem aukamaður. Golf 23.9.2010 19:45 Birgir endaði í 52. sæti á opna austurríska mótinu Íslandsmeistarinn Birgir Leifur Hafþórsson (GKG) hafnaði í 52. sæti á opna austurríska mótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Birgir lék lokahringinn í dag á 76 höggum eða á fjórum yfir pari en lauk leik samtals á einu undir pari. Golf 19.9.2010 21:52 Birgir Leifur að standa sig vel Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson heldur áfram að standa sig vel á Opna austurríska mótinu í golfi. Golf 18.9.2010 18:55 Birgir Leifur komst áfram í Austurríki Birgir Leifur Hafþórsson komst í gegnum niðurskurðinn á opna austurríska meistaramótinu í golfi. Golf 17.9.2010 19:30 Fínn hringur hjá Birgi Leif Birgir Leifur Hafþórsson lék vel á Opna austurríska mótinu í golfi í morgun en mótið er liður í Evrópumótaröðinni. Golf 17.9.2010 10:45 Guðmundur vann sterkt mót í Englandi Einhver efnilegasti kylfingur landsins, Guðmundur Ágúst Kristjánsson sem er klúbbmeistari GR, gerði sér lítið fyrir í dag og vann Duke of York-golfmótið sem fram fór á Royal St. George´s-golfvellinum í Englandi. Golf 16.9.2010 14:54 Upp og niður hjá Birgi Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson hóf leik á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni í heilt ár í dag. Íslandsmeistarinn er að taka þátt í móti sem fram fer í Austurríki. Golf 16.9.2010 14:47 Tiger enn efstur á heimslistanum Þrátt fyrir afar dapurt gengi undanfarnar vikur er Tiger Woods enn í efsta sætinu á heimslista kylfinga. Golf 13.9.2010 14:30 Keilisfólkið Rúnar og Guðrún Brá efnilegust í golfinu Rúnar Arnórsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, bæði úr Keili úr Hafnarfirði voru valin efnilegustu kylfingar ársins 2010 á uppskeruhátíð Golfsambandsins sem fór fram í gær. Golf 12.9.2010 06:00 Landsbyggðin vann KPMG-bikarinn í golfi annað árið í röð Landsbyggðin vann KPMG-bikarinn í golfi annað árið í röð en keppnin í ár fór fram á Korpúlfsstaðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Landsbyggðin fékk 13 vinninga gegn 11 vinningum frá Höfuðborgarliðinu. Golf 11.9.2010 18:30 Búið að velja golflandsliðin fyrir HM Ragnar Ólafsson, landsliðseinvaldur í golfi, tilkynnti í dag hvaða kylfingar munu leika á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Argentínu í lok október. Golf 9.9.2010 23:45 Tíunda tækifæri Mickelson á árinu til að taka toppsætið af Tiger Phil Mickelson og Steve Stricker eiga báðir möguleika á því að taka toppsæti heimslistans í golfi af Tiger Woods þegar Deutsche Bank mótinu lýkur í kvöld. Þetta verður í tíunda sinn á árinu sem Mickelson fær tækifæri til að ná í efsta sætið í fyrsta sinn á ferlinum. Golf 6.9.2010 12:30 Birgir Leifur lék á 58 höggum á Akranesi! Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, fór hamförum á Garðavelli í dag og lék völlinn á 58 höggum eða 14 höggum undir pari vallarins. Golf 5.9.2010 21:30 Singh fékk albatross í Boston Kylfingurinn Vijay Singh frá Fiji-eyjum fékk albatross á þriðja hring á Deutsche Bank Championship mótinu sem fram fer í Boston á PGA-mótaröðinni. Golf 5.9.2010 20:45 Jimenez vann í svissnesku ölpunum Spænski kylfingurinn Miguel Angel Jimenez sigraði á Omega European Masters golfmótinu sem lauk á evrópsku mótaröðinni í Sviss í dag. Jimenez lék samtals á 21 höggi undir pari og sigraði mótið með þremur höggum. Golf 5.9.2010 17:00 Landsbyggðin mætir Höfuðborgarsvæðinu KPMG bikarinn 2010 fer fram á Korpúlfsstaðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur dagana 10.-11 september. Í KPMG bikarnum keppir úrvalslið höfuðborgar gegn úrvalsliði landsbyggðar. Golf 3.9.2010 21:30 Tiger tók stórt húsnæðislán Skilnaður Tiger Woods við sænsku skutluna Elin Nordegren kostaði kylfinginn skildinginn. Svo illa kom skilnaðurinn við budduna hjá hinum moldríka Tiger að hann neyddist til þess að taka lán fyrir húsinu sem hann er að byggja. Golf 2.9.2010 16:30 Haraldur vann góðan sigur á Hellu Haraldur Franklín Magnús úr GR tryggði sér sigur á Egils Gull-mótinu sem lauk á Hellu í dag. Mótið var lokamótið í Eimskipsmótaröðinni. Golf 29.8.2010 17:49 « ‹ 147 148 149 150 151 152 153 154 155 … 177 ›
Colin Montgomerie: Olazábal ætti að verða næsti fyrirliði Evrópu Colin Montgomerie verður ekki fyrirliði evrópska liðsins þegar Ryder-bikarinn fer fram í Bandaríkjunum eftir tvö ár en Montgomerie stýrði evrópska liðinu til sigurs í Ryder-bikarnum í gær. Næsti Ryder-bikarinn fer fram í Chicago árið 2012 og Montgomerie vill að Spánverjinn José María Olazábal taki við stöðu hans þar. Golf 5.10.2010 14:30
Evrópa vann Ryder-bikarinn Keppnislið Evrópu vann í dag lið Bandaríkjanna í Ryder-keppninni í golfi með minnsta mögulega mun - fjórtán og hálfum vinningi gegn þrettán og hálfum. Golf 4.10.2010 14:37
Evrópa er 12-9 yfir þegar fimm leikjum er lokið í dag Evrópumönnum vantar aðeins 2,5 stig til viðbótar til þess að endurheimta Ryder-bikarinn í golfi þegar fimm leikjum er lokið á lokadegi keppninnar sem fer nú í fyrsta sinn fram á mánudegi. Golf 4.10.2010 12:45
Fyrsta skipti sem Ryderbikarinn klárast á mánudegi Enn varð að fresta keppni í Ryder-bikarnum í morgun og þar með er ljóst að ekki tekst að klára mótið í dag. Því mun ljúka á morgun. Golf 3.10.2010 11:45
Bandaríkin yfir en Evrópa sækir á Bandaríkin leiða í Ryderbikarnum, 6-4, en lið Evrópu er í fínni stöðu til þess að komast yfir er keppnin heldur áfram á morgun. Golf 2.10.2010 19:30
Bandaríkjamenn leiða í Ryder-bikarnum Það tókst að klára fyrstu umferðina í Ryder-bikarnum í morgun og eftir hana hafa Bandaríkjamenn nauma forystu. Þeir nældu í tvo og hálfan vinning á meðan Evrópa fékk einn og hálfan. Golf 2.10.2010 10:43
Rigningin að riðla öllu í Ryder-bikarnum Enginn fjórleikur kláraðist á fyrsta degi Ryder-bikarsins í golfi í dag en það varð að fresta leik í sjö tíma vegna mikilla rigninga. Þetta er í 38. sinn þar sem Bandaríkin og Evrópu keppa í þessari frægustu liðakeppni í golfi og hafa Bandaríkjamenn titil að verja. Golf 1.10.2010 19:30
Of mikið gert úr erjum Tiger og McIlroy Fjölmiðlar hafa gert sér mikinn mat úr þeim orðum Norður-Írans Rory McIlroy að Tiger Woods sé ekki upp á sitt besta og hann vilji leggja hann af velli í Ryder-bikarnum. Golf 30.9.2010 16:45
McIlroy vill ólmur mæta Tiger Norður-Írinn Rory McIlroy er fullur sjálfstrausts fyrir Ryder Cup og segist vilja mæta Tiger Woods í mótinu enda sé hann ekki lengur sami kylfingurinn og hann var. Golf 29.9.2010 09:26
Poulter ætlar að nota Twitter Kylfingurinn Ian Poulter segir það ekki vera rétt að leikmenn Evrópu í Ryder Cup séu í Twitter-banni og hann ætlar að halda áfram að nota samskiptavefinn meðan á mótinu stendur. Golf 28.9.2010 09:30
Bannað að nota Twitter Fyrirliðar liðanna í Ryder-bikarnum hafa gert með sér samkomulag um að leikmenn liðanna megi ekki nota Twitter-samskiptasíðuna þar til mótinu er lokið. Golf 27.9.2010 16:45
Furyk fékk 11 milljónir dollara Bandaríkjamaðurinn Jim Furyk mokaði inn peningum á golfvellinum í gær. Hann vann þá Tour championship mótið og tryggði sér um leið FedEx-bikarinn. Golf 27.9.2010 10:10
Kylfusveinarnir fljúga á fyrsta farrými Steve Williams, kylfusveinn Tiger Woods, fær ekki að fljúga með Tiger Woods á Ryder Cup þar sem Tiger stóð sig ekki nógu vel og var tekinn inn í bandaríska liðið sem aukamaður. Golf 23.9.2010 19:45
Birgir endaði í 52. sæti á opna austurríska mótinu Íslandsmeistarinn Birgir Leifur Hafþórsson (GKG) hafnaði í 52. sæti á opna austurríska mótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Birgir lék lokahringinn í dag á 76 höggum eða á fjórum yfir pari en lauk leik samtals á einu undir pari. Golf 19.9.2010 21:52
Birgir Leifur að standa sig vel Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson heldur áfram að standa sig vel á Opna austurríska mótinu í golfi. Golf 18.9.2010 18:55
Birgir Leifur komst áfram í Austurríki Birgir Leifur Hafþórsson komst í gegnum niðurskurðinn á opna austurríska meistaramótinu í golfi. Golf 17.9.2010 19:30
Fínn hringur hjá Birgi Leif Birgir Leifur Hafþórsson lék vel á Opna austurríska mótinu í golfi í morgun en mótið er liður í Evrópumótaröðinni. Golf 17.9.2010 10:45
Guðmundur vann sterkt mót í Englandi Einhver efnilegasti kylfingur landsins, Guðmundur Ágúst Kristjánsson sem er klúbbmeistari GR, gerði sér lítið fyrir í dag og vann Duke of York-golfmótið sem fram fór á Royal St. George´s-golfvellinum í Englandi. Golf 16.9.2010 14:54
Upp og niður hjá Birgi Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson hóf leik á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni í heilt ár í dag. Íslandsmeistarinn er að taka þátt í móti sem fram fer í Austurríki. Golf 16.9.2010 14:47
Tiger enn efstur á heimslistanum Þrátt fyrir afar dapurt gengi undanfarnar vikur er Tiger Woods enn í efsta sætinu á heimslista kylfinga. Golf 13.9.2010 14:30
Keilisfólkið Rúnar og Guðrún Brá efnilegust í golfinu Rúnar Arnórsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, bæði úr Keili úr Hafnarfirði voru valin efnilegustu kylfingar ársins 2010 á uppskeruhátíð Golfsambandsins sem fór fram í gær. Golf 12.9.2010 06:00
Landsbyggðin vann KPMG-bikarinn í golfi annað árið í röð Landsbyggðin vann KPMG-bikarinn í golfi annað árið í röð en keppnin í ár fór fram á Korpúlfsstaðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Landsbyggðin fékk 13 vinninga gegn 11 vinningum frá Höfuðborgarliðinu. Golf 11.9.2010 18:30
Búið að velja golflandsliðin fyrir HM Ragnar Ólafsson, landsliðseinvaldur í golfi, tilkynnti í dag hvaða kylfingar munu leika á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Argentínu í lok október. Golf 9.9.2010 23:45
Tíunda tækifæri Mickelson á árinu til að taka toppsætið af Tiger Phil Mickelson og Steve Stricker eiga báðir möguleika á því að taka toppsæti heimslistans í golfi af Tiger Woods þegar Deutsche Bank mótinu lýkur í kvöld. Þetta verður í tíunda sinn á árinu sem Mickelson fær tækifæri til að ná í efsta sætið í fyrsta sinn á ferlinum. Golf 6.9.2010 12:30
Birgir Leifur lék á 58 höggum á Akranesi! Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, fór hamförum á Garðavelli í dag og lék völlinn á 58 höggum eða 14 höggum undir pari vallarins. Golf 5.9.2010 21:30
Singh fékk albatross í Boston Kylfingurinn Vijay Singh frá Fiji-eyjum fékk albatross á þriðja hring á Deutsche Bank Championship mótinu sem fram fer í Boston á PGA-mótaröðinni. Golf 5.9.2010 20:45
Jimenez vann í svissnesku ölpunum Spænski kylfingurinn Miguel Angel Jimenez sigraði á Omega European Masters golfmótinu sem lauk á evrópsku mótaröðinni í Sviss í dag. Jimenez lék samtals á 21 höggi undir pari og sigraði mótið með þremur höggum. Golf 5.9.2010 17:00
Landsbyggðin mætir Höfuðborgarsvæðinu KPMG bikarinn 2010 fer fram á Korpúlfsstaðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur dagana 10.-11 september. Í KPMG bikarnum keppir úrvalslið höfuðborgar gegn úrvalsliði landsbyggðar. Golf 3.9.2010 21:30
Tiger tók stórt húsnæðislán Skilnaður Tiger Woods við sænsku skutluna Elin Nordegren kostaði kylfinginn skildinginn. Svo illa kom skilnaðurinn við budduna hjá hinum moldríka Tiger að hann neyddist til þess að taka lán fyrir húsinu sem hann er að byggja. Golf 2.9.2010 16:30
Haraldur vann góðan sigur á Hellu Haraldur Franklín Magnús úr GR tryggði sér sigur á Egils Gull-mótinu sem lauk á Hellu í dag. Mótið var lokamótið í Eimskipsmótaröðinni. Golf 29.8.2010 17:49
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti