Nokkrir tæpir fyrir Fram-FH 3. ágúst 2005 00:01 Í kvöld mætast Fram og FH í fyrri undanúrslitaleik VISA bikarsins í knattspyrnu. Ólafur Kristjánsson þjálfari Fram segir óljóst með nokkra leikmenn í Fram-liðinu vegna meiðsla. Daninn Kim Nörholt er á heimleið með slitna hásin og leikur hann ekki meira með þeim í sumar. Þá er hann ekki viss með fyrirliðann Ríkharð Daðason fyrir kvöldið eins og hann komst skemmtilega að orði á blaðamannafundi hjá KSÍ í gær. "Ég veit ekki hvað langi maðurinn hérna við hliðina á mér dugir mikið. Hann hefur aðeins verið að ströggla í meisðlum þannig að það verður bara að koma í ljós. En það er ljóst að það byrja 11 leikmenn inni á hjá okkur þegar flautað verður til leiks." sagði Ólafur. Leifur Garðarsson aðstoðarþjálfari FH segir að Tommy Nielsen sé meiddur og þá verði Davíð Þór Viðarsson í leikbanni gegn Fram. Aðrir leikmenn eru þokkalega heilir og meðal þeirra er fyrirliðinn Heimir Guðjónsson sem hefur verið meiddur að undanförnu. Leifur notaði tækifærið á fréttamannafundinum í gær og skaut aðeins léttilega á KSÍ fyrir að hafa undanúrslitaleikina á Laugardalsvelli. "Það stendur nú í reglugerðinni að það eigi að leika á hlutlausum velli en við munum þarna leika útileik á heimavelli Fram. Við tökum því bara eins og menn enda eru þetta flottar aðstæður og okkur hlakkar bara til." sagði Leifur. Ólafur þjálfari Fram svaraði kvörtun Leifs að bragði. "Þetta er nú reyndar varavöllur FH í Evrópukeppninni þannig að ég veit ekki alveg hvað þeir eru að kvarta." FH-ingar hafa aldrei hampað bikarmeistaratitlinum, en hafa þrisvar sinnum leikið til úrslita. Framarar hafa hins vegar unnið bikarinn sjö sinnum, síðast árið 1989. Leikur Fram og FH hefst kl. 19:40 í kvöld á Laugardalsvelli og verður hægt að fylgjast með beinni lýsingu frá leiknum á boltavaktinni hér á Vísi. Síðari undanúrslitaleikurinn fer síðan fram á morgun en þá mætast Valur og Fylkir. Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Sjá meira
Í kvöld mætast Fram og FH í fyrri undanúrslitaleik VISA bikarsins í knattspyrnu. Ólafur Kristjánsson þjálfari Fram segir óljóst með nokkra leikmenn í Fram-liðinu vegna meiðsla. Daninn Kim Nörholt er á heimleið með slitna hásin og leikur hann ekki meira með þeim í sumar. Þá er hann ekki viss með fyrirliðann Ríkharð Daðason fyrir kvöldið eins og hann komst skemmtilega að orði á blaðamannafundi hjá KSÍ í gær. "Ég veit ekki hvað langi maðurinn hérna við hliðina á mér dugir mikið. Hann hefur aðeins verið að ströggla í meisðlum þannig að það verður bara að koma í ljós. En það er ljóst að það byrja 11 leikmenn inni á hjá okkur þegar flautað verður til leiks." sagði Ólafur. Leifur Garðarsson aðstoðarþjálfari FH segir að Tommy Nielsen sé meiddur og þá verði Davíð Þór Viðarsson í leikbanni gegn Fram. Aðrir leikmenn eru þokkalega heilir og meðal þeirra er fyrirliðinn Heimir Guðjónsson sem hefur verið meiddur að undanförnu. Leifur notaði tækifærið á fréttamannafundinum í gær og skaut aðeins léttilega á KSÍ fyrir að hafa undanúrslitaleikina á Laugardalsvelli. "Það stendur nú í reglugerðinni að það eigi að leika á hlutlausum velli en við munum þarna leika útileik á heimavelli Fram. Við tökum því bara eins og menn enda eru þetta flottar aðstæður og okkur hlakkar bara til." sagði Leifur. Ólafur þjálfari Fram svaraði kvörtun Leifs að bragði. "Þetta er nú reyndar varavöllur FH í Evrópukeppninni þannig að ég veit ekki alveg hvað þeir eru að kvarta." FH-ingar hafa aldrei hampað bikarmeistaratitlinum, en hafa þrisvar sinnum leikið til úrslita. Framarar hafa hins vegar unnið bikarinn sjö sinnum, síðast árið 1989. Leikur Fram og FH hefst kl. 19:40 í kvöld á Laugardalsvelli og verður hægt að fylgjast með beinni lýsingu frá leiknum á boltavaktinni hér á Vísi. Síðari undanúrslitaleikurinn fer síðan fram á morgun en þá mætast Valur og Fylkir.
Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Sjá meira