Blað brotið í skipulagsumræðu 26. júní 2005 00:01 Skipulagstillagan sem varð ofan á í bindandi kosningu íbúa á Seltjarnarnesi um helgina gerir ráð fyrir heldur minni fjölgun íbúa á Nesinu en sú sem varð undir. Að sögn Jónmundar Guðmarssonar bæjarstjóra munar þar um 120 íbúum. "Íbúum fylgja skatttekjur, en við miðum auðvitað bara frekari útreikninga okkar og forsendur í fjármálum bæjarins við þá aukningu sem niðurstaða varð um," segir Jónmundur og fagnar því að niðurstaða skuli fengin í málinu. Hann segir bæjaryfirvöld ekki hafa uppi ráðagerðir um fjölgun annars staðar á Nesinu að svo stöddu. "Aðalskipulag bæjarins er þó vissulega í vinnslu, en viðurkennast verður að orðið er frekar fátt um fína drætti hvað þau mál snertir." Jónmundur segir tvenns konar tímamót falin í kosningunni um helgina. "Annars vegar er blað brotið í skipulagsumræðu að bæjarstjórn skuli reiðubúin að leggja tvo skuldbindandi kosti í hendur íbúa að velja á milli. Það finnst mér vera eftirtektarverð nýbreytni. Því til viðbótar felast heilmikil tímamót í því fyrir okkur Seltirninga að fá niðurstöðu í málinu," segir hann, en lengi hefur verið deilt um skipulag á Hrólfsskálamel og Suðurströnd. "Við erum með þessu komin með umboð frá Seltirningum á kosningaaldri til þess að vinna að tilteknu skipulagi á svæðinu og ráðast í fyllingu tímans í framkvæmdir sem allir hafa beðið með óþreyju, en erfitt hefur verið að ná utan um hvernig menn vildu hafa." Þá kveðst Jónmundur nokkuð sáttur við þátttöku í kosningunni, þó svo ef til vill hefði mátt búast við að hún yrði meiri miðað við hve málið hefur verið sagt mikið hitamál. "Mér finnst þó 52 prósent kjörsókn gefa til kynna að fólk hafi látið sig málið varða. Kannski var ekki svo mikill munur á fylgi við hvora tillögu fyrir sig en þó nægilegur til að niðurstaðan var afgerandi og skýr. Hún treystir þann grunn sem við byggjum frekari framkvæmdir á." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari veglokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Sjá meira
Skipulagstillagan sem varð ofan á í bindandi kosningu íbúa á Seltjarnarnesi um helgina gerir ráð fyrir heldur minni fjölgun íbúa á Nesinu en sú sem varð undir. Að sögn Jónmundar Guðmarssonar bæjarstjóra munar þar um 120 íbúum. "Íbúum fylgja skatttekjur, en við miðum auðvitað bara frekari útreikninga okkar og forsendur í fjármálum bæjarins við þá aukningu sem niðurstaða varð um," segir Jónmundur og fagnar því að niðurstaða skuli fengin í málinu. Hann segir bæjaryfirvöld ekki hafa uppi ráðagerðir um fjölgun annars staðar á Nesinu að svo stöddu. "Aðalskipulag bæjarins er þó vissulega í vinnslu, en viðurkennast verður að orðið er frekar fátt um fína drætti hvað þau mál snertir." Jónmundur segir tvenns konar tímamót falin í kosningunni um helgina. "Annars vegar er blað brotið í skipulagsumræðu að bæjarstjórn skuli reiðubúin að leggja tvo skuldbindandi kosti í hendur íbúa að velja á milli. Það finnst mér vera eftirtektarverð nýbreytni. Því til viðbótar felast heilmikil tímamót í því fyrir okkur Seltirninga að fá niðurstöðu í málinu," segir hann, en lengi hefur verið deilt um skipulag á Hrólfsskálamel og Suðurströnd. "Við erum með þessu komin með umboð frá Seltirningum á kosningaaldri til þess að vinna að tilteknu skipulagi á svæðinu og ráðast í fyllingu tímans í framkvæmdir sem allir hafa beðið með óþreyju, en erfitt hefur verið að ná utan um hvernig menn vildu hafa." Þá kveðst Jónmundur nokkuð sáttur við þátttöku í kosningunni, þó svo ef til vill hefði mátt búast við að hún yrði meiri miðað við hve málið hefur verið sagt mikið hitamál. "Mér finnst þó 52 prósent kjörsókn gefa til kynna að fólk hafi látið sig málið varða. Kannski var ekki svo mikill munur á fylgi við hvora tillögu fyrir sig en þó nægilegur til að niðurstaðan var afgerandi og skýr. Hún treystir þann grunn sem við byggjum frekari framkvæmdir á."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari veglokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Sjá meira