Sport Fengu myndsímtal frá Ed Sheeran í búningsklefanum Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran segir uppkomu Ipswich, eftir öll vonbrigðin síðustu ár, vera táknmynd um fegurð fótboltans. Enski boltinn 5.5.2024 09:31 Segir að móðurhlutverkið hafi gert sig að betri leikmanni Sandra María Jessen, markahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta, segist hafa orðið betri leikmaður eftir að hún eignaðist barn. Íslenski boltinn 5.5.2024 09:00 NBA meistararnir réðu ekki við hinn magnaða Anthony Edwards Minnesota Timberwolves er komið í 1-0 á móti ríkjandi NBA meisturum Denver Nuggets eftir sigur í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar. Körfubolti 5.5.2024 08:31 Féllu á meðan þjálfarinn sem þeir ráku hélt Blackburn uppi Nýloknu tímabili Birmingham City í ensku B-deild karla í knattspyrnu var vægast sagt áhugavert. Á endanum féll félagið eftir tímabil sem átti upphaflega að vera upphaf nýrra tíma. Enski boltinn 5.5.2024 08:00 Sú markahæsta með tár á hvarmi er hún tilkynnti brotthvarf sitt frá Chelsea Enska landsliðskonan Fran Kirby hefur gefið út að hún muni yfirgefa Chelsea að tímabilinu loknu. Hún er sem stendur markahæsti leikmaður í sögu félagsins með 115 mörk í 205 leikjum. Enski boltinn 5.5.2024 07:00 Dagskráin í dag: Sófasunnudagur af bestu gerð Alls eru 16 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Við sýnum beint frá Íslandi, Bandaríkjunum, Ítalíu, Hollandi, Englandi og Spáni. Sport 5.5.2024 06:00 Enginn náð í fleiri stig en McKenna síðan hann tók við Ipswich Kieran McKenna hefur svo sannarlega svifið um á bleiku skýi síðan hann tók við Ipswich Town í ensku C-deildinni. Undir hans stjórn hefur liðið flogið upp um tvær deildir í því sem er hans fyrsta starf sem aðalþjálfari. Þá hefur enginn, ekki einu sinni Pep Guardiola, nælt í jafn mörg stig og McKenna síðan hann tók við stjórnartaumunum hjá Ipswich. Enski boltinn 4.5.2024 23:31 „Við höldum bara áfram þangað til að leikurinn er búinn“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var mjög stóískur í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir sigur hans manna í ansi dramatískum leik en Keflavík lagði Grindavík 83-84 með flautukörfu í kvöld. Körfubolti 4.5.2024 23:16 „Við þurfum níu stig til að vinna titilinn“ Pep Guardiola segir sína menn þurfa að vinna þá þrjá leiki sem Manchester City á eftir í ensku úrvalsdeildinni ætli liðið sér að verða Englandsmeistari fjórða árið í röð. Lærisveinar Pep lögðu Úlfana 5-1 í dag. Enski boltinn 4.5.2024 22:45 „Við gleymum okkur á veiku hliðinni“ Augnabliks einbeitingarleysi kostaði Grindvíkinga sigurinn í kvöld þegar Urban Oman skoraði flautukörfu sem tryggði Keflvíkingum eins stigs sigur í einvígi liðanna í 4-liða úrslitum Subway-deildar karla. Lokatölur í Keflavík í kvöld 83-84. Körfubolti 4.5.2024 22:41 Darius Morris látinn aðeins þrjátíu og þriggja ára að aldri Körfuknattleiksmaðurinn Darius Aaron Morris er látinn aðeins 33 ára að aldri. Hann lék með liðum á borð við Los Angeles Lakers og Clippers, Memphis Grizzlies, Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets frá árunum 2011. Körfubolti 4.5.2024 21:15 Uppgjör: Keflavík - Grindavík 84-83 | Ótrúlegur endir og allt jafnt í einvíginu Keflvíkingar tóku á móti Grindvíkingum í leik tvö í viðureign liðanna í 4-liða úrslitum Subway-deildar karla en Grindvíkingar unnu fyrsta leikinn í Smáranum þar sem hart var tekist á. Keflvíkingar leika án Remy Martin sem meiddist í þeim leik en það virtist ekki há þeim mikið. Körfubolti 4.5.2024 21:15 Öruggt hjá Teiti Erni og félögum Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg unnu átta marka sigur á Stuttgart í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag, lokatölur 39-31. Handbolti 4.5.2024 20:00 Girona í fyrsta sinn í Meistaradeild Evrópu og tryggði Real í leiðinni titilinn Girona mun leika í Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti á næstu leiktíð en það varð ljóst eftir 4-2 sigur liðsins á Barcelona í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta, nú í kvöld. Þar með er ljóst að Börsungar geta ekki náð Real Madríd á toppi deildarinnar og Real því orðið meistari. Fótbolti 4.5.2024 19:16 HSÍ lengir bann Einars: „Framganga þjálfarans var mjög ógnandi og ódrengileg“ Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að lengja leikbann Einars Jónssonar, þjálfara Fram í Olís-deild karla og kvenna, um einn leik vegna hegðunar hans í leik Fram og Hauka í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Handbolti 4.5.2024 19:02 Skoraði fernu og Englandsmeistararnir halda í við Skytturnar Erling Braut Håland skoraði fjögur mörk Englandsmeistara Manchester City þegar liðið fékk Úlfana í heimsókn í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-1 og Man City stigi á eftir Arsenal og með leik til góða þegar skammt er til loka móts. Enski boltinn 4.5.2024 18:35 Tryggvi Snær kom inn af bekknum í tapi gegn botnliðinu Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik í leik Bilbao í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni. Það dugði hins vegar ekki til sigurs þar sem Palencia mætti til Bilbao og vann 17 stiga sigur, lokatölur 80-97. Körfubolti 4.5.2024 18:05 Grótta upp í Olís eftir sigur með minnsta mun í oddaleik Grótta mun leika í Olís-deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð. Liðið vann Aftureldingu með eins marks mun í oddaleik um sæti í deild þeirra bestu. Mosfellingar falla þar með niður um deild en um var að ræða umspil milli deilda. Handbolti 4.5.2024 17:50 „Lítur ekki vel út með Elmar, ég er hræddur um að þetta sé svipað og hjá Eiði“ Vestri komst tvívegis yfir en tapaði að endingu 3-2 gegn FH í 5. umferð Bestu deildar karla. Fyrirliði liðsins, Elmar Atli Garðarsson, fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Óttast er að um ristarbrot sé að ræða, líkt og liðsfélagi hans Eiður Aron Sigurbjörnsson varð fyrir á dögunum. Íslenski boltinn 4.5.2024 17:03 Real Madrid náði fjórtán stiga forskoti á toppnum Real Madrid steig stórt skref í átta að spænska meistaratitlinum með 3-0 sigri á Cadiz í spænsku deildinni í dag. Fótbolti 4.5.2024 16:33 Kane skoraði en Bayern tapaði Stuttgart vann 3-1 sigur á Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en þetta var síðasti leikur Bæjara fyrir seinni undanúrslitaleikinn í Meistaradeildinni á móti Real Madrid. Fótbolti 4.5.2024 16:23 Newcastle fór illa með Jóa Berg og félaga á Turf Moor Newcastle vann stórsigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og það á heimavelli Burnley. Nottingham Forest fór á sama tíma langleiðina með því að bjarga sér frá falli og gera stöðuna enn verri fyrir Burnley. Stoðsending frá Jóhanni Berg breytti litlu. Enski boltinn 4.5.2024 16:00 Uppgjörið: FH - Vestri 3-2 | FH kom til baka og vann fjórða leikinn í röð FH tók á móti Vestra á grasinu í Kaplakrika og vann sterkan 3-2 endurkomusigur. Þetta var fyrsti heimaleikur FH og fjórði deildarsigur þeirra í röð. Íslenski boltinn 4.5.2024 16:00 Eyjamenn byrja fótboltasumarið ekki vel Tímabilið byrjar ekki vel hjá Eyjamönnum en leikmenn sameiginlegs liðs Dalvikur og Reynis unnu flottan sigur á ÍBV í dag í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar. Íslenski boltinn 4.5.2024 15:58 FH-ingar búnir að velja besta FH-lið sögunnar Knattspyrnudeild FH hefur í vor staðið fyrir kosningu um bestu leikmenn í sögu karlaliðs félagsins og var úrvalsliðið kynnt fyrir fyrsta heimaleik liðsins í Bestu deildinni í sumar, sem var á móti Vestra í dag. Sport 4.5.2024 15:30 Kristín Dís og Þórdís fögnuðu sigri en það gekk illa hjá Halmstad strákunum Kristín Dís Árnadóttir og félagar í Bröndby unnu flottan sigur í dag í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í fótbolta. Fótbolti 4.5.2024 15:06 Bráðnaði ekki í hitanum á Filippseyjum og náði í silfur Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í öðru sæti á þríþrautarmóti á Filippseyjum í dag og náði sér þar með í dýrmæt stig í baráttunni um laus sæti á Ólympíuleikunum í París seinna í sumar. Sport 4.5.2024 14:01 Diljá og félagar töpuðu toppslagnum á heimavelli Diljá Ýr Zomers og félagar í Leuven töpuðu í dag gríðarlega mikilvægum leik í baráttunni um belgíska meistaratitilinn í knattspyrnu. Fótbolti 4.5.2024 13:45 Arsenal menn kláruðu sitt og nú er pressan á Man. City Arsenal er komið með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Bournemouth í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.5.2024 13:29 Ipswich Town aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir 22 ára fjarveru Ipswich Town tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag með 2-0 sigri á Huddersfield í lokaumferð ensku b-deildarinnar. Enski boltinn 4.5.2024 13:24 « ‹ 294 295 296 297 298 299 300 301 302 … 334 ›
Fengu myndsímtal frá Ed Sheeran í búningsklefanum Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran segir uppkomu Ipswich, eftir öll vonbrigðin síðustu ár, vera táknmynd um fegurð fótboltans. Enski boltinn 5.5.2024 09:31
Segir að móðurhlutverkið hafi gert sig að betri leikmanni Sandra María Jessen, markahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta, segist hafa orðið betri leikmaður eftir að hún eignaðist barn. Íslenski boltinn 5.5.2024 09:00
NBA meistararnir réðu ekki við hinn magnaða Anthony Edwards Minnesota Timberwolves er komið í 1-0 á móti ríkjandi NBA meisturum Denver Nuggets eftir sigur í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar. Körfubolti 5.5.2024 08:31
Féllu á meðan þjálfarinn sem þeir ráku hélt Blackburn uppi Nýloknu tímabili Birmingham City í ensku B-deild karla í knattspyrnu var vægast sagt áhugavert. Á endanum féll félagið eftir tímabil sem átti upphaflega að vera upphaf nýrra tíma. Enski boltinn 5.5.2024 08:00
Sú markahæsta með tár á hvarmi er hún tilkynnti brotthvarf sitt frá Chelsea Enska landsliðskonan Fran Kirby hefur gefið út að hún muni yfirgefa Chelsea að tímabilinu loknu. Hún er sem stendur markahæsti leikmaður í sögu félagsins með 115 mörk í 205 leikjum. Enski boltinn 5.5.2024 07:00
Dagskráin í dag: Sófasunnudagur af bestu gerð Alls eru 16 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Við sýnum beint frá Íslandi, Bandaríkjunum, Ítalíu, Hollandi, Englandi og Spáni. Sport 5.5.2024 06:00
Enginn náð í fleiri stig en McKenna síðan hann tók við Ipswich Kieran McKenna hefur svo sannarlega svifið um á bleiku skýi síðan hann tók við Ipswich Town í ensku C-deildinni. Undir hans stjórn hefur liðið flogið upp um tvær deildir í því sem er hans fyrsta starf sem aðalþjálfari. Þá hefur enginn, ekki einu sinni Pep Guardiola, nælt í jafn mörg stig og McKenna síðan hann tók við stjórnartaumunum hjá Ipswich. Enski boltinn 4.5.2024 23:31
„Við höldum bara áfram þangað til að leikurinn er búinn“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var mjög stóískur í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir sigur hans manna í ansi dramatískum leik en Keflavík lagði Grindavík 83-84 með flautukörfu í kvöld. Körfubolti 4.5.2024 23:16
„Við þurfum níu stig til að vinna titilinn“ Pep Guardiola segir sína menn þurfa að vinna þá þrjá leiki sem Manchester City á eftir í ensku úrvalsdeildinni ætli liðið sér að verða Englandsmeistari fjórða árið í röð. Lærisveinar Pep lögðu Úlfana 5-1 í dag. Enski boltinn 4.5.2024 22:45
„Við gleymum okkur á veiku hliðinni“ Augnabliks einbeitingarleysi kostaði Grindvíkinga sigurinn í kvöld þegar Urban Oman skoraði flautukörfu sem tryggði Keflvíkingum eins stigs sigur í einvígi liðanna í 4-liða úrslitum Subway-deildar karla. Lokatölur í Keflavík í kvöld 83-84. Körfubolti 4.5.2024 22:41
Darius Morris látinn aðeins þrjátíu og þriggja ára að aldri Körfuknattleiksmaðurinn Darius Aaron Morris er látinn aðeins 33 ára að aldri. Hann lék með liðum á borð við Los Angeles Lakers og Clippers, Memphis Grizzlies, Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets frá árunum 2011. Körfubolti 4.5.2024 21:15
Uppgjör: Keflavík - Grindavík 84-83 | Ótrúlegur endir og allt jafnt í einvíginu Keflvíkingar tóku á móti Grindvíkingum í leik tvö í viðureign liðanna í 4-liða úrslitum Subway-deildar karla en Grindvíkingar unnu fyrsta leikinn í Smáranum þar sem hart var tekist á. Keflvíkingar leika án Remy Martin sem meiddist í þeim leik en það virtist ekki há þeim mikið. Körfubolti 4.5.2024 21:15
Öruggt hjá Teiti Erni og félögum Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg unnu átta marka sigur á Stuttgart í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag, lokatölur 39-31. Handbolti 4.5.2024 20:00
Girona í fyrsta sinn í Meistaradeild Evrópu og tryggði Real í leiðinni titilinn Girona mun leika í Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti á næstu leiktíð en það varð ljóst eftir 4-2 sigur liðsins á Barcelona í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta, nú í kvöld. Þar með er ljóst að Börsungar geta ekki náð Real Madríd á toppi deildarinnar og Real því orðið meistari. Fótbolti 4.5.2024 19:16
HSÍ lengir bann Einars: „Framganga þjálfarans var mjög ógnandi og ódrengileg“ Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að lengja leikbann Einars Jónssonar, þjálfara Fram í Olís-deild karla og kvenna, um einn leik vegna hegðunar hans í leik Fram og Hauka í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Handbolti 4.5.2024 19:02
Skoraði fernu og Englandsmeistararnir halda í við Skytturnar Erling Braut Håland skoraði fjögur mörk Englandsmeistara Manchester City þegar liðið fékk Úlfana í heimsókn í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-1 og Man City stigi á eftir Arsenal og með leik til góða þegar skammt er til loka móts. Enski boltinn 4.5.2024 18:35
Tryggvi Snær kom inn af bekknum í tapi gegn botnliðinu Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik í leik Bilbao í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni. Það dugði hins vegar ekki til sigurs þar sem Palencia mætti til Bilbao og vann 17 stiga sigur, lokatölur 80-97. Körfubolti 4.5.2024 18:05
Grótta upp í Olís eftir sigur með minnsta mun í oddaleik Grótta mun leika í Olís-deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð. Liðið vann Aftureldingu með eins marks mun í oddaleik um sæti í deild þeirra bestu. Mosfellingar falla þar með niður um deild en um var að ræða umspil milli deilda. Handbolti 4.5.2024 17:50
„Lítur ekki vel út með Elmar, ég er hræddur um að þetta sé svipað og hjá Eiði“ Vestri komst tvívegis yfir en tapaði að endingu 3-2 gegn FH í 5. umferð Bestu deildar karla. Fyrirliði liðsins, Elmar Atli Garðarsson, fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Óttast er að um ristarbrot sé að ræða, líkt og liðsfélagi hans Eiður Aron Sigurbjörnsson varð fyrir á dögunum. Íslenski boltinn 4.5.2024 17:03
Real Madrid náði fjórtán stiga forskoti á toppnum Real Madrid steig stórt skref í átta að spænska meistaratitlinum með 3-0 sigri á Cadiz í spænsku deildinni í dag. Fótbolti 4.5.2024 16:33
Kane skoraði en Bayern tapaði Stuttgart vann 3-1 sigur á Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en þetta var síðasti leikur Bæjara fyrir seinni undanúrslitaleikinn í Meistaradeildinni á móti Real Madrid. Fótbolti 4.5.2024 16:23
Newcastle fór illa með Jóa Berg og félaga á Turf Moor Newcastle vann stórsigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og það á heimavelli Burnley. Nottingham Forest fór á sama tíma langleiðina með því að bjarga sér frá falli og gera stöðuna enn verri fyrir Burnley. Stoðsending frá Jóhanni Berg breytti litlu. Enski boltinn 4.5.2024 16:00
Uppgjörið: FH - Vestri 3-2 | FH kom til baka og vann fjórða leikinn í röð FH tók á móti Vestra á grasinu í Kaplakrika og vann sterkan 3-2 endurkomusigur. Þetta var fyrsti heimaleikur FH og fjórði deildarsigur þeirra í röð. Íslenski boltinn 4.5.2024 16:00
Eyjamenn byrja fótboltasumarið ekki vel Tímabilið byrjar ekki vel hjá Eyjamönnum en leikmenn sameiginlegs liðs Dalvikur og Reynis unnu flottan sigur á ÍBV í dag í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar. Íslenski boltinn 4.5.2024 15:58
FH-ingar búnir að velja besta FH-lið sögunnar Knattspyrnudeild FH hefur í vor staðið fyrir kosningu um bestu leikmenn í sögu karlaliðs félagsins og var úrvalsliðið kynnt fyrir fyrsta heimaleik liðsins í Bestu deildinni í sumar, sem var á móti Vestra í dag. Sport 4.5.2024 15:30
Kristín Dís og Þórdís fögnuðu sigri en það gekk illa hjá Halmstad strákunum Kristín Dís Árnadóttir og félagar í Bröndby unnu flottan sigur í dag í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í fótbolta. Fótbolti 4.5.2024 15:06
Bráðnaði ekki í hitanum á Filippseyjum og náði í silfur Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í öðru sæti á þríþrautarmóti á Filippseyjum í dag og náði sér þar með í dýrmæt stig í baráttunni um laus sæti á Ólympíuleikunum í París seinna í sumar. Sport 4.5.2024 14:01
Diljá og félagar töpuðu toppslagnum á heimavelli Diljá Ýr Zomers og félagar í Leuven töpuðu í dag gríðarlega mikilvægum leik í baráttunni um belgíska meistaratitilinn í knattspyrnu. Fótbolti 4.5.2024 13:45
Arsenal menn kláruðu sitt og nú er pressan á Man. City Arsenal er komið með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Bournemouth í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.5.2024 13:29
Ipswich Town aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir 22 ára fjarveru Ipswich Town tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag með 2-0 sigri á Huddersfield í lokaumferð ensku b-deildarinnar. Enski boltinn 4.5.2024 13:24