Viðskipti erlent

Facebook býður upp á 360 gráðu myndbönd
Star Wars, Discovery, GoPro, LeBron James, Saturday Night Live og Vice birtu fyrstu slíku myndböndin á Facebook í gær.

Vísbendingar um frekari blekkingar
Martin Winterkorn, forstjóri Volkswagen-verksmiðjanna, sagði upp störfum í gær. Starfsmaður Umhverfisstofnunar segist hafa upplýsingar um að amerískir dísilvélaframleiðendur hafi notað sambærilegan hugbúnað og Volkswagen.

Instagram mun vinsælla en Twitter
Instagram er með yfir 400 milljón virka notendur.

Telja mikinn efnahagslegan ávinning af flóttamönnum
Sérfræðingar hjá Credit Suisse hafa áætlað að flóttamenn geti haft mikil vaxtaráhrif á hagkerfi evrusvæðisins.

Hlutabréfaverð Volkswagen hækkar á ný
Hlutabréfaverð Volkswagen hefur hækkað um 6% það sem af er degi.

Hætta við 5.000 prósent hækkun á lyfi til alnæmissjúkra
Ekki liggur fyrir hversu mikið lyfið muni hækka, en fullyrt er að það sé umtalsvert minna en áður stóð til.

Ný tækni gæti gert Facebook kleift að fylgjast betur með þér
Samskiptavefurinn hefur sótt um einkaleyfi á aðferð til að teikna upp „fingrafar“ myndavélar þinnar.

Vínylplötur halda áfram að rjúka út
Sala á vínylplötum jókst um 52% á fyrri árshelmingi í Bandaríkjunum.

Hlutabréfaverð Volkswagen hríðféll annan daginn í röð
Hlutabréfaverð Volkswagen hafa fallið um 33% á tveimur dögum.

Ver ákvörðun að hækka verð á lyfi til alnæmissjúklinga um 5 þúsund prósent
Turing Pharmaceuticals keypti réttinn að lyfinu Daraprim í ágúst síðastliðinn.

Bensínstöðvar Statoil breyta um nafn
Bensínstöðvarnar munu bera nafnið Circle-K frá og með maí á næsta ári.

Apple bíll væntanlegur 2019
Apple er að þróa rafmagnsbíl sem gæti komið á markað eftir fjögur ár.

Gjaldfall yfirvofandi hjá Úkraínu
Liklegt er að lánshæfi Úkraínu verði í lánshæfisflokki fyrir þá sem eru í tæknilegu gjaldþroti.

Hlutabréfaverð Volkswagen féll um 18% í dag
Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna gæti sektað Volkswagen um 18 milljarða dollara.

Tsipras: „Grikkland og gríska þjóðin eru samheiti yfir mótspyrnu og virðuleik“
Syriza flokkurinn stóð uppi sem sigurvegari í grísku þingkosningunum.

Apple fjarlægir hundruð af sýktum smáforritum úr App Store
Óprúttnir aðilar í Kína fundu leið til þess að komast í gegnum strangar síur Apple

Stýrivextir óbreyttir í Bandaríkjunum
Vextirnir verða áfram á bilinu núll til 0,25 prósent.

Telja 47% líkur á vaxtahækkun
Tilkynnt verður um vaxtaákvörðun bandaríska seðlabankans klukkan 18 í dag.

Michael Jordan þénar nú meira á hverju ári en hann gerði allan NBA-feril sinn
Körfuboltastjarnan rakar inn peningum og er þriðji launahæsti íþróttamaður heims, rúmum áratug eftir að hann hætti.

Nýtt stýrikerfi Apple kemur út
iOS9 kom út í dag og þar má finna ýmsar nýjungar.

Forstjóri stærsta banka Færeyja rekinn
BankNordik er stærsti banki Færyja, og á einnig 20% markaðshlutdeild í Grænlandi.

Budweiser og Peroni mögulega undir sama hatt
Ef AB InBev og SABMiller sameinast munu þeir eiga þriðjung af markaðshlutdeild bjórs í heiminum.

Zara malar gull
Hagnaður Zara búða jókst um 16% á fyrri árshelmingi.

Hewlett-Packard sker niður 25 þúsund störf
Hewlett-Packard er nú orðið að tveimur sjálfstæðum einingum.

Mótmæla útnefningu seðlabankastjóra Frakklands
Þekktir franskir hagfræðingar, meðal annars Piketty, telja að útnefndur seðlabankastjóri Frakklands muni ekki gæta almannahagsmunum.

Yellen birtir ákvörðun á morgun
Talið er 23% líkur á að stýrivextir í Bandaríkjunum verði hækkaðir á morgun.

Vonast til að fá iPhone 6S til Íslands í október
Sökum því að nýr iPhone er að seljast upp í forsölu getur verið að Íslendingar geti keypt sér nýjan iPhone á sama tíma og Bandaríkjamenn.

Facebook vinnur að dislike takka
Um áraráðir hafa notendur Facebook farið fram á að koma vanþóknun sinni og óánægju á framfæri.

Snapchat rukkar fyrir fleiri enduráhorf
Þá hefur viðmótinu Lenses verið bætt við sem hressir upp á sjálfsmyndir.

Verðbólga mælist 0% í Bretlandi
Englandsbanki er hugsanlega mánuðum frá því að hækka stýrivexti úr 0,5%.