Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi einn leikmanna liðsins fyrir þátt hans í sigurmarki Crystal Palace í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 28.9.2025 10:10 Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Keegan Bradley, fyrirliði Bandaríkjanna, hefur komið stuðningsmönnum bandaríska liðsins, sem hafa látið ófriðlega í Ryder-bikarnum, til varnar. Golf 28.9.2025 09:32 Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Eftir tímabilið lætur Nik Chamberlain af störfum hjá Breiðabliki og tekur við Kristianstad í Svíþjóð. Félögin greindu bæði frá þessu í morgun. Íslenski boltinn 28.9.2025 08:51 Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og við ætlum að fara yfir það helsta hér að neðan í máli og myndum. Enski boltinn 28.9.2025 08:02 Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Það er heldur betur nóg um að vera á rásum Sýnar sport í dag og hægt að sitja við skjáinn frá morgni til kvölds fyrir þá sem það vilja. Sport 28.9.2025 06:00 Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveit Bandaríkjanna var með bakið upp við vegg fyrir keppnina í fjórboltanum í Ryder-bikarnum í kvöld en ógæfa þeirra hélt áfram þar sem evrópsku kylfingarnir unnu þrjú af fjórum einvígum kvöldsins. Golf 27.9.2025 23:31 Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Sveinn Aron Guðjohnsen átti frábæra innkomu af varamannabekk Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í kvöld en hann skoraði mark beint úr aukaspyrnu þegar liðið gerð 3-3 jafntefli við Viking. Fótbolti 27.9.2025 22:45 „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fram tryggði sér áframhaldandi sæti í Bestu deild kvenna með 4-0 sigri á FHL. Flott frammistaða liðsins sýndi að liðið á fullt erindi í deild þeirra Bestu. Íslenski boltinn 27.9.2025 22:15 Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í dag. Skagamenn settu KR-inga í vonda stöðu fyrir lokasprettinn og FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli. Fótbolti 27.9.2025 22:00 Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Íslandsmeistarar Hauka mættu bikarmeisturum Njarðvíkur í Meistarakeppni kvenna í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. Njarðvík var spáð efsta sæti í spám bæði fjölmiðla og forráðamanna félaganna í Bónus-deild kvenna á kynningarfundi KKÍ á dögunum. Njarðvíkingar byrjuðu tímabilið vel með sigri í þessum leik og eru meistarar meistaranna. Körfubolti 27.9.2025 21:04 Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Rory McIlroy fékk sig fullsaddan af frammíköllum bandarískra áhorfenda á Ryder-bikarnum í dag þegar hann svaraði þeim fullum hálsi. Golf 27.9.2025 20:00 Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Keflavík og HK mættust á Laugardalsvelli í úrslitaleik um sæti í Bestu deild karla. Keflavík vann að lokum öruggan 4-0 sigur og leikur því í Bestu deildinni að ári. Íslenski boltinn 27.9.2025 19:40 Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Rhein Neckar Löwen og Leipzig mættust í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Haukur Þrastarson leikur með Löwen og Blær Hinriksson með Leipzig. Handbolti 27.9.2025 19:16 „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ Keflavík tryggði sig upp í Bestu deild karla í knattspyrnu með frábærum sigri í úrslitum umspilsins á Laugardalsvelli gegn HK. Keflvíkingar höfðu betur með fjórum mörkum gegn engu og var fyrirliði Keflavíkur að vonum ánægður. Sport 27.9.2025 19:15 „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Keflavík tryggði sér sæti í Bestu deild karla með 4-0 sigri á HK í úrslitum umspilsins sem fram fór á Laugardalsvelli í dag. Sindri Kristinn Ólafsson markvörður Keflavíkur var að vonum í skýjunum eftir leik. Sport 27.9.2025 19:02 Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Valur hóf keppni í Evrópudeild kvenna í dag þegar liðið sótti JuRo Unirek heim í Hollandi en leiknum lauk með eins marks sigri Vals, 30-31. Handbolti 27.9.2025 18:50 Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Sunderland vann góðan 0-1 sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni nú rétt í þessu en með sigrinum lyfti liðið sér upp í þriðja sæti deildarinnar eftir sex umferðir. Fótbolti 27.9.2025 18:32 Fyrsta stig Úlfanna í hús Wolves er ekki lengur eina lið ensku úrvalsdeildarinnar sem er stigalaust en liðið sótti 1-1 jafntefli í kvöld þegar Úlfarnir sóttu Tottenham heim. Enski boltinn 27.9.2025 18:30 Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Fram tryggði sér áframhaldandi sæti í deild þeirra Bestu með 4-0 sigri á FHL í kvöld. Una Rós Unnarsdóttir átti frábæran leik fyrir liðið og átti stóran þátt í sigri Fram í kvöld með marki og stoðsendingu. Íslenski boltinn 27.9.2025 18:30 ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Eyjamenn tóku á móti Þór frá Akureyri í dag í Olís-deild karla í handbolta en heimamenn unnu leikinn nokkuð örugglega 30-24. Handbolti 27.9.2025 18:05 Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, á stórt verkefni fyrir höndum eftir tap á móti ÍA á Akranesi í dag. KR-ingar eru nú þremur stigum frá öruggu sæti þegar þrjár umferðir eru eftir af Bestu deild karla. Íslenski boltinn 27.9.2025 17:51 Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Kvennalið Selfoss skrifaði sig í sögubækurnar í dag þegar liðið lék sinn fyrsta Evrópuleik í handbolta en liðið sótti AEK Aþenu heim í Grikklandi. Handbolti 27.9.2025 17:28 Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Elísa Kristinsdóttir og Andrea Kolbeinsdóttir náðu frábærum árangri á HM í utanvegahlaupum á Spáni í dag, þegar keppt var í 82 kílómetra hlaupi. Sport 27.9.2025 16:49 Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Haukar og Fram gerðu 27-27 jafntefli í Olís-deild kvenna í dag en Haukar jöfnuðu metin í blálokin með marki frá Jóhönnu Margréti Sigurðardóttur. Handbolti 27.9.2025 16:48 Bandaríkin með bakið upp við vegg Evrópa vann 3-1 í fjórmenningi dagsins í Ryder-bikarnum í golfi í New York og er komin með fimm vinninga forskot á Bandaríkin fyrir fjórboltann nú síðdegis. Golf 27.9.2025 16:29 Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum FH og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, þegar liðin leiddu saman hesta sína í 23. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavöll í dag. Íslenski boltinn 27.9.2025 16:02 Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut ÍA sigraði KR í miklum fallbaráttuslag á Skaganum í neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Leikurinn endaði 3-2 og með sigrinum eru Skagamenn komnir fjórum stigum frá fallsvæðinu þegar þrjár umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 27.9.2025 16:00 Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Manchester City átti ekki í vandræðum með að leggja nýliða Burnley að velli á heimavelli sínum í dag, 5-1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leeds missti sigur niður í 2-2 jafntefli í lokin gegn Bournemouth. Enski boltinn 27.9.2025 15:56 Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hans menn hafi ekki haft nógu góða stjórn á leiknum gegn Brentford. Hann segir að tapið svíði. Enski boltinn 27.9.2025 14:54 Nuno tekinn við West Ham West Ham United hefur ráðið Nuno Espírito Santo sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 27.9.2025 14:10 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Slot varpaði sökinni á Frimpong Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi einn leikmanna liðsins fyrir þátt hans í sigurmarki Crystal Palace í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 28.9.2025 10:10
Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Keegan Bradley, fyrirliði Bandaríkjanna, hefur komið stuðningsmönnum bandaríska liðsins, sem hafa látið ófriðlega í Ryder-bikarnum, til varnar. Golf 28.9.2025 09:32
Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Eftir tímabilið lætur Nik Chamberlain af störfum hjá Breiðabliki og tekur við Kristianstad í Svíþjóð. Félögin greindu bæði frá þessu í morgun. Íslenski boltinn 28.9.2025 08:51
Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og við ætlum að fara yfir það helsta hér að neðan í máli og myndum. Enski boltinn 28.9.2025 08:02
Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Það er heldur betur nóg um að vera á rásum Sýnar sport í dag og hægt að sitja við skjáinn frá morgni til kvölds fyrir þá sem það vilja. Sport 28.9.2025 06:00
Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveit Bandaríkjanna var með bakið upp við vegg fyrir keppnina í fjórboltanum í Ryder-bikarnum í kvöld en ógæfa þeirra hélt áfram þar sem evrópsku kylfingarnir unnu þrjú af fjórum einvígum kvöldsins. Golf 27.9.2025 23:31
Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Sveinn Aron Guðjohnsen átti frábæra innkomu af varamannabekk Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í kvöld en hann skoraði mark beint úr aukaspyrnu þegar liðið gerð 3-3 jafntefli við Viking. Fótbolti 27.9.2025 22:45
„Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fram tryggði sér áframhaldandi sæti í Bestu deild kvenna með 4-0 sigri á FHL. Flott frammistaða liðsins sýndi að liðið á fullt erindi í deild þeirra Bestu. Íslenski boltinn 27.9.2025 22:15
Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í dag. Skagamenn settu KR-inga í vonda stöðu fyrir lokasprettinn og FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli. Fótbolti 27.9.2025 22:00
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Íslandsmeistarar Hauka mættu bikarmeisturum Njarðvíkur í Meistarakeppni kvenna í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. Njarðvík var spáð efsta sæti í spám bæði fjölmiðla og forráðamanna félaganna í Bónus-deild kvenna á kynningarfundi KKÍ á dögunum. Njarðvíkingar byrjuðu tímabilið vel með sigri í þessum leik og eru meistarar meistaranna. Körfubolti 27.9.2025 21:04
Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Rory McIlroy fékk sig fullsaddan af frammíköllum bandarískra áhorfenda á Ryder-bikarnum í dag þegar hann svaraði þeim fullum hálsi. Golf 27.9.2025 20:00
Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Keflavík og HK mættust á Laugardalsvelli í úrslitaleik um sæti í Bestu deild karla. Keflavík vann að lokum öruggan 4-0 sigur og leikur því í Bestu deildinni að ári. Íslenski boltinn 27.9.2025 19:40
Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Rhein Neckar Löwen og Leipzig mættust í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Haukur Þrastarson leikur með Löwen og Blær Hinriksson með Leipzig. Handbolti 27.9.2025 19:16
„Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ Keflavík tryggði sig upp í Bestu deild karla í knattspyrnu með frábærum sigri í úrslitum umspilsins á Laugardalsvelli gegn HK. Keflvíkingar höfðu betur með fjórum mörkum gegn engu og var fyrirliði Keflavíkur að vonum ánægður. Sport 27.9.2025 19:15
„Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Keflavík tryggði sér sæti í Bestu deild karla með 4-0 sigri á HK í úrslitum umspilsins sem fram fór á Laugardalsvelli í dag. Sindri Kristinn Ólafsson markvörður Keflavíkur var að vonum í skýjunum eftir leik. Sport 27.9.2025 19:02
Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Valur hóf keppni í Evrópudeild kvenna í dag þegar liðið sótti JuRo Unirek heim í Hollandi en leiknum lauk með eins marks sigri Vals, 30-31. Handbolti 27.9.2025 18:50
Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Sunderland vann góðan 0-1 sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni nú rétt í þessu en með sigrinum lyfti liðið sér upp í þriðja sæti deildarinnar eftir sex umferðir. Fótbolti 27.9.2025 18:32
Fyrsta stig Úlfanna í hús Wolves er ekki lengur eina lið ensku úrvalsdeildarinnar sem er stigalaust en liðið sótti 1-1 jafntefli í kvöld þegar Úlfarnir sóttu Tottenham heim. Enski boltinn 27.9.2025 18:30
Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Fram tryggði sér áframhaldandi sæti í deild þeirra Bestu með 4-0 sigri á FHL í kvöld. Una Rós Unnarsdóttir átti frábæran leik fyrir liðið og átti stóran þátt í sigri Fram í kvöld með marki og stoðsendingu. Íslenski boltinn 27.9.2025 18:30
ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Eyjamenn tóku á móti Þór frá Akureyri í dag í Olís-deild karla í handbolta en heimamenn unnu leikinn nokkuð örugglega 30-24. Handbolti 27.9.2025 18:05
Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, á stórt verkefni fyrir höndum eftir tap á móti ÍA á Akranesi í dag. KR-ingar eru nú þremur stigum frá öruggu sæti þegar þrjár umferðir eru eftir af Bestu deild karla. Íslenski boltinn 27.9.2025 17:51
Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Kvennalið Selfoss skrifaði sig í sögubækurnar í dag þegar liðið lék sinn fyrsta Evrópuleik í handbolta en liðið sótti AEK Aþenu heim í Grikklandi. Handbolti 27.9.2025 17:28
Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Elísa Kristinsdóttir og Andrea Kolbeinsdóttir náðu frábærum árangri á HM í utanvegahlaupum á Spáni í dag, þegar keppt var í 82 kílómetra hlaupi. Sport 27.9.2025 16:49
Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Haukar og Fram gerðu 27-27 jafntefli í Olís-deild kvenna í dag en Haukar jöfnuðu metin í blálokin með marki frá Jóhönnu Margréti Sigurðardóttur. Handbolti 27.9.2025 16:48
Bandaríkin með bakið upp við vegg Evrópa vann 3-1 í fjórmenningi dagsins í Ryder-bikarnum í golfi í New York og er komin með fimm vinninga forskot á Bandaríkin fyrir fjórboltann nú síðdegis. Golf 27.9.2025 16:29
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum FH og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, þegar liðin leiddu saman hesta sína í 23. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavöll í dag. Íslenski boltinn 27.9.2025 16:02
Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut ÍA sigraði KR í miklum fallbaráttuslag á Skaganum í neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Leikurinn endaði 3-2 og með sigrinum eru Skagamenn komnir fjórum stigum frá fallsvæðinu þegar þrjár umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 27.9.2025 16:00
Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Manchester City átti ekki í vandræðum með að leggja nýliða Burnley að velli á heimavelli sínum í dag, 5-1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leeds missti sigur niður í 2-2 jafntefli í lokin gegn Bournemouth. Enski boltinn 27.9.2025 15:56
Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hans menn hafi ekki haft nógu góða stjórn á leiknum gegn Brentford. Hann segir að tapið svíði. Enski boltinn 27.9.2025 14:54
Nuno tekinn við West Ham West Ham United hefur ráðið Nuno Espírito Santo sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 27.9.2025 14:10
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn