Sport Þrettán ára Íslandsmeistari í tennis Hin þrettán ára Garima N. Kalugade varð í dag Íslandsmeistari utanhúss í tennis annað árið í röð. Sport 29.6.2024 15:07 Uppgjör og viðtöl: Valur - Þróttur 3-0 | Valskonur í bikarúrslit Valur og Þróttur mættust í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna nú í dag. Svo fór að Valur vann sannfærandi 3-0 sigur og í leiðinni tryggði liðið sig í úrslitaleik Mjólkurbikarsins þar sem Breiðablik bíður þeirra en Blikar tryggðu sig í úrslitin í gær með 2-1 sigri á Þór/KA eftir framlengdan leik. Íslenski boltinn 29.6.2024 14:50 Elísabet ekki ráðin til Villa Ekkert verður af því að Elísabet Gunnarsdóttir taki við þjálfun kvennaliðs Aston Villa. Enski boltinn 29.6.2024 14:31 Hafmeyjurnar synda yfir Ermarsundið Íslenski sjósundhópurinn Hafmeyjurnar syndir nú yfir Ermarsundið í boðsundi. Hópurinn samanstendur af sjö vöskum sjósundkonum sem hófu að synda í nótt og hafa nú verið að í tæpan hálfan sólarhring. Sport 29.6.2024 14:08 Sjáðu Dag Dan skora gegn New York Dagur Dan Þórhallsson var á skotskónum þegar Orlando City laut í lægra haldi fyrir New York City, 4-2, í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 29.6.2024 13:46 Rooney útskýrir af hverju hann hefur áhyggjur af Bellingham Ýmsir hafa haft áhyggjur af frammistöðu Judes Bellingham á Evrópumótinu í Þýskalandi. Meðal þeirra er Wayne Rooney, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins. Fótbolti 29.6.2024 13:02 Pálmi klárar tímabilið með KR Pálmi Rafn Pálmason stýrir KR út tímabilið. Félagið greindi frá þessu í dag. Íslenski boltinn 29.6.2024 11:57 Trippier tæpur fyrir Slóvakíuleikinn og Konsa kemur væntanlega inn Óvíst er hvort Kieran Trippier, leikmaður Newcastle United, getur spilað leik Englands og Slóvakíu í sextán liða úrslitum á Evrópumótinu í Þýskalandi. Hann glímir við meiðsli í kálfa. Fótbolti 29.6.2024 11:31 Keane bað Maguire afsökunar: „Ég fór yfir strikið“ Roy Keane bað Harry Maguire, leikmann Manchester United, afsökunar á að hafa gagnrýnt hann of harkalega. Írinn kvaðst hafa farið yfir strikið. Enski boltinn 29.6.2024 10:46 Sjáðu dramatíkina á Akranesi og hvernig FH og KA unnu sína leiki Níu mörk voru skoruð í seinni þremur leikjunum í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.6.2024 10:00 Vinícius Júnior í stuði þegar Brassar svöruðu fyrir sig Eftir að hafa gert markalaust jafntefli í fyrsta leik sínum í Suður-Ameríkukeppninni vann Brasilía öruggan sigur á Paragvæ í nótt, 4-1. Vinícius Júnior var í stuði í leiknum í Las Vegas og skoraði tvívegis. Fótbolti 29.6.2024 09:31 Þrátt fyrir allan bölmóðinn þá er Englandi enn spáð sigri á EM Ofurtölvan fræga er enn á því að Englendingar fagni sigri á Evrópumótinu í fótbolta en sextán liða úrslitin hefjast í dag. Fótbolti 29.6.2024 09:00 Rödd CrossFit fær ekki lengur að lýsa heimsleikunum CrossFit samtökin tóku stóra ákvörðun á dögunum þegar ákveðið var að reka frægasta lýsanda íþróttarinnar. Sport 29.6.2024 08:01 Dagskráin í dag: Íslandsmótið í tennis, HM í pílu og formúla 1 Boltagreinarnar fá smá hvíld á sportstöðvum Stöðvar 2 og Vodafone í dag en það er samt eitt og annað í boði fyrir íþróttáhugafólk. Sport 29.6.2024 06:00 Sú besta í heimi bitin af hundi Nelly Korda er efst á heimslistanum í golfi en hún verður ekki með á næsta móti á evrópsku mótaröðinni. Ástæðan er þó af furðulegri gerðinni. Golf 28.6.2024 23:30 Króatar fengu stóra sekt frá UEFA Króatíska knattspyrnusambandið var í dag sektað um 105 þúsund evrur af evrópska knattspyrnusambandinu vegna framkomu stuðningsmanna króatíska landsliðsins á EM í Þýskalandi. Fótbolti 28.6.2024 23:01 Uppgjör: Þór/KA 1-2 Breiðablik | Írena kom Blikum í bikarúrslitin með marki beint úr horni Breiðablikskonur eru komnar í bikarúrslitaleikinn fjórða árið í röð eftr 2-1 sigur á Þór/KA fyrir norðan í undanúrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 28.6.2024 22:19 „Fannst við vera betri allan leikinn“ Böðvar Böðvarsson spilaði af stakri prýði í vinstri bakvarðarstöðunni hjá FH þegar liðið fór með 1-0 sigur af hólmi gegn Breiðabliki í leik liðanna í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. Íslenski boltinn 28.6.2024 22:18 „Við erum fullir sjálfstrausts“ Steinar Þorsteinsson, leikmaður ÍA, gerði heldur betur mikilvægt mark fyrir ÍA þegar hann skoraði þriðja mark liðsins í 3-2 sigri gegn Val á Akranesi í kvöld. Sigurmarkið skoraði Steinar á 90. mínútu leiksins. Sport 28.6.2024 22:09 Uppgjör og viðtöl: HK - KA 1-2 | KA sloppið úr fallsæti eftir tvo sigra í röð KA-menn hoppuðu upp úr fallsæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á HK í Kórnum í kvöld. Þetta var í fyrsta sinn í sumar sem KA liðið vinnur tvo deildarleiki í röð og um leið enduðu þeir tveggja leikja sigurgöngu HK-liðsins. Íslenski boltinn 28.6.2024 21:29 „Við börðumst eins og ljón“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var ánægður með að ná í þrjú stig í Kórnum í kvöld. Leikurinn var annar sigurleikur KA í röð í Bestu deildinni og er liðið komið úr fallsæti. Íslenski boltinn 28.6.2024 21:21 Uppgjör og viðtöl: ÍA - Valur 3-2 | Steinar tryggði Skagamönnum sigur á síðustu stundu Skagamenn unnu dramatískan 3-2 sigur á Valsmönnum í kvöld og Valsliðinu tókst því ekki að minnka forskot Víkinga á toppi Bestu deildarinnar. Nýliðar Skagamanna halda áfram að sýna sig og sanna í deildinni. Íslenski boltinn 28.6.2024 21:16 Uppgjör og viðtöl: FH- Breiðablik 1-0 | Ástbjörn reyndist hetja FH-liðsins þegar liðið vann Breiðablik FH lagði Breiðablik að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í rjómablíðu á Kaplakrikavelli í kvöld. Það var bakvörðurinn snaggaralegi Ástbjörn Þórðarson sem skoraði markið sem skildi liðin að í þessari rimmu. Íslenski boltinn 28.6.2024 21:14 „Hann mun sjá það sjálfur þegar hann horfir á þetta aftur“ Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var allt annað en sáttur við dómara leiksins eftir 2-1 tap á móti KA. Íslenski boltinn 28.6.2024 20:42 Fjölskyldur leikmanna urðu fyrir glösunum sem áttu að fara í Southgate Stuðningsmenn enska landsliðsins voru mjög ósáttir eftir litlausa og bitlausa frammistöðu liðsins á móti Slóveníu í lokaleik liðsins í riðlakeppninni á EM í fótbolta. Fótbolti 28.6.2024 19:31 Logi og félagar tóku stig af liði við toppinn Logi Tómasson og félagar í Strömsgodset sóttu stig til Bergen í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.6.2024 18:56 HM-ævintýri íslensku pílustrákanna lokið Ísland komst ekki áfram upp úr sínum riðli þrátt fyrir sögulegan sigur á heimsmeistaramóti liða í pílukasti. Sport 28.6.2024 18:11 Portúgalar syrgja mikla goðsögn á miðju Evrópumóti Cristiano Ronaldo og Jose Mourinho eru meðal þeirra sem minnast portúgölsku fótboltagoðsagnarinnar Manuel Fernandes sem lést í gær. Portúgalska þjóðin syrgir þessa miklu goðsögn en fram undan er leikur á móti Slóveníu í sextán liða úrslitum EM. Fótbolti 28.6.2024 18:00 Íslensku stelpurnar spila um sjöunda sætið eftir tap í spennuleik Íslensku stelpurnar gáfust ekki upp þótt á móti blési á móti sterku liði Svía á HM í dag en urðu að lokum að sætta sig við tap eftir æsispennandi leik. Handbolti 28.6.2024 17:36 Fór holu í höggi á tveimur holum í röð Frank Bensel yngri er kannski ekki frægasti kylfingur heims en hann er algjörlega sér á báti í golfsögunni eftir frammistöðu sína í dag. Golf 28.6.2024 16:33 « ‹ 232 233 234 235 236 237 238 239 240 … 334 ›
Þrettán ára Íslandsmeistari í tennis Hin þrettán ára Garima N. Kalugade varð í dag Íslandsmeistari utanhúss í tennis annað árið í röð. Sport 29.6.2024 15:07
Uppgjör og viðtöl: Valur - Þróttur 3-0 | Valskonur í bikarúrslit Valur og Þróttur mættust í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna nú í dag. Svo fór að Valur vann sannfærandi 3-0 sigur og í leiðinni tryggði liðið sig í úrslitaleik Mjólkurbikarsins þar sem Breiðablik bíður þeirra en Blikar tryggðu sig í úrslitin í gær með 2-1 sigri á Þór/KA eftir framlengdan leik. Íslenski boltinn 29.6.2024 14:50
Elísabet ekki ráðin til Villa Ekkert verður af því að Elísabet Gunnarsdóttir taki við þjálfun kvennaliðs Aston Villa. Enski boltinn 29.6.2024 14:31
Hafmeyjurnar synda yfir Ermarsundið Íslenski sjósundhópurinn Hafmeyjurnar syndir nú yfir Ermarsundið í boðsundi. Hópurinn samanstendur af sjö vöskum sjósundkonum sem hófu að synda í nótt og hafa nú verið að í tæpan hálfan sólarhring. Sport 29.6.2024 14:08
Sjáðu Dag Dan skora gegn New York Dagur Dan Þórhallsson var á skotskónum þegar Orlando City laut í lægra haldi fyrir New York City, 4-2, í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 29.6.2024 13:46
Rooney útskýrir af hverju hann hefur áhyggjur af Bellingham Ýmsir hafa haft áhyggjur af frammistöðu Judes Bellingham á Evrópumótinu í Þýskalandi. Meðal þeirra er Wayne Rooney, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins. Fótbolti 29.6.2024 13:02
Pálmi klárar tímabilið með KR Pálmi Rafn Pálmason stýrir KR út tímabilið. Félagið greindi frá þessu í dag. Íslenski boltinn 29.6.2024 11:57
Trippier tæpur fyrir Slóvakíuleikinn og Konsa kemur væntanlega inn Óvíst er hvort Kieran Trippier, leikmaður Newcastle United, getur spilað leik Englands og Slóvakíu í sextán liða úrslitum á Evrópumótinu í Þýskalandi. Hann glímir við meiðsli í kálfa. Fótbolti 29.6.2024 11:31
Keane bað Maguire afsökunar: „Ég fór yfir strikið“ Roy Keane bað Harry Maguire, leikmann Manchester United, afsökunar á að hafa gagnrýnt hann of harkalega. Írinn kvaðst hafa farið yfir strikið. Enski boltinn 29.6.2024 10:46
Sjáðu dramatíkina á Akranesi og hvernig FH og KA unnu sína leiki Níu mörk voru skoruð í seinni þremur leikjunum í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.6.2024 10:00
Vinícius Júnior í stuði þegar Brassar svöruðu fyrir sig Eftir að hafa gert markalaust jafntefli í fyrsta leik sínum í Suður-Ameríkukeppninni vann Brasilía öruggan sigur á Paragvæ í nótt, 4-1. Vinícius Júnior var í stuði í leiknum í Las Vegas og skoraði tvívegis. Fótbolti 29.6.2024 09:31
Þrátt fyrir allan bölmóðinn þá er Englandi enn spáð sigri á EM Ofurtölvan fræga er enn á því að Englendingar fagni sigri á Evrópumótinu í fótbolta en sextán liða úrslitin hefjast í dag. Fótbolti 29.6.2024 09:00
Rödd CrossFit fær ekki lengur að lýsa heimsleikunum CrossFit samtökin tóku stóra ákvörðun á dögunum þegar ákveðið var að reka frægasta lýsanda íþróttarinnar. Sport 29.6.2024 08:01
Dagskráin í dag: Íslandsmótið í tennis, HM í pílu og formúla 1 Boltagreinarnar fá smá hvíld á sportstöðvum Stöðvar 2 og Vodafone í dag en það er samt eitt og annað í boði fyrir íþróttáhugafólk. Sport 29.6.2024 06:00
Sú besta í heimi bitin af hundi Nelly Korda er efst á heimslistanum í golfi en hún verður ekki með á næsta móti á evrópsku mótaröðinni. Ástæðan er þó af furðulegri gerðinni. Golf 28.6.2024 23:30
Króatar fengu stóra sekt frá UEFA Króatíska knattspyrnusambandið var í dag sektað um 105 þúsund evrur af evrópska knattspyrnusambandinu vegna framkomu stuðningsmanna króatíska landsliðsins á EM í Þýskalandi. Fótbolti 28.6.2024 23:01
Uppgjör: Þór/KA 1-2 Breiðablik | Írena kom Blikum í bikarúrslitin með marki beint úr horni Breiðablikskonur eru komnar í bikarúrslitaleikinn fjórða árið í röð eftr 2-1 sigur á Þór/KA fyrir norðan í undanúrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 28.6.2024 22:19
„Fannst við vera betri allan leikinn“ Böðvar Böðvarsson spilaði af stakri prýði í vinstri bakvarðarstöðunni hjá FH þegar liðið fór með 1-0 sigur af hólmi gegn Breiðabliki í leik liðanna í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. Íslenski boltinn 28.6.2024 22:18
„Við erum fullir sjálfstrausts“ Steinar Þorsteinsson, leikmaður ÍA, gerði heldur betur mikilvægt mark fyrir ÍA þegar hann skoraði þriðja mark liðsins í 3-2 sigri gegn Val á Akranesi í kvöld. Sigurmarkið skoraði Steinar á 90. mínútu leiksins. Sport 28.6.2024 22:09
Uppgjör og viðtöl: HK - KA 1-2 | KA sloppið úr fallsæti eftir tvo sigra í röð KA-menn hoppuðu upp úr fallsæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á HK í Kórnum í kvöld. Þetta var í fyrsta sinn í sumar sem KA liðið vinnur tvo deildarleiki í röð og um leið enduðu þeir tveggja leikja sigurgöngu HK-liðsins. Íslenski boltinn 28.6.2024 21:29
„Við börðumst eins og ljón“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var ánægður með að ná í þrjú stig í Kórnum í kvöld. Leikurinn var annar sigurleikur KA í röð í Bestu deildinni og er liðið komið úr fallsæti. Íslenski boltinn 28.6.2024 21:21
Uppgjör og viðtöl: ÍA - Valur 3-2 | Steinar tryggði Skagamönnum sigur á síðustu stundu Skagamenn unnu dramatískan 3-2 sigur á Valsmönnum í kvöld og Valsliðinu tókst því ekki að minnka forskot Víkinga á toppi Bestu deildarinnar. Nýliðar Skagamanna halda áfram að sýna sig og sanna í deildinni. Íslenski boltinn 28.6.2024 21:16
Uppgjör og viðtöl: FH- Breiðablik 1-0 | Ástbjörn reyndist hetja FH-liðsins þegar liðið vann Breiðablik FH lagði Breiðablik að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í rjómablíðu á Kaplakrikavelli í kvöld. Það var bakvörðurinn snaggaralegi Ástbjörn Þórðarson sem skoraði markið sem skildi liðin að í þessari rimmu. Íslenski boltinn 28.6.2024 21:14
„Hann mun sjá það sjálfur þegar hann horfir á þetta aftur“ Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var allt annað en sáttur við dómara leiksins eftir 2-1 tap á móti KA. Íslenski boltinn 28.6.2024 20:42
Fjölskyldur leikmanna urðu fyrir glösunum sem áttu að fara í Southgate Stuðningsmenn enska landsliðsins voru mjög ósáttir eftir litlausa og bitlausa frammistöðu liðsins á móti Slóveníu í lokaleik liðsins í riðlakeppninni á EM í fótbolta. Fótbolti 28.6.2024 19:31
Logi og félagar tóku stig af liði við toppinn Logi Tómasson og félagar í Strömsgodset sóttu stig til Bergen í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.6.2024 18:56
HM-ævintýri íslensku pílustrákanna lokið Ísland komst ekki áfram upp úr sínum riðli þrátt fyrir sögulegan sigur á heimsmeistaramóti liða í pílukasti. Sport 28.6.2024 18:11
Portúgalar syrgja mikla goðsögn á miðju Evrópumóti Cristiano Ronaldo og Jose Mourinho eru meðal þeirra sem minnast portúgölsku fótboltagoðsagnarinnar Manuel Fernandes sem lést í gær. Portúgalska þjóðin syrgir þessa miklu goðsögn en fram undan er leikur á móti Slóveníu í sextán liða úrslitum EM. Fótbolti 28.6.2024 18:00
Íslensku stelpurnar spila um sjöunda sætið eftir tap í spennuleik Íslensku stelpurnar gáfust ekki upp þótt á móti blési á móti sterku liði Svía á HM í dag en urðu að lokum að sætta sig við tap eftir æsispennandi leik. Handbolti 28.6.2024 17:36
Fór holu í höggi á tveimur holum í röð Frank Bensel yngri er kannski ekki frægasti kylfingur heims en hann er algjörlega sér á báti í golfsögunni eftir frammistöðu sína í dag. Golf 28.6.2024 16:33