Vilja skilja á milli embættismanna 2. apríl 2005 00:01 Skilja ber á milli pólitískra og faglegra embættismanna í stjórnarráðinu að mati sex þingmanna Samfylkingarinnar. Lögð hefur verið fram tillaga að þingsályktun um málið en flutningsmenn telja að Ísland hafi sérstöðu hvað varðar pólitískar embættisveitingar í ráðuneytum. Bent er á að það komi skýrt fram í sögu stjórnarráðsins að skilin milli pólitískra og faglega ráðinna embættismanna hafi alltaf verið fremur óljós og ráðherrar hafi haft mikil ítök við skipan embættismanna. 1969 var heimilað að ráðherra gæti ráðið sér aðstoðarmann sem hyrfi úr starfi um leið og ráðherrann. Ekki séu þó vísbendingar um að það hafi dregið úr pólitískum embættisveitingum. Rannveig Guðmundsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og einn flutningsmanna tillögunnar, segir að henni finnist mjög erfitt þegar mjög sterkir pólitískir einstaklingar séu ráðnir inn í æðstu embættti stjórnsýslunnar og svo líði sá tími sem viðkomandi ríkisstjórn sitji og við taki ný ríkisstjórn og ráðherrar erfi þá sem fyrir séu. Mikilvægt sé að traust sé milli manna þegar komið sé inn í ráðuneyti, embættismannavaldið sé sterkt. Þannig segir Rannveig að þótt flokksmennirnir geti verið góðir embættismenn sé vont hversu óljós skilin eru. Hún vill fara sömu leið og í Noregi og Svíþjóð þar sem stjórnmálamenn ráða pólitíiska embættismenn sem hverfa með þeim þegar þeir víkja. Hún segir að fólk verði leiksoppar pólitískra ráðninga í núverandi kerfi, sama hvorum megin veggjar það lendi. Nýlegt dæmi um ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytinu sanni það og einnig hafi dyggir flokksmenn verið ráðnir til starfa í fjármálaráðuneytinu og sjávarútvegsráðuneytinu nýlega. Þá eru einnig til ráðuneytisstjórar án ráðuneytis. Rannveig bendir á Björn Friðfinnsson sem hafi verið án ráðuneytis árum saman vegna þess það hentaði ekki þegar hann kom úr leyfi erlendis að hann tæki við sínum störfum í ráðuneyti þar sem nýr flokkur var kominn við völd. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Sjá meira
Skilja ber á milli pólitískra og faglegra embættismanna í stjórnarráðinu að mati sex þingmanna Samfylkingarinnar. Lögð hefur verið fram tillaga að þingsályktun um málið en flutningsmenn telja að Ísland hafi sérstöðu hvað varðar pólitískar embættisveitingar í ráðuneytum. Bent er á að það komi skýrt fram í sögu stjórnarráðsins að skilin milli pólitískra og faglega ráðinna embættismanna hafi alltaf verið fremur óljós og ráðherrar hafi haft mikil ítök við skipan embættismanna. 1969 var heimilað að ráðherra gæti ráðið sér aðstoðarmann sem hyrfi úr starfi um leið og ráðherrann. Ekki séu þó vísbendingar um að það hafi dregið úr pólitískum embættisveitingum. Rannveig Guðmundsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og einn flutningsmanna tillögunnar, segir að henni finnist mjög erfitt þegar mjög sterkir pólitískir einstaklingar séu ráðnir inn í æðstu embættti stjórnsýslunnar og svo líði sá tími sem viðkomandi ríkisstjórn sitji og við taki ný ríkisstjórn og ráðherrar erfi þá sem fyrir séu. Mikilvægt sé að traust sé milli manna þegar komið sé inn í ráðuneyti, embættismannavaldið sé sterkt. Þannig segir Rannveig að þótt flokksmennirnir geti verið góðir embættismenn sé vont hversu óljós skilin eru. Hún vill fara sömu leið og í Noregi og Svíþjóð þar sem stjórnmálamenn ráða pólitíiska embættismenn sem hverfa með þeim þegar þeir víkja. Hún segir að fólk verði leiksoppar pólitískra ráðninga í núverandi kerfi, sama hvorum megin veggjar það lendi. Nýlegt dæmi um ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytinu sanni það og einnig hafi dyggir flokksmenn verið ráðnir til starfa í fjármálaráðuneytinu og sjávarútvegsráðuneytinu nýlega. Þá eru einnig til ráðuneytisstjórar án ráðuneytis. Rannveig bendir á Björn Friðfinnsson sem hafi verið án ráðuneytis árum saman vegna þess það hentaði ekki þegar hann kom úr leyfi erlendis að hann tæki við sínum störfum í ráðuneyti þar sem nýr flokkur var kominn við völd.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent