Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Annað árið í röð skoraði Kenan Yildiz gullfallegt opnunarmark fyrir Juventus í Meistaradeildinni. Hann segir sína snuddu þó ekki eins góða og þá sem Alessandro Del Piero átti um árið. Fótbolti 16.9.2025 21:50 Hákon reyndist hetja Brentford Hákon Rafn Valdimarsson gerðist sekur um slæm mistök en stóð síðan uppi sem hetja Brentford í sigri gegn Aston Villa í vítaspyrnukeppni enska deildabikarnum. Enski boltinn 16.9.2025 21:26 Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. Fótbolti 16.9.2025 21:19 Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Juventus og Borussia Dortmund gerðu stórskemmtilegt 4-4 jafntefli í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 16.9.2025 21:07 Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Real Madrid tók á móti Marseille og vann 2-1 sigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Madrid lenti undir en vann leikinn á vítaspyrnum, þrátt fyrir að vera manni færri. Fótbolti 16.9.2025 21:00 Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Tottenham tók á móti Villareal í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar og vann 1-0 eftir að hafa fengið gefins mark snemma leiks. Fótbolti 16.9.2025 20:50 Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Franski landsliðmarkvörðurinn í handbolta, Samir Bellahcene, hefur ákveðið að hætta að leika með landsliðinu svo hann geti varið meiri tíma með fjölskyldunni. Hann verður þó áfram leikmaður Dinamo Búkarest. Sport 16.9.2025 20:33 „Vissi ekki að við gætum þetta“ Union Saint-Gilloise náði frábærum úrslitum í fyrsta leik félagsins í Meistaradeildinni og sótti 3-1 sigur á útivelli gegn PSV. Fótbolti 16.9.2025 19:55 Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. Fótbolti 16.9.2025 18:45 Kristall skaut Sønderjyske áfram Kristall Máni Ingason kom inn af varamannabekk Sønderjyske og skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri á útivelli gegn Hvidovre í þriðju umferð dönsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 16.9.2025 18:35 Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Lamine Yamal er meiddur og ferðaðist ekki með Barcelona til Newcastle fyrir leik liðanna á St. James‘ Park í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar á fimmtudag. Fótbolti 16.9.2025 17:46 Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Svíinn magnaði, Armand Duplantis, sló heimsmetið í stangarstökki í fjórtánda sinn í gær. Hann sló metið fyrst fyrir fimm árum og hefur síðan þá bætt það um þrettán sentímetra. Sport 16.9.2025 17:00 Emil leggur skóna á hilluna Knattspyrnukappinn Emil Ásmundsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna aðeins þrítugur að aldri. Sport 16.9.2025 15:18 Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins, Tryggvi Snær Hlinason, spilaði frábærlega á nýafstöðnu Evrópumóti. Hann var ofarlega á mörgum tölfræðilistum mótsins. Körfubolti 16.9.2025 14:30 Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Kraftakarlinn Magnús Ver Magnússon er í 55. sæti á lista Ranker yfir hundrað bestu íþróttamenn sögunnar. Sport 16.9.2025 13:32 Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, ferðaðist ekki með liðinu til Spánar þar sem það mætir Athletic Bilbao í Meistaradeild Evrópu í dag. Fótbolti 16.9.2025 13:03 Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl Bandaríkjamaðurinn Jared Gordon fékk ekki æskilegan undirbúning fyrir bardagann gegn Rafa García. Daginn áður varð hann nefnilega fyrir bíl. Sport 16.9.2025 12:15 „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Landslið Íslands í utanvegahlaupum undirbýr sig nú fyrir heimsmeistaramótið sem fer fram 25.-28. september á Spáni. Hin fjölhæfa Andrea Kolbeinsdóttir kveðst spennt fyrir mótinu. Sport 16.9.2025 11:32 Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Thomas Partey og félagar hans í Villarreal mæta Tottenham í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Á morgun þarf Partey svo að mæta í réttarsal. Fótbolti 16.9.2025 11:00 Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Raheem Sterling virðist hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Chelsea en Enzo Maresca, knattspyrnustjóri liðsins, hefur tjáð honum að hann eigi sér enga framtíð hjá því. Enski boltinn 16.9.2025 10:31 Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Nýjasti landsliðsmaður Íslands Daníel Tristan Guðjohnsen skoraði tvö mörk um helgina í sænska boltanum. Hann nýtur lífsins í Svíþjóð og stefnir langt í boltanum. Sport 16.9.2025 10:02 Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handknattleiksdeild Harðar birti harðorðan pistil á Facebook-síðu sinni eftir tap liðsins fyrir ÍBV 2, 36-35, í Powerade-bikar karla í gær. Harðverjar eru afar ósáttir við atvik undir lok leiksins. Handbolti 16.9.2025 09:32 Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sérfræðingar Stúkunnar, þeir Baldur Sigurðsson og Sigurbjörn Hreiðarsson, gagnrýndu upplegg KR í leiknum gegn Víkingi sem tapaðist, 0-7. Þeir segja að leikmenn liðsins séu settir í erfiða stöðu. Íslenski boltinn 16.9.2025 09:01 Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Síðustu leikirnir í Bestu deild karla fyrir úrslitakeppnina fóru fram í gær. ÍA vann sinn annan sigur í röð þegar liðið bar sigurorð af Aftureldingu, 3-1, og á Kópavogsvelli skildu Breiðablik og ÍBV jöfn, 1-1. Íslenski boltinn 16.9.2025 08:31 Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Matteo Franzoso, ítalskur skíðamaður, lést eftir árekstur á æfingu í Síle á laugardaginn. Hann hefði orðið 26 ára í dag. Sport 16.9.2025 08:02 Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Axelle Berthoumieu hefur verið úrskurðuð í tólf leikja bann fyrir að bíta andstæðing í leik Frakklands og Írlands í átta liða úrslitum á HM kvenna í rugby. Sport 16.9.2025 07:32 Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Heimsmeistarinn í stangarstökki, Armand Duplantis, fagnaði sínu fjórtánda heimsmeti í greininni með því að leigja karíókí herbergi í Tókýó. Sport 16.9.2025 07:02 Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Nóg er um að vera á íþróttarásunum í dag. Meistaradeildin hefur göngu sína, NFL deildin verður tækluð í Lokasókninni og enski boltinn verður skoðaður frá öllum sjónarhornum í VARsjánni. Sport 16.9.2025 06:02 Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Mikael Neville Anderson fer mjög vel af stað með Djurgarden og er hrósað í hástert af yfirmönnum sínum í Svíþjóð. Fótbolti 15.9.2025 23:32 Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Joe Burrow, leikstjórnandi Cincinnati Bengals í NFL deildinni, þarf að gangast undir aðgerð á tánni vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Jacksonville Jaguars í gærkvöldi. Sport 15.9.2025 22:46 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 334 ›
Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Annað árið í röð skoraði Kenan Yildiz gullfallegt opnunarmark fyrir Juventus í Meistaradeildinni. Hann segir sína snuddu þó ekki eins góða og þá sem Alessandro Del Piero átti um árið. Fótbolti 16.9.2025 21:50
Hákon reyndist hetja Brentford Hákon Rafn Valdimarsson gerðist sekur um slæm mistök en stóð síðan uppi sem hetja Brentford í sigri gegn Aston Villa í vítaspyrnukeppni enska deildabikarnum. Enski boltinn 16.9.2025 21:26
Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. Fótbolti 16.9.2025 21:19
Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Juventus og Borussia Dortmund gerðu stórskemmtilegt 4-4 jafntefli í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 16.9.2025 21:07
Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Real Madrid tók á móti Marseille og vann 2-1 sigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Madrid lenti undir en vann leikinn á vítaspyrnum, þrátt fyrir að vera manni færri. Fótbolti 16.9.2025 21:00
Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Tottenham tók á móti Villareal í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar og vann 1-0 eftir að hafa fengið gefins mark snemma leiks. Fótbolti 16.9.2025 20:50
Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Franski landsliðmarkvörðurinn í handbolta, Samir Bellahcene, hefur ákveðið að hætta að leika með landsliðinu svo hann geti varið meiri tíma með fjölskyldunni. Hann verður þó áfram leikmaður Dinamo Búkarest. Sport 16.9.2025 20:33
„Vissi ekki að við gætum þetta“ Union Saint-Gilloise náði frábærum úrslitum í fyrsta leik félagsins í Meistaradeildinni og sótti 3-1 sigur á útivelli gegn PSV. Fótbolti 16.9.2025 19:55
Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. Fótbolti 16.9.2025 18:45
Kristall skaut Sønderjyske áfram Kristall Máni Ingason kom inn af varamannabekk Sønderjyske og skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri á útivelli gegn Hvidovre í þriðju umferð dönsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 16.9.2025 18:35
Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Lamine Yamal er meiddur og ferðaðist ekki með Barcelona til Newcastle fyrir leik liðanna á St. James‘ Park í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar á fimmtudag. Fótbolti 16.9.2025 17:46
Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Svíinn magnaði, Armand Duplantis, sló heimsmetið í stangarstökki í fjórtánda sinn í gær. Hann sló metið fyrst fyrir fimm árum og hefur síðan þá bætt það um þrettán sentímetra. Sport 16.9.2025 17:00
Emil leggur skóna á hilluna Knattspyrnukappinn Emil Ásmundsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna aðeins þrítugur að aldri. Sport 16.9.2025 15:18
Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins, Tryggvi Snær Hlinason, spilaði frábærlega á nýafstöðnu Evrópumóti. Hann var ofarlega á mörgum tölfræðilistum mótsins. Körfubolti 16.9.2025 14:30
Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Kraftakarlinn Magnús Ver Magnússon er í 55. sæti á lista Ranker yfir hundrað bestu íþróttamenn sögunnar. Sport 16.9.2025 13:32
Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, ferðaðist ekki með liðinu til Spánar þar sem það mætir Athletic Bilbao í Meistaradeild Evrópu í dag. Fótbolti 16.9.2025 13:03
Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl Bandaríkjamaðurinn Jared Gordon fékk ekki æskilegan undirbúning fyrir bardagann gegn Rafa García. Daginn áður varð hann nefnilega fyrir bíl. Sport 16.9.2025 12:15
„Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Landslið Íslands í utanvegahlaupum undirbýr sig nú fyrir heimsmeistaramótið sem fer fram 25.-28. september á Spáni. Hin fjölhæfa Andrea Kolbeinsdóttir kveðst spennt fyrir mótinu. Sport 16.9.2025 11:32
Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Thomas Partey og félagar hans í Villarreal mæta Tottenham í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Á morgun þarf Partey svo að mæta í réttarsal. Fótbolti 16.9.2025 11:00
Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Raheem Sterling virðist hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Chelsea en Enzo Maresca, knattspyrnustjóri liðsins, hefur tjáð honum að hann eigi sér enga framtíð hjá því. Enski boltinn 16.9.2025 10:31
Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Nýjasti landsliðsmaður Íslands Daníel Tristan Guðjohnsen skoraði tvö mörk um helgina í sænska boltanum. Hann nýtur lífsins í Svíþjóð og stefnir langt í boltanum. Sport 16.9.2025 10:02
Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handknattleiksdeild Harðar birti harðorðan pistil á Facebook-síðu sinni eftir tap liðsins fyrir ÍBV 2, 36-35, í Powerade-bikar karla í gær. Harðverjar eru afar ósáttir við atvik undir lok leiksins. Handbolti 16.9.2025 09:32
Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sérfræðingar Stúkunnar, þeir Baldur Sigurðsson og Sigurbjörn Hreiðarsson, gagnrýndu upplegg KR í leiknum gegn Víkingi sem tapaðist, 0-7. Þeir segja að leikmenn liðsins séu settir í erfiða stöðu. Íslenski boltinn 16.9.2025 09:01
Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Síðustu leikirnir í Bestu deild karla fyrir úrslitakeppnina fóru fram í gær. ÍA vann sinn annan sigur í röð þegar liðið bar sigurorð af Aftureldingu, 3-1, og á Kópavogsvelli skildu Breiðablik og ÍBV jöfn, 1-1. Íslenski boltinn 16.9.2025 08:31
Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Matteo Franzoso, ítalskur skíðamaður, lést eftir árekstur á æfingu í Síle á laugardaginn. Hann hefði orðið 26 ára í dag. Sport 16.9.2025 08:02
Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Axelle Berthoumieu hefur verið úrskurðuð í tólf leikja bann fyrir að bíta andstæðing í leik Frakklands og Írlands í átta liða úrslitum á HM kvenna í rugby. Sport 16.9.2025 07:32
Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Heimsmeistarinn í stangarstökki, Armand Duplantis, fagnaði sínu fjórtánda heimsmeti í greininni með því að leigja karíókí herbergi í Tókýó. Sport 16.9.2025 07:02
Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Nóg er um að vera á íþróttarásunum í dag. Meistaradeildin hefur göngu sína, NFL deildin verður tækluð í Lokasókninni og enski boltinn verður skoðaður frá öllum sjónarhornum í VARsjánni. Sport 16.9.2025 06:02
Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Mikael Neville Anderson fer mjög vel af stað með Djurgarden og er hrósað í hástert af yfirmönnum sínum í Svíþjóð. Fótbolti 15.9.2025 23:32
Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Joe Burrow, leikstjórnandi Cincinnati Bengals í NFL deildinni, þarf að gangast undir aðgerð á tánni vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Jacksonville Jaguars í gærkvöldi. Sport 15.9.2025 22:46