Lífið Myndaveisla: Skáluðu fyrir sorginni í Sky Lagoon Einstök stemmning skapaðist á góðgerðartónleikunum, Sungið með sorginni, í Sky Lagoon í gærkvöldi þegar tónlistarfólkið Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, Magnús Jóhann Ragnarsson, Salka Sól Eyfeld, Karl Olgeirsson og DJ Dóra Júlía skemmtu gestum. Lífið 18.10.2023 17:57 Tilkynnti eiginmanninum óléttuna í Brekkunni í Eyjum Hjónin og eigendur heilsustaðarins Maikai, Elísabet Metta Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, eiga von á sínu öðru barni í byrjun næsta árs. Fyrir eiga þau Viktor, fimm ára. Lífið 18.10.2023 16:01 Gurrý með flugstjóra upp á arminn á Októberfest Heilsuræktardrottningin og einkaþjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý og Sturla Ómarsson, flugstjóri hjá Icelandair eru að stinga saman nefjum. Lífið 18.10.2023 14:55 Anna Bergmann og Atli eiga aftur von á barni Tískubloggarinn Anna Bergmann og Atli Bjarnason eiga von á sínu öðru barni saman en fyrir á Atli tvö börn úr fyrri samböndum. Saman á parið soninn Mána sem fæddist í janúar á síðasta ári. Lífið 18.10.2023 14:16 Höfðu fimmtán mínútur til að negla forsíðumyndina Í fimmta þættinum af Útliti kepptu fjórir hæfileikaríkir förðunarfræðingar í tveimur spennandi og krefjandi áskorunum. Lífið 18.10.2023 12:31 Auður fann ástina erlendis Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, þekktur undir listamannanafninu Auður, er kominn á fast. Lífið 18.10.2023 12:01 Frumsýning á tónlistarmyndbandi: Kvennakraftur í Kaliforníu Tónlistarkonan Herdís Stefánsdóttir, jafnan þekkt sem Kónguló, var að senda frá sér sitt annað lag sem heitir The Water In Me. Hún var jafnframt að gefa út tónlistarmyndband við lagið sem er frumsýnt hér í pistlinum. Tónlist 18.10.2023 11:30 Birgitta Haukdal sló í gegn í Smáralind Birgitta Haukdal og dóttir hennar, Saga Júlía, ásamt Láru og Ljónsa frá Þjóðleikhúsinu, fylltu Smáralindina i síðustu viku þegar þau tróðu þar upp. Fjöldi fólks lagði leið sína í Smáralind til að horfa á þau syngja og sprella, ásamt því að gæða sér á veitingum og fá áritun frá rithöfundinum Birgittu Haukdal. Lífið samstarf 18.10.2023 11:08 Ekkert aldurstakmark í Ungfrú Ísland Stór tíðindi berast úr heimi fegurðarsamkeppninnar Miss Universe því aldurshámarki hefur nú verið aflétt. Lífið 18.10.2023 10:27 Kveikti í IKEA-geitinni og sér ekki eftir neinu Kona sem kveikti í IKEA-geitinni árið 2016 segist ekki sjá eftir neinu. Við ræddum við konuna í Íslandi í dag í gær - og fórum yfir eldfima sögu jólageitarinnar í Kauptúni. Lífið 18.10.2023 10:03 Tíu bestu íslensku kvikmyndir allra tíma að mati Rikka G Fjölmiðla- og útvarpsmaðurinn Ríkharður Guðni Óskarsson, þekktur sem Rikki G, tók saman lista af bestu íslensku kvikmyndum að hans mati. Myndirnar eru tíu talsins. Lífið 18.10.2023 09:54 „Nauðungarvistunin er mesta ofbeldi sem ég hef upplifað“ Elín Atim, klæðskeri og starfandi jafningi á geðdeild segir að í nauðungarvistun á bráðageðdeild hafi ekki verið í boði að vera mennsk. Hún hafi örsjaldan fengið að fara út að hreyfa sig og rödd hennar verið tekin af henni. Lífið 18.10.2023 09:01 Rafha fagnar afmælinu í nútímalegum búningi Þessi vikuna fagnar verslunin Rafha 87 ára afmæli sínu með glæsilegum afmælistilboðum, kaffi og kruðeríi. Lífið samstarf 18.10.2023 08:31 Erfitt þegar fólk býr til kjaftasögur og er sama um raunveruleikann „Þegar ég ákvað að vera opinber manneskja var ég svo ótrúlega ófeimin við að sýna allt og mér var einhvern veginn alveg sama. En það eru vissir hlutir sem mann langar að halda bara fyrir sjálfa sig og þá verður maður svolítið að passa hverjum maður segir frá,“ segir Tanja Ýr sem er viðmælandi í nýjasta þætti Einkalífsins. Lífið 18.10.2023 07:00 Sambandið algjör ástarbomba Ísdrottningin og fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir og athafnamaðurinn Þórður Daníel Þórðarson byrjuðu að stinga saman nefjum í upphafi sumars eftir að Ásdís bauð Þórði með sér í ferðalag á Sunny Beach í Búlgaríu. Makamál 17.10.2023 20:01 Ása Steinars segir hæfileika ekki þekkja kynjamörk Ljósmyndasýningin Sprakkar samanstendur af verkum fimm kvenljósmyndara og er staðsett í kofa gallerí á Hafnartorgi. Lífið 17.10.2023 16:38 Britney greinir frá því hvers vegna hún snoðaði sig Bandaríska tónlistarkonan Britney Spears hefur greint frá því hvers vegna hún snoðaði sig árið 2007. Athæfið vakti heimsathygli en söngkonan segir nú í væntanlegri ævisögu sinni að það hafi verið sín viðbrögð við ofsafengnum útlitskröfum. Lífið 17.10.2023 16:31 Albert og Guðlaug Elísa nutu lífsins á fimm stjörnu glæsihóteli Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson og kærasta hans, Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir, nutu lífsins í smábænum Cerretto Guidi á Ítalíu liðna helgi með börnum sínum tveimur. Lífið 17.10.2023 14:27 Yfirgefur Taylor Swift fyrir ísraelska herinn Ísraelskur maður sem gætti bandarísku tónlistarkonunnar Taylor Swift á tónleikum hennar í sumar hefur yfirgefið Bandaríkin og haldið aftur til síns heima, þar sem hann hyggst ganga til liðs við ísraelska herinn. Lífið 17.10.2023 13:49 Missti fjögurra ára son sinn af slysförum: „Var tilbúinn að kasta þessu öllu í burtu“ Í apríl árið 2021 missti Daníel Sæberg Hrólfsson fjögurra ára son sinn af slysförum. Um var að ræða yngra barn hans en hann og barnsmóðir hans voru á þessum tíma hætt saman. Það geta fáir sett sig í spor þess sem upplifir missir sem þennan og enginn vill kynnast sársauka sem þessum. Lífið 17.10.2023 10:31 Spider-Man 2: Stærri og í senn betri Spider-Man Spider-Man 2 tekst einhvern veginn að vera bæði stærri og betri en fyrri leikurinn, sem er mjög sjaldgæft meðal framhaldsleikja. Þetta er meðal betri leikjum sem ég hef spilað. Leikjavísir 17.10.2023 09:05 Upplifðu skíðagönguævintýri og dekur á Siglufirði Skíðaganga nýtur vaxandi vinsælda hér á landi og má segja að íþróttin sé ein vinsælasta vetraríþrótt Íslendinga. Lífið samstarf 17.10.2023 08:30 „Ég er pabbinn sem var óléttur“ Gabríel Brim er trans maður sem eignaðist barn. Hann segir það hafa komið skemmtilega á óvart hversu vel fæðingin og meðgangan hafi gengið, og hversu vel tekið var á móti honum í heilbrigðiskerfinu. Hann segir foreldrahlutverkið hafa breytt honum og hann vilji ekkert frekar en að vera dóttur sinni góð fyrirmynd. Lífið 17.10.2023 08:01 „Mér leið eins og ofurhetju“ Vinirnir og tónlistarmennirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson eignuðust tvö börn með tæplega tveggja ára millibili. Óðinn Örn tveggja ára og Stellu Katrínu sem fæddist fyrr í sumar. Lífið 17.10.2023 08:00 Heimurinn að farast en maður tekur ekkert eftir því Í fyrstu kvikmyndinni um Tortímandann, með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki, er atriði þar sem tónlist kemur við sögu. Ung kona með afskaplega hallærislega hárgreiðslu þess tíma, 1984, er að útbúa sér nætursnarl. Hún er í skýjunum eftir að hafa stundað villt kynlíf með kærasta sínum. Gagnrýni 17.10.2023 07:31 Hannaði sófa úr ónothæfum töskum Hönnuðurinn og plötusnúðurinn Rebekka Ashley fer skapandi og óhefðbundar leiðir í sinni listsköpun og lætur efniviðinn ekki fara til spillis. Hún er viðmælandi í þættinum Kúnst og ræðir þar meðal annars um hvernig hún hannaði sófa úr ónothæfum tölvutöskum. Menning 17.10.2023 07:00 Svona heldur Patrik sér í standi Í síðasta þætti af Kviss mættust FH og KA í viðureign í 16-liða úrslitum. Lífið 16.10.2023 20:00 Einhleypan: „Mjög mikill sökker fyrir vondu raunveruleikasjónvarpi“ Tónlistarmaðurinn og förðunarfræðingurinn Úlfar Viktor Björnsson er forvitinn Grafarvogsbúi sem segist elska tónlist, tísku og trönuber. Makamál 16.10.2023 20:00 „Velkomin á hlaðborð tækifæranna“ Fátt er íslenskara og en kótilettur í raspi og fullyrða hörðustu aðdáendur að þar sé um sannkallaðan veislumat að ræða. Í tilefni þess að samtökin Samhjálp fagna fimmtíu ára afmæli sínu mun hið árlega Kótilettukvöld bera keim af tímamótunum. Lífið 16.10.2023 17:22 „Það er í lagi að líkami þinn beri sögu um barnsburð“ Erna Kristín Stefánsdóttir, guðfræðingur og áhrifavaldur, hvetur konur sem eiga erfitt með að sætta sig við útlit líkamans eftir barnsburð til að bera sig ekki saman við kynsystur sínar heldur einblína á sjálfa sig. Lífið 16.10.2023 16:17 « ‹ 171 172 173 174 175 176 177 178 179 … 334 ›
Myndaveisla: Skáluðu fyrir sorginni í Sky Lagoon Einstök stemmning skapaðist á góðgerðartónleikunum, Sungið með sorginni, í Sky Lagoon í gærkvöldi þegar tónlistarfólkið Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, Magnús Jóhann Ragnarsson, Salka Sól Eyfeld, Karl Olgeirsson og DJ Dóra Júlía skemmtu gestum. Lífið 18.10.2023 17:57
Tilkynnti eiginmanninum óléttuna í Brekkunni í Eyjum Hjónin og eigendur heilsustaðarins Maikai, Elísabet Metta Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, eiga von á sínu öðru barni í byrjun næsta árs. Fyrir eiga þau Viktor, fimm ára. Lífið 18.10.2023 16:01
Gurrý með flugstjóra upp á arminn á Októberfest Heilsuræktardrottningin og einkaþjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý og Sturla Ómarsson, flugstjóri hjá Icelandair eru að stinga saman nefjum. Lífið 18.10.2023 14:55
Anna Bergmann og Atli eiga aftur von á barni Tískubloggarinn Anna Bergmann og Atli Bjarnason eiga von á sínu öðru barni saman en fyrir á Atli tvö börn úr fyrri samböndum. Saman á parið soninn Mána sem fæddist í janúar á síðasta ári. Lífið 18.10.2023 14:16
Höfðu fimmtán mínútur til að negla forsíðumyndina Í fimmta þættinum af Útliti kepptu fjórir hæfileikaríkir förðunarfræðingar í tveimur spennandi og krefjandi áskorunum. Lífið 18.10.2023 12:31
Auður fann ástina erlendis Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, þekktur undir listamannanafninu Auður, er kominn á fast. Lífið 18.10.2023 12:01
Frumsýning á tónlistarmyndbandi: Kvennakraftur í Kaliforníu Tónlistarkonan Herdís Stefánsdóttir, jafnan þekkt sem Kónguló, var að senda frá sér sitt annað lag sem heitir The Water In Me. Hún var jafnframt að gefa út tónlistarmyndband við lagið sem er frumsýnt hér í pistlinum. Tónlist 18.10.2023 11:30
Birgitta Haukdal sló í gegn í Smáralind Birgitta Haukdal og dóttir hennar, Saga Júlía, ásamt Láru og Ljónsa frá Þjóðleikhúsinu, fylltu Smáralindina i síðustu viku þegar þau tróðu þar upp. Fjöldi fólks lagði leið sína í Smáralind til að horfa á þau syngja og sprella, ásamt því að gæða sér á veitingum og fá áritun frá rithöfundinum Birgittu Haukdal. Lífið samstarf 18.10.2023 11:08
Ekkert aldurstakmark í Ungfrú Ísland Stór tíðindi berast úr heimi fegurðarsamkeppninnar Miss Universe því aldurshámarki hefur nú verið aflétt. Lífið 18.10.2023 10:27
Kveikti í IKEA-geitinni og sér ekki eftir neinu Kona sem kveikti í IKEA-geitinni árið 2016 segist ekki sjá eftir neinu. Við ræddum við konuna í Íslandi í dag í gær - og fórum yfir eldfima sögu jólageitarinnar í Kauptúni. Lífið 18.10.2023 10:03
Tíu bestu íslensku kvikmyndir allra tíma að mati Rikka G Fjölmiðla- og útvarpsmaðurinn Ríkharður Guðni Óskarsson, þekktur sem Rikki G, tók saman lista af bestu íslensku kvikmyndum að hans mati. Myndirnar eru tíu talsins. Lífið 18.10.2023 09:54
„Nauðungarvistunin er mesta ofbeldi sem ég hef upplifað“ Elín Atim, klæðskeri og starfandi jafningi á geðdeild segir að í nauðungarvistun á bráðageðdeild hafi ekki verið í boði að vera mennsk. Hún hafi örsjaldan fengið að fara út að hreyfa sig og rödd hennar verið tekin af henni. Lífið 18.10.2023 09:01
Rafha fagnar afmælinu í nútímalegum búningi Þessi vikuna fagnar verslunin Rafha 87 ára afmæli sínu með glæsilegum afmælistilboðum, kaffi og kruðeríi. Lífið samstarf 18.10.2023 08:31
Erfitt þegar fólk býr til kjaftasögur og er sama um raunveruleikann „Þegar ég ákvað að vera opinber manneskja var ég svo ótrúlega ófeimin við að sýna allt og mér var einhvern veginn alveg sama. En það eru vissir hlutir sem mann langar að halda bara fyrir sjálfa sig og þá verður maður svolítið að passa hverjum maður segir frá,“ segir Tanja Ýr sem er viðmælandi í nýjasta þætti Einkalífsins. Lífið 18.10.2023 07:00
Sambandið algjör ástarbomba Ísdrottningin og fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir og athafnamaðurinn Þórður Daníel Þórðarson byrjuðu að stinga saman nefjum í upphafi sumars eftir að Ásdís bauð Þórði með sér í ferðalag á Sunny Beach í Búlgaríu. Makamál 17.10.2023 20:01
Ása Steinars segir hæfileika ekki þekkja kynjamörk Ljósmyndasýningin Sprakkar samanstendur af verkum fimm kvenljósmyndara og er staðsett í kofa gallerí á Hafnartorgi. Lífið 17.10.2023 16:38
Britney greinir frá því hvers vegna hún snoðaði sig Bandaríska tónlistarkonan Britney Spears hefur greint frá því hvers vegna hún snoðaði sig árið 2007. Athæfið vakti heimsathygli en söngkonan segir nú í væntanlegri ævisögu sinni að það hafi verið sín viðbrögð við ofsafengnum útlitskröfum. Lífið 17.10.2023 16:31
Albert og Guðlaug Elísa nutu lífsins á fimm stjörnu glæsihóteli Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson og kærasta hans, Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir, nutu lífsins í smábænum Cerretto Guidi á Ítalíu liðna helgi með börnum sínum tveimur. Lífið 17.10.2023 14:27
Yfirgefur Taylor Swift fyrir ísraelska herinn Ísraelskur maður sem gætti bandarísku tónlistarkonunnar Taylor Swift á tónleikum hennar í sumar hefur yfirgefið Bandaríkin og haldið aftur til síns heima, þar sem hann hyggst ganga til liðs við ísraelska herinn. Lífið 17.10.2023 13:49
Missti fjögurra ára son sinn af slysförum: „Var tilbúinn að kasta þessu öllu í burtu“ Í apríl árið 2021 missti Daníel Sæberg Hrólfsson fjögurra ára son sinn af slysförum. Um var að ræða yngra barn hans en hann og barnsmóðir hans voru á þessum tíma hætt saman. Það geta fáir sett sig í spor þess sem upplifir missir sem þennan og enginn vill kynnast sársauka sem þessum. Lífið 17.10.2023 10:31
Spider-Man 2: Stærri og í senn betri Spider-Man Spider-Man 2 tekst einhvern veginn að vera bæði stærri og betri en fyrri leikurinn, sem er mjög sjaldgæft meðal framhaldsleikja. Þetta er meðal betri leikjum sem ég hef spilað. Leikjavísir 17.10.2023 09:05
Upplifðu skíðagönguævintýri og dekur á Siglufirði Skíðaganga nýtur vaxandi vinsælda hér á landi og má segja að íþróttin sé ein vinsælasta vetraríþrótt Íslendinga. Lífið samstarf 17.10.2023 08:30
„Ég er pabbinn sem var óléttur“ Gabríel Brim er trans maður sem eignaðist barn. Hann segir það hafa komið skemmtilega á óvart hversu vel fæðingin og meðgangan hafi gengið, og hversu vel tekið var á móti honum í heilbrigðiskerfinu. Hann segir foreldrahlutverkið hafa breytt honum og hann vilji ekkert frekar en að vera dóttur sinni góð fyrirmynd. Lífið 17.10.2023 08:01
„Mér leið eins og ofurhetju“ Vinirnir og tónlistarmennirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson eignuðust tvö börn með tæplega tveggja ára millibili. Óðinn Örn tveggja ára og Stellu Katrínu sem fæddist fyrr í sumar. Lífið 17.10.2023 08:00
Heimurinn að farast en maður tekur ekkert eftir því Í fyrstu kvikmyndinni um Tortímandann, með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki, er atriði þar sem tónlist kemur við sögu. Ung kona með afskaplega hallærislega hárgreiðslu þess tíma, 1984, er að útbúa sér nætursnarl. Hún er í skýjunum eftir að hafa stundað villt kynlíf með kærasta sínum. Gagnrýni 17.10.2023 07:31
Hannaði sófa úr ónothæfum töskum Hönnuðurinn og plötusnúðurinn Rebekka Ashley fer skapandi og óhefðbundar leiðir í sinni listsköpun og lætur efniviðinn ekki fara til spillis. Hún er viðmælandi í þættinum Kúnst og ræðir þar meðal annars um hvernig hún hannaði sófa úr ónothæfum tölvutöskum. Menning 17.10.2023 07:00
Svona heldur Patrik sér í standi Í síðasta þætti af Kviss mættust FH og KA í viðureign í 16-liða úrslitum. Lífið 16.10.2023 20:00
Einhleypan: „Mjög mikill sökker fyrir vondu raunveruleikasjónvarpi“ Tónlistarmaðurinn og förðunarfræðingurinn Úlfar Viktor Björnsson er forvitinn Grafarvogsbúi sem segist elska tónlist, tísku og trönuber. Makamál 16.10.2023 20:00
„Velkomin á hlaðborð tækifæranna“ Fátt er íslenskara og en kótilettur í raspi og fullyrða hörðustu aðdáendur að þar sé um sannkallaðan veislumat að ræða. Í tilefni þess að samtökin Samhjálp fagna fimmtíu ára afmæli sínu mun hið árlega Kótilettukvöld bera keim af tímamótunum. Lífið 16.10.2023 17:22
„Það er í lagi að líkami þinn beri sögu um barnsburð“ Erna Kristín Stefánsdóttir, guðfræðingur og áhrifavaldur, hvetur konur sem eiga erfitt með að sætta sig við útlit líkamans eftir barnsburð til að bera sig ekki saman við kynsystur sínar heldur einblína á sjálfa sig. Lífið 16.10.2023 16:17