Konur aftur inn á heimilin? 2. janúar 2005 00:01 Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður spyr hvort ráðamenn þjóðarinnar vilji að konur fari aftur inn á heimilin til að hugsa um börnin. Bæði forsætisráðherra og biskup hafa lýst því yfir við þessi áramót að gömul og gróin fjölskyldugildi séu á undanhaldi með óæskilegum afleiðingum. Halldór Ásgrímsson spurði í áramótaávarpi sínu hvort ástæða væri til að sjá fjölskyldugerð fyrri tíma í hillingum? Hvort stórfjölskyldan hefði gefið um of eftir. Hann hefur ákveðið að setja af stað vinnu við að meta stöðu íslensku fjölskyldunnar. Í sama streng tók Karl Sigurbjörnsson biskup í nýársávarpi sínu í gær og sagði að aldrei fyrr hefðu jafn mörg börn verið yfirgefin og á þessum velmegunardögum. Guðrún Ögmundsdóttir segir að það glitti í íhaldssama bandaríska fjölskyldustefnu. Spurning sé hvort undirliggjandi sé að konur eigi hreinlega að fara aftur inn á heimilin og hætta að mennta sig. Hún segir alveg vitað hvað þurfi að laga í landinu varðandi fjölskylduna og þá sé spurning hvort ekki eigi að fara evrópsku leiðina, með styttingu vinnuvikunnar og fleiri slík úrræði, í srað þeirrar bandarísku þar sem konur fari heim að námi loknu. Guðrún segir að þessi málfutningur sé fyrst og fremst til þess fallin að ala á samviskubiti foreldra. Það sé verið að segja einstæðum mæðrum og fólki sem þurfi að vinna mikið til að ná endum saman að það fari betur á því að annast börnin sín. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Sjá meira
Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður spyr hvort ráðamenn þjóðarinnar vilji að konur fari aftur inn á heimilin til að hugsa um börnin. Bæði forsætisráðherra og biskup hafa lýst því yfir við þessi áramót að gömul og gróin fjölskyldugildi séu á undanhaldi með óæskilegum afleiðingum. Halldór Ásgrímsson spurði í áramótaávarpi sínu hvort ástæða væri til að sjá fjölskyldugerð fyrri tíma í hillingum? Hvort stórfjölskyldan hefði gefið um of eftir. Hann hefur ákveðið að setja af stað vinnu við að meta stöðu íslensku fjölskyldunnar. Í sama streng tók Karl Sigurbjörnsson biskup í nýársávarpi sínu í gær og sagði að aldrei fyrr hefðu jafn mörg börn verið yfirgefin og á þessum velmegunardögum. Guðrún Ögmundsdóttir segir að það glitti í íhaldssama bandaríska fjölskyldustefnu. Spurning sé hvort undirliggjandi sé að konur eigi hreinlega að fara aftur inn á heimilin og hætta að mennta sig. Hún segir alveg vitað hvað þurfi að laga í landinu varðandi fjölskylduna og þá sé spurning hvort ekki eigi að fara evrópsku leiðina, með styttingu vinnuvikunnar og fleiri slík úrræði, í srað þeirrar bandarísku þar sem konur fari heim að námi loknu. Guðrún segir að þessi málfutningur sé fyrst og fremst til þess fallin að ala á samviskubiti foreldra. Það sé verið að segja einstæðum mæðrum og fólki sem þurfi að vinna mikið til að ná endum saman að það fari betur á því að annast börnin sín.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent