Körfubolti Darri Freyr: Þetta bara datt okkar megin í dag Darri Freyr Atlason, þjálfari Vals, var brosandi í lok risaleiks milli KR og Vals í Vesturbænum í DHL-höllinni í kvöld. Leikurinn var jafn fram á lokasekúndurnar en Valur tók sigurinn að lokum, 74-76. Körfubolti 16.10.2019 22:48 Öruggt hjá Keflavík og Haukum Keflavík, Haukar og Skallagrímur fóru með sigra í Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 16.10.2019 21:19 36 ára gamall Lithái til liðs við Grindavík Grindavík er búið að bæta við sig stórum manni fyrir átökin í Dominos deild karla. Körfubolti 16.10.2019 11:30 Martin skoraði sjö stig er Alba Berlin vann stórsigur Íslenski leikstjórnandinn Martin Hermannsson spilaði aðeins tæplega hálfan leikinn er lið hans Alba Berlin valtaði yfir Skyliners Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Lokatölur leiksins 87-53. Körfubolti 15.10.2019 19:29 Körfuboltakvöld: Á vörn eða sókn að dæma á æfingu? Ýmis hitamál voru rædd í framlengingu Körfuboltakvölds á föstudag. Körfubolti 13.10.2019 13:30 Körfuboltakvöld: Mögnuð tölfræði Danielu Morillo Kristinn Friðriksson, Sævar Sævarsson og Fannar Ólafsson fóru yfir 2.umferð Dominos deildar kvenna í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudag. Körfubolti 13.10.2019 11:00 Körfuboltakvöld: Eins gott að Valsliðið hlusti á Pavel Pavel Ermolinskij og félagar í Val eiga verk að vinna. Körfubolti 12.10.2019 13:00 Körfuboltakvöld: Fannar Skammar sneri aftur með látum Fannar Ólafsson fór á kostum í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á Stöð 2 Sport. Körfubolti 12.10.2019 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. 69-94 Fjölnir | Fjölnismenn kafsigldu Þórsurum fyrir norðan Nýliðar Fjölnis eru komnir á blað í Dominos deild karla eftir að hafa rótburstað hina nýliðana á Akureyri í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 11.10.2019 21:45 Naumt tap eftir framlengingu hjá Martin og félögum Martin Hermannsson gerði mikið fyrir liðsfélaga sína þegar Alba Berlin tapaði naumlega fyrir Anadolu Istanbul í framlengdum leik í EuroLeague. Körfubolti 11.10.2019 19:33 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 75-83 | Sterkur sigur Stólanna í Njarðvík Tindastóll bar sigur af hólmi gegn Njarðvíkingum í hörku leik suður með sjó. Körfubolti 10.10.2019 22:45 Pavel: Við erum ekki lið Pavel Ermolinskij var ekkert að skafa af hlutunum í viðtali eftir annan sigurleik Vals í röð. Körfubolti 10.10.2019 22:32 Umfjöllun og viðtöl: Valur 87-73 Þór Þ. | Valsmenn tryggðu stigin með frábærum 4. leikhluta Þórsarar voru með leikinn í hendi sér en ótrúlegur 4. leikhluti tryggði Valsmönnum sigur. Körfubolti 10.10.2019 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 103-74 | Garðbæingar ekki í vandræðum með ÍR Stjarnan vann öruggan sigur á ÍR í Dominos-deild karla í kvöld. Körfubolti 10.10.2019 22:15 Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 102-84 | Íslandsmeistararnir flugu hátt yfir Hauka KR fór létt með Hauka í kvöld er liðin mættust í DHL-Höllinni í Vesturbæ. Körfubolti 10.10.2019 22:00 Matthías: Algjör draumur Matthías Orri Sigurðarson átti frábæran leik og skoraði 22 stig í öruggum sigri KR á Haukum. Körfubolti 10.10.2019 21:43 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík-Keflavík 89-97 | Keflavík hafði betur gegn nágrönnunum Keflavík vann seiglusigur á nágrönnum sínum í Grindavík í 2.umferð Dominos-deildarinnar í kvöld. Keflvíkingar leiddu mest allan leikinn en heimamenn voru þó aldrei langt undan. Keflavík hefur unnið fyrstu tvo leikina í deildinni til þessa. Körfubolti 10.10.2019 21:30 Ólafur: Ef ég hefði hey-að hefði ég örugglega fengið villu Ólafur Ólafsson fyrirliði Grindavíkur var stoltur af sínu liði en var óhress með ýmislegt hjá dómurum leiksins í Suðurnesjaslagnum í kvöld. Keflvíkingar höfðu betur í spennandi leik, 97-89. Körfubolti 10.10.2019 20:40 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Snæfell 110-75 | Stórsigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Vals skoruðu og skoruðu þegar Snæfell mætti í heimsókn í Origohöllina. Körfubolti 9.10.2019 22:15 Gunnhildur: Veit eiginlega ekki hvað gerðist Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Snæfells, var furðu brött eftir stórt tap gegn feiknasterku liði Vals, 110-75. Körfubolti 9.10.2019 22:08 Darri Freyr: Höfum öll spil á okkar hendi Darri Freyr Atlason, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var stóískur eftir leik liðsins gegn Snæfell í Origo-höllinni í Dominosdeild kvenna í kvöld. Valur gjörsigraði Snæfell 110-75. Körfubolti 9.10.2019 21:33 KR-ingar of sterkar fyrir Blika Breiðablik stóð í sterku liði KR en þurfti að sætta sig við tap í Domino's deild kvenna í körfubolta. Skallagrímur vann heimasigur á Grindavík og Keflavík sótti sigur á Ásvelli. Körfubolti 9.10.2019 21:25 Durant: Knicks er ekki svalt nafn lengur Kevin Durant segir að New York Knicks geti ekki stólað sig á nafn félagsins til þess að landa bestu leikmönnunum, því flestir þeirra muni ekki eftir góðæristímum félagsins. Körfubolti 9.10.2019 07:30 „Ef við hefðum heyrt kynþáttaníð hefðum við gripið inn í“ Kynþóttaníð verður ekki liðið og á ekki að líðast segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, vegna atviks sem kom upp í leik á Hornafirði. Körfubolti 8.10.2019 20:15 Einn úrvalsdeildarslagur í bikarnum Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit í bikarkeppni KKÍ, Geysis-bikarnum, hjá körlunum. Körfubolti 8.10.2019 12:33 Ráku þjálfarann eftir fyrsta leik tímabilsins Karlaliðs Snæfells í körfubolta er búið að reka þjálfarann. Körfubolti 8.10.2019 11:00 Kínverjar hætta samsarfi við Rockets vegna tísts Kínverska körfuboltasambandið ætlar að hætta öllu samstarfi við NBA félagið Houston Rockets eftir tíst frá framkvæmdarstjóra félagsins. Körfubolti 6.10.2019 22:45 Martin næst stigahæstur í endurkomusigri Martin Hermannsson var næst stigahæstur í liði Alba Berlin sem sigraði Brose Bamberg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6.10.2019 17:49 Haukur byrjaði á sigri í Rússlandi Haukur Helgi Pálsson og félagar í rússneska körfuboltaliðinu UNICS Kazan unnu fyrsta leik sinn í deildinni gegn Astana í dag. Körfubolti 6.10.2019 16:59 Ótrúlegir yfirburðir hjá Finni Frey Horsens hreinlega niðurlægði Amager í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag og vann 61 stigs sigur. Körfubolti 6.10.2019 14:36 « ‹ 272 273 274 275 276 277 278 279 280 … 334 ›
Darri Freyr: Þetta bara datt okkar megin í dag Darri Freyr Atlason, þjálfari Vals, var brosandi í lok risaleiks milli KR og Vals í Vesturbænum í DHL-höllinni í kvöld. Leikurinn var jafn fram á lokasekúndurnar en Valur tók sigurinn að lokum, 74-76. Körfubolti 16.10.2019 22:48
Öruggt hjá Keflavík og Haukum Keflavík, Haukar og Skallagrímur fóru með sigra í Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 16.10.2019 21:19
36 ára gamall Lithái til liðs við Grindavík Grindavík er búið að bæta við sig stórum manni fyrir átökin í Dominos deild karla. Körfubolti 16.10.2019 11:30
Martin skoraði sjö stig er Alba Berlin vann stórsigur Íslenski leikstjórnandinn Martin Hermannsson spilaði aðeins tæplega hálfan leikinn er lið hans Alba Berlin valtaði yfir Skyliners Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Lokatölur leiksins 87-53. Körfubolti 15.10.2019 19:29
Körfuboltakvöld: Á vörn eða sókn að dæma á æfingu? Ýmis hitamál voru rædd í framlengingu Körfuboltakvölds á föstudag. Körfubolti 13.10.2019 13:30
Körfuboltakvöld: Mögnuð tölfræði Danielu Morillo Kristinn Friðriksson, Sævar Sævarsson og Fannar Ólafsson fóru yfir 2.umferð Dominos deildar kvenna í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudag. Körfubolti 13.10.2019 11:00
Körfuboltakvöld: Eins gott að Valsliðið hlusti á Pavel Pavel Ermolinskij og félagar í Val eiga verk að vinna. Körfubolti 12.10.2019 13:00
Körfuboltakvöld: Fannar Skammar sneri aftur með látum Fannar Ólafsson fór á kostum í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á Stöð 2 Sport. Körfubolti 12.10.2019 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. 69-94 Fjölnir | Fjölnismenn kafsigldu Þórsurum fyrir norðan Nýliðar Fjölnis eru komnir á blað í Dominos deild karla eftir að hafa rótburstað hina nýliðana á Akureyri í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 11.10.2019 21:45
Naumt tap eftir framlengingu hjá Martin og félögum Martin Hermannsson gerði mikið fyrir liðsfélaga sína þegar Alba Berlin tapaði naumlega fyrir Anadolu Istanbul í framlengdum leik í EuroLeague. Körfubolti 11.10.2019 19:33
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 75-83 | Sterkur sigur Stólanna í Njarðvík Tindastóll bar sigur af hólmi gegn Njarðvíkingum í hörku leik suður með sjó. Körfubolti 10.10.2019 22:45
Pavel: Við erum ekki lið Pavel Ermolinskij var ekkert að skafa af hlutunum í viðtali eftir annan sigurleik Vals í röð. Körfubolti 10.10.2019 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Valur 87-73 Þór Þ. | Valsmenn tryggðu stigin með frábærum 4. leikhluta Þórsarar voru með leikinn í hendi sér en ótrúlegur 4. leikhluti tryggði Valsmönnum sigur. Körfubolti 10.10.2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 103-74 | Garðbæingar ekki í vandræðum með ÍR Stjarnan vann öruggan sigur á ÍR í Dominos-deild karla í kvöld. Körfubolti 10.10.2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 102-84 | Íslandsmeistararnir flugu hátt yfir Hauka KR fór létt með Hauka í kvöld er liðin mættust í DHL-Höllinni í Vesturbæ. Körfubolti 10.10.2019 22:00
Matthías: Algjör draumur Matthías Orri Sigurðarson átti frábæran leik og skoraði 22 stig í öruggum sigri KR á Haukum. Körfubolti 10.10.2019 21:43
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík-Keflavík 89-97 | Keflavík hafði betur gegn nágrönnunum Keflavík vann seiglusigur á nágrönnum sínum í Grindavík í 2.umferð Dominos-deildarinnar í kvöld. Keflvíkingar leiddu mest allan leikinn en heimamenn voru þó aldrei langt undan. Keflavík hefur unnið fyrstu tvo leikina í deildinni til þessa. Körfubolti 10.10.2019 21:30
Ólafur: Ef ég hefði hey-að hefði ég örugglega fengið villu Ólafur Ólafsson fyrirliði Grindavíkur var stoltur af sínu liði en var óhress með ýmislegt hjá dómurum leiksins í Suðurnesjaslagnum í kvöld. Keflvíkingar höfðu betur í spennandi leik, 97-89. Körfubolti 10.10.2019 20:40
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Snæfell 110-75 | Stórsigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Vals skoruðu og skoruðu þegar Snæfell mætti í heimsókn í Origohöllina. Körfubolti 9.10.2019 22:15
Gunnhildur: Veit eiginlega ekki hvað gerðist Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Snæfells, var furðu brött eftir stórt tap gegn feiknasterku liði Vals, 110-75. Körfubolti 9.10.2019 22:08
Darri Freyr: Höfum öll spil á okkar hendi Darri Freyr Atlason, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var stóískur eftir leik liðsins gegn Snæfell í Origo-höllinni í Dominosdeild kvenna í kvöld. Valur gjörsigraði Snæfell 110-75. Körfubolti 9.10.2019 21:33
KR-ingar of sterkar fyrir Blika Breiðablik stóð í sterku liði KR en þurfti að sætta sig við tap í Domino's deild kvenna í körfubolta. Skallagrímur vann heimasigur á Grindavík og Keflavík sótti sigur á Ásvelli. Körfubolti 9.10.2019 21:25
Durant: Knicks er ekki svalt nafn lengur Kevin Durant segir að New York Knicks geti ekki stólað sig á nafn félagsins til þess að landa bestu leikmönnunum, því flestir þeirra muni ekki eftir góðæristímum félagsins. Körfubolti 9.10.2019 07:30
„Ef við hefðum heyrt kynþáttaníð hefðum við gripið inn í“ Kynþóttaníð verður ekki liðið og á ekki að líðast segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, vegna atviks sem kom upp í leik á Hornafirði. Körfubolti 8.10.2019 20:15
Einn úrvalsdeildarslagur í bikarnum Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit í bikarkeppni KKÍ, Geysis-bikarnum, hjá körlunum. Körfubolti 8.10.2019 12:33
Ráku þjálfarann eftir fyrsta leik tímabilsins Karlaliðs Snæfells í körfubolta er búið að reka þjálfarann. Körfubolti 8.10.2019 11:00
Kínverjar hætta samsarfi við Rockets vegna tísts Kínverska körfuboltasambandið ætlar að hætta öllu samstarfi við NBA félagið Houston Rockets eftir tíst frá framkvæmdarstjóra félagsins. Körfubolti 6.10.2019 22:45
Martin næst stigahæstur í endurkomusigri Martin Hermannsson var næst stigahæstur í liði Alba Berlin sem sigraði Brose Bamberg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6.10.2019 17:49
Haukur byrjaði á sigri í Rússlandi Haukur Helgi Pálsson og félagar í rússneska körfuboltaliðinu UNICS Kazan unnu fyrsta leik sinn í deildinni gegn Astana í dag. Körfubolti 6.10.2019 16:59
Ótrúlegir yfirburðir hjá Finni Frey Horsens hreinlega niðurlægði Amager í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag og vann 61 stigs sigur. Körfubolti 6.10.2019 14:36