Gæta verði að mannréttindum 13. október 2005 14:41 Gæta verður að mannréttindum í baráttunni gegn hryðjuverkum, sagði Geir H. Haarde fjármálaráðherra þegar hann ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í gær, en þar hvatti hann einnig til þess að öryggisráðið verði stokkað upp. Það kom í hlut Geirs að gera þjóðum heims grein fyrir megináherslum í utanríkisstefnu Íslands, þar sem Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, er staddur í Slóveníu. Í ræðunni var Geir tíðrætt um nauðsyn þess að umbylta skipulagi Sameinuðu þjóðanna sem verið hefur nánast óbreytt frá stofnun 1945 og endurspeglar því enn það ástand sem þá ríkti. Ísland styður það að Öryggisráðið verði stækkað og auk núverandi fimm fastaþjóða fái Brasilía, Indland, Japan og Þýskalands sæti í ráðinu ásamt einu Afríkuríki. Þá fordæmdi Geir hryðjuverk í ræðu sinni en lagði jafnframt áherslu á að baráttan gegn hryðjuverkum verði ekki háð á kostnað mannréttinda. Hann segir þarna vera þunnu línu, t.d. hvað varðar réttindi fanga. Hrikaleg mistök hafi átt sér stað hjá Bandaríkjamönnum í fangelsinu í Abu Ghraib og verið áminning um mannréttindaþáttinn í hryðjuverkabaráttunni. Ísland er í kosningabaráttu innan Sameinuðu þjóðanna og sækist eftir sæti í öryggisráðinu árin 2009 og 2010. Geir hefur undanfarna daga rætt við forráðamenn í hverju smáríkinu á fætur öðru í því skyni að afla fylgis við framboðið og hefur að sögn orðið vel ágengt. „Við eigum bandamenn víða sem líta upp til okkar sem lítillar þjóðar sem náð hefur að spjara sig vel á alþjóðavettvangi. Margir telja því að við getum lagt þeirra málum sérstakt lið og ég hef lagt á áherslu á að Sameinuðu þjóðirnar séu ekki klúbbur hinna stóru heldur samfélag þar sem hinir litlu hafi líka rétt til áhrifa,“ segir Geir H. Haarde. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Sjá meira
Gæta verður að mannréttindum í baráttunni gegn hryðjuverkum, sagði Geir H. Haarde fjármálaráðherra þegar hann ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í gær, en þar hvatti hann einnig til þess að öryggisráðið verði stokkað upp. Það kom í hlut Geirs að gera þjóðum heims grein fyrir megináherslum í utanríkisstefnu Íslands, þar sem Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, er staddur í Slóveníu. Í ræðunni var Geir tíðrætt um nauðsyn þess að umbylta skipulagi Sameinuðu þjóðanna sem verið hefur nánast óbreytt frá stofnun 1945 og endurspeglar því enn það ástand sem þá ríkti. Ísland styður það að Öryggisráðið verði stækkað og auk núverandi fimm fastaþjóða fái Brasilía, Indland, Japan og Þýskalands sæti í ráðinu ásamt einu Afríkuríki. Þá fordæmdi Geir hryðjuverk í ræðu sinni en lagði jafnframt áherslu á að baráttan gegn hryðjuverkum verði ekki háð á kostnað mannréttinda. Hann segir þarna vera þunnu línu, t.d. hvað varðar réttindi fanga. Hrikaleg mistök hafi átt sér stað hjá Bandaríkjamönnum í fangelsinu í Abu Ghraib og verið áminning um mannréttindaþáttinn í hryðjuverkabaráttunni. Ísland er í kosningabaráttu innan Sameinuðu þjóðanna og sækist eftir sæti í öryggisráðinu árin 2009 og 2010. Geir hefur undanfarna daga rætt við forráðamenn í hverju smáríkinu á fætur öðru í því skyni að afla fylgis við framboðið og hefur að sögn orðið vel ágengt. „Við eigum bandamenn víða sem líta upp til okkar sem lítillar þjóðar sem náð hefur að spjara sig vel á alþjóðavettvangi. Margir telja því að við getum lagt þeirra málum sérstakt lið og ég hef lagt á áherslu á að Sameinuðu þjóðirnar séu ekki klúbbur hinna stóru heldur samfélag þar sem hinir litlu hafi líka rétt til áhrifa,“ segir Geir H. Haarde.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent