Hefnd fyrir olíumálið? 3. mars 2005 00:01 Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingar, segir stjórnarfrumvörp um samkeppnismál veikja stöðu samkeppnismála. Að öllum líkindum sé verið að treysta pólitísk ítök í rannsókn samkeppnismála og hefna fyrir olíumálið. Búið sé að fella út mikilvægar heimildir samkeppnisyfirvalda. Lúðvík segir að við fyrstu sýn hafi virst að menn ætluðu að styrkja samkeppnislögin. Nú virðist fremur sem menn ætli að veikja lögin og felli í því skyni burt ýmis ákvæði, til að mynda heimild samkeppnisyfrvalda til að grípa til aðgerða gegn aðgerðum sem hafa skaðleg áhrif á samkeppni. Þá séu rökin engin fyrir því að leggja niður Samkeppnisráð og Samkeppnisstofnun í núverandi mynd. Eini tilgangurinn virðist vera sá að vega að sjálfstæði stofnunarinnar, koma upp pólitískri stjórn, eins konar yfirfrakka á herðum núverandi forstjóra. „Það hvarflar að manni að þetta séu aðgerðir í kjölfar hins stóra olíumáls. Að menn séu að ná einhverjum tökum á stofnuninni og koma í veg fyrir að svona lagað komi fyrir aftur,“ segir Lúðvík. Lúðvík segir ennfremur að nefndin hafi lagt til að heimilað yrði að gera húsleit heima hjá forstjórum meintra samráðsfyrirtækja. Þessa heimild hafi verið að finna í drögum laganna en ekki lengur. Það sé skrítið að leita megi heima hjá manni sem er grunaður um að stela kjötlæri en ekki hinum sem eru grunaðir um að stela milljörðum. Þá segir Lúðvík mjög óeðlilegt að samkvæmt nýju lagafrumvörpunum sé ekki gert ráð fyrir að menn megi ekki eiga beinna eða óbeinna hagsmuna að gæta í þeirri atvinnustarfsemi sem lögin taki til, eigi þeir sæti í Samkeppnisráði. Það hafi þó verið í gömlu lögunum.„Ég túlka þetta þannig að verið sé að setja á fót einhvers konar eftirlitsaðila með starfsemi stofnunarinnar. Ég hef miklar áhyggjur af því að pólitíkin sé í raun og veru að festa sig í sessi sem eftirlitsaðili með þessari stofnun sem verið er að setja á laggirnar,“ segir Lúðvík. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Sjá meira
Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingar, segir stjórnarfrumvörp um samkeppnismál veikja stöðu samkeppnismála. Að öllum líkindum sé verið að treysta pólitísk ítök í rannsókn samkeppnismála og hefna fyrir olíumálið. Búið sé að fella út mikilvægar heimildir samkeppnisyfirvalda. Lúðvík segir að við fyrstu sýn hafi virst að menn ætluðu að styrkja samkeppnislögin. Nú virðist fremur sem menn ætli að veikja lögin og felli í því skyni burt ýmis ákvæði, til að mynda heimild samkeppnisyfrvalda til að grípa til aðgerða gegn aðgerðum sem hafa skaðleg áhrif á samkeppni. Þá séu rökin engin fyrir því að leggja niður Samkeppnisráð og Samkeppnisstofnun í núverandi mynd. Eini tilgangurinn virðist vera sá að vega að sjálfstæði stofnunarinnar, koma upp pólitískri stjórn, eins konar yfirfrakka á herðum núverandi forstjóra. „Það hvarflar að manni að þetta séu aðgerðir í kjölfar hins stóra olíumáls. Að menn séu að ná einhverjum tökum á stofnuninni og koma í veg fyrir að svona lagað komi fyrir aftur,“ segir Lúðvík. Lúðvík segir ennfremur að nefndin hafi lagt til að heimilað yrði að gera húsleit heima hjá forstjórum meintra samráðsfyrirtækja. Þessa heimild hafi verið að finna í drögum laganna en ekki lengur. Það sé skrítið að leita megi heima hjá manni sem er grunaður um að stela kjötlæri en ekki hinum sem eru grunaðir um að stela milljörðum. Þá segir Lúðvík mjög óeðlilegt að samkvæmt nýju lagafrumvörpunum sé ekki gert ráð fyrir að menn megi ekki eiga beinna eða óbeinna hagsmuna að gæta í þeirri atvinnustarfsemi sem lögin taki til, eigi þeir sæti í Samkeppnisráði. Það hafi þó verið í gömlu lögunum.„Ég túlka þetta þannig að verið sé að setja á fót einhvers konar eftirlitsaðila með starfsemi stofnunarinnar. Ég hef miklar áhyggjur af því að pólitíkin sé í raun og veru að festa sig í sessi sem eftirlitsaðili með þessari stofnun sem verið er að setja á laggirnar,“ segir Lúðvík.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent