Lettar sveigja frá hruni 10. júní 2009 00:01 Lettar gætu forðað sér frá gengishruni með niðurskurði í ríkisútgjöldum, að mati bresks sérfræðings. Markaðurinn/AFP Líkur eru á að ríkisstjórn Lettlands takist að forðast 30 til 50 prósenta gengishrun latsins, gjaldmiðils Letta, með tíu prósenta niðurskurði í ríkisútgjöldum næstu tvö ár. Þetta segir Beat Sigenthaler, sérfræðingur nýmarkaða hjá TD Securities í London. Beat bætir við að Evrópusambandið hafi í fyrstu verið andsnúið tillögum stjórnvalda og legið hafi í loftinu að latið yrði jafnvel aftengt evrunni. ESB er nú sagt líklegra til að styðja aðgerðirnar og ekki útilokað að Lettar leiti ásjár Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í kjölfarið. Sigenthaler mælir með að fjárfestar sem hafi veðjað á frekari veikingu latsins losi um stöður sínar. - jab Markaðir Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Líkur eru á að ríkisstjórn Lettlands takist að forðast 30 til 50 prósenta gengishrun latsins, gjaldmiðils Letta, með tíu prósenta niðurskurði í ríkisútgjöldum næstu tvö ár. Þetta segir Beat Sigenthaler, sérfræðingur nýmarkaða hjá TD Securities í London. Beat bætir við að Evrópusambandið hafi í fyrstu verið andsnúið tillögum stjórnvalda og legið hafi í loftinu að latið yrði jafnvel aftengt evrunni. ESB er nú sagt líklegra til að styðja aðgerðirnar og ekki útilokað að Lettar leiti ásjár Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í kjölfarið. Sigenthaler mælir með að fjárfestar sem hafi veðjað á frekari veikingu latsins losi um stöður sínar. - jab
Markaðir Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira