Loks fulltrúi fólksins í ríkisstjórn Albert Jensen skrifar 23. júlí 2007 08:00 Röðun í ráðuneyti nýju stjórnarinnar er Samfylkingunni til sóma. Sjálfstæðisflokkurinn var ekki eins lýðræðislegur. Það hefði verið flokknum til framdráttar að gera Guðfinnu að ráðherra án þess að vitað sé hvers er að vænta af henni eða Guðlaugi. Jafnrétti er hverjum sem það virðir til sóma. Vonandi er landbúnaðurinn ekki í hættu með nýrri stjórn. Í fósturvísamálinu og gegn innfluttningi hráss kinda-og nautakjöts, barðist Guðni Ágústsson hetjulega og var óþreytandi að vekja athyggli á íslenska hestinum. Hann er að vísu misvitur, en hver er það ekki.? Það sem gerir þessa ríkisstjórn vinsamlega almenningi, er skipun Jóhönnu Sigurðardóttur í eina af mikilvægustu stöðunum. Hún hefur verið skærasta stjarna jafnaðarmanna í langan tíma og sú manneskja sem setur ekki sjálfa sig í forgang eins og of oft vill verða með þingmenn. Það sást vel þegar hún var félagsmálaráðherra. Hún er það besta við þessa ríkisstjórn og sú sem almenningur setur traust sitt á, enda er hún ekki manneskja innihaldslauss orðagjálfurs og sýndarmennsku. Jóhanna er orðin ráðherra miklvægustu mála aldraðra, öryrkja og láglaunafólks og það útaf fyrir sig gerir ríkisstjórnina trúverðugri. Ég vona að með Þórunni Sveinbjarnardóttur hafi þjóðin loksins fengið alvöru umhverfisráðherra, en forverar hennar skrumskældu það góða sem ráðuneytið á að standa fyrir. Sá fyrsti er þó ekki meðtalinn. Hann reyndi hvað hann gat en mætti fordómum og skilningsleysi. Allir hinir ráðherrarnir voru íslenskri náttúru erfiðir ljáir í þúfu og skiluðu einungis vandræðum fyrir hana og íslensku þjóðina. Einn var svo utangátta að hann lét friða mink og ref á vestfjörðum og hélt að þjóðin tryði fullyrðingum sínum og annara líffræðinga um að dýrin virtu landamerki. Nú eru dýr þessi og mávar að eyða mófugli. Já, öllu sem þau ráða við. Annar ráðherra skildi ekki hvað menn sæu merkilegt og fagurt í víðerninu norðan Vatnajökuls. Utan reykingabanns var friðun rjúpunar það eina góða sem hann gerði. Sá næsti afnam friðunina. Menn dæmi sjálfir hvort andlegt umkomuleysi hrjái þetta mikilvæga ráðuneyti. Nú er að sjá hvort Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hafi áttað sig á því að köld rökvísi og samningar um afslátt á hagsmunum aldraðra og fatlaðra er feygðarflan sérhvers jafnaðarmanns. Ég vona að hún slíti frekar samstarfinu en að verða eins og mús undir fjalaketti. Hræðilegt þegar Framsók og Sjálfstæðisflokkur settu Halldór í forsæti ríkisstjórnar, þvert á vilja þjóðarinnar. Hvorugur flokkurinn skilur að engin er svo smár að ekki sé betra að hafa hann með sér en móti. Framsóknarflokkurinn hefði ekki brennt sér brýr að baki ef þau orð væru leiðarljós hans. Síðasti heilbrigðisráðherra vann gegn hagsmunum fatlaðra í tilraunum þeirra til að fá sanngjarna lausn á styrkjum til bílakaupa og styttingu eignartíma. Brennt barn forðast eldinn, það skilur Guðlaugur Þór vonandi betur en forustufólk Framsóknar. Sín vegna og allra hinna, vona ég að hann brenni hvorki nú né síðar, sér allar brýr að baki.Höfundur er trésmíðameistari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir Skoðun Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Skoðun Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled skrifar Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Hærri greiðslur í fæðingarorlofi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks skrifar Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun „AMOC straumurinn", enn ein heimsendaspáin... Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason skrifar Skoðun Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Óttinn selur Davíð Bergmann skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda – horft til framtíðar Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Umbóta á námi fanga enn beðið Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar fjórða valdið sefur – og gamla tuggan lifir Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Sjá meira
Röðun í ráðuneyti nýju stjórnarinnar er Samfylkingunni til sóma. Sjálfstæðisflokkurinn var ekki eins lýðræðislegur. Það hefði verið flokknum til framdráttar að gera Guðfinnu að ráðherra án þess að vitað sé hvers er að vænta af henni eða Guðlaugi. Jafnrétti er hverjum sem það virðir til sóma. Vonandi er landbúnaðurinn ekki í hættu með nýrri stjórn. Í fósturvísamálinu og gegn innfluttningi hráss kinda-og nautakjöts, barðist Guðni Ágústsson hetjulega og var óþreytandi að vekja athyggli á íslenska hestinum. Hann er að vísu misvitur, en hver er það ekki.? Það sem gerir þessa ríkisstjórn vinsamlega almenningi, er skipun Jóhönnu Sigurðardóttur í eina af mikilvægustu stöðunum. Hún hefur verið skærasta stjarna jafnaðarmanna í langan tíma og sú manneskja sem setur ekki sjálfa sig í forgang eins og of oft vill verða með þingmenn. Það sást vel þegar hún var félagsmálaráðherra. Hún er það besta við þessa ríkisstjórn og sú sem almenningur setur traust sitt á, enda er hún ekki manneskja innihaldslauss orðagjálfurs og sýndarmennsku. Jóhanna er orðin ráðherra miklvægustu mála aldraðra, öryrkja og láglaunafólks og það útaf fyrir sig gerir ríkisstjórnina trúverðugri. Ég vona að með Þórunni Sveinbjarnardóttur hafi þjóðin loksins fengið alvöru umhverfisráðherra, en forverar hennar skrumskældu það góða sem ráðuneytið á að standa fyrir. Sá fyrsti er þó ekki meðtalinn. Hann reyndi hvað hann gat en mætti fordómum og skilningsleysi. Allir hinir ráðherrarnir voru íslenskri náttúru erfiðir ljáir í þúfu og skiluðu einungis vandræðum fyrir hana og íslensku þjóðina. Einn var svo utangátta að hann lét friða mink og ref á vestfjörðum og hélt að þjóðin tryði fullyrðingum sínum og annara líffræðinga um að dýrin virtu landamerki. Nú eru dýr þessi og mávar að eyða mófugli. Já, öllu sem þau ráða við. Annar ráðherra skildi ekki hvað menn sæu merkilegt og fagurt í víðerninu norðan Vatnajökuls. Utan reykingabanns var friðun rjúpunar það eina góða sem hann gerði. Sá næsti afnam friðunina. Menn dæmi sjálfir hvort andlegt umkomuleysi hrjái þetta mikilvæga ráðuneyti. Nú er að sjá hvort Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hafi áttað sig á því að köld rökvísi og samningar um afslátt á hagsmunum aldraðra og fatlaðra er feygðarflan sérhvers jafnaðarmanns. Ég vona að hún slíti frekar samstarfinu en að verða eins og mús undir fjalaketti. Hræðilegt þegar Framsók og Sjálfstæðisflokkur settu Halldór í forsæti ríkisstjórnar, þvert á vilja þjóðarinnar. Hvorugur flokkurinn skilur að engin er svo smár að ekki sé betra að hafa hann með sér en móti. Framsóknarflokkurinn hefði ekki brennt sér brýr að baki ef þau orð væru leiðarljós hans. Síðasti heilbrigðisráðherra vann gegn hagsmunum fatlaðra í tilraunum þeirra til að fá sanngjarna lausn á styrkjum til bílakaupa og styttingu eignartíma. Brennt barn forðast eldinn, það skilur Guðlaugur Þór vonandi betur en forustufólk Framsóknar. Sín vegna og allra hinna, vona ég að hann brenni hvorki nú né síðar, sér allar brýr að baki.Höfundur er trésmíðameistari.
Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson Skoðun
Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar
Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar
Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar
Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar
Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar
Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson Skoðun
Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun