Google þýðir YouTube á níu tungumál 19. júní 2007 15:10 Aðstandendur YouTube, sem er vinsælasta myndskeiðavefsíða í heimi, hafa tilkynnt að síðan verði þýdd á níu tungumál. Chad Hurley og Steve Chen, sem stofnuðu saman YouTube, sem var selt Google fyrir tæplega 103 milljarða króna, segja að nýju vefsíðurnar muni á endanum vera með vinsælt staðbundið efni. Hingað til hefur verið hægt að skrifa inn á síðuna á hvaða tungumáli sem er. Hinsvegar hafa allar valmyndir og stjórnkerfi verið á ensku. Einnig hefur amerískur smekkur verið allsráðandi á síðunni. Nýju síðurnar verða: Brasilía (http://www.youtube.com.br), Bretland (http://youtube.co.uk), Frakkland (youtube.fr), Írland (youtube.ie), Ítalía (http://it.youtube.com), Japan (youtube.jp), Holland (youtube.nl), Pólland (youtube.pl) og Spánn (youtube.es). Tækni Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Aðstandendur YouTube, sem er vinsælasta myndskeiðavefsíða í heimi, hafa tilkynnt að síðan verði þýdd á níu tungumál. Chad Hurley og Steve Chen, sem stofnuðu saman YouTube, sem var selt Google fyrir tæplega 103 milljarða króna, segja að nýju vefsíðurnar muni á endanum vera með vinsælt staðbundið efni. Hingað til hefur verið hægt að skrifa inn á síðuna á hvaða tungumáli sem er. Hinsvegar hafa allar valmyndir og stjórnkerfi verið á ensku. Einnig hefur amerískur smekkur verið allsráðandi á síðunni. Nýju síðurnar verða: Brasilía (http://www.youtube.com.br), Bretland (http://youtube.co.uk), Frakkland (youtube.fr), Írland (youtube.ie), Ítalía (http://it.youtube.com), Japan (youtube.jp), Holland (youtube.nl), Pólland (youtube.pl) og Spánn (youtube.es).
Tækni Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira