Stórt tap á Nýja Sjálandi vegna hruns íslensku bankanna 7. september 2009 09:06 Það fer að verða vandfundið land í heiminum sem ekki hefur orðið fyrir barðinu á hruni íslensku bankanna s.l. haust. Nú er ljóst að um 1.600 aðilar sem fjárfestu í Credit Sails á Nýja Sjálandi hafa tapað yfir 90 milljónum dollara eða um 11,5 milljörðum kr. Tapið má að mestu rekja til íslensku bankanna. Credit Sails, sem nú er í gjaldþrotameðferð, var umfangsmikið á skuldatryggingarmarkaðinum og keypti skuldatryggingar á fjármálagerninga hjá öllum íslensku bönkunum þremur, Glitni. Kaupþingi og Landsbankanum. Það voru einkum ýmis góðgerðarsamtök á Nýja Sjálandi sem fjárfestu sjóði sína hjá Credit Sails og hafa tapað að mestu öllum þeim peningum en Credit Sails var skráð á Cayman eyjum. Í ítarlegri umfjöllun um málið í blaðinu New Zealand Herald segir Nýsjálendingar geti dregið lærdóm af hruni íslenska efnahagskerfisins en þeir sem fjárfestu hjá Credit Sails hafi tapað 98% af innistæðum sínum þar. "Lærdómurinn er að lönd þar sem eftirlit með fjármálastofnunum er lélegt en laða að sér kvikt fjármagn geta lent í alvarlegri kreppu þegar þessar fjármálastofnanir falla og erlendir fjárfestar tapa trúnni," segir Í blaðinu. Farið er í saumana á þróun íslenska bankakerfisins á síðustu árum og m.a. vitnaði í nýútkomna bók Ásgeirs Jónssonar um hrunið. Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Samstarf Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Það fer að verða vandfundið land í heiminum sem ekki hefur orðið fyrir barðinu á hruni íslensku bankanna s.l. haust. Nú er ljóst að um 1.600 aðilar sem fjárfestu í Credit Sails á Nýja Sjálandi hafa tapað yfir 90 milljónum dollara eða um 11,5 milljörðum kr. Tapið má að mestu rekja til íslensku bankanna. Credit Sails, sem nú er í gjaldþrotameðferð, var umfangsmikið á skuldatryggingarmarkaðinum og keypti skuldatryggingar á fjármálagerninga hjá öllum íslensku bönkunum þremur, Glitni. Kaupþingi og Landsbankanum. Það voru einkum ýmis góðgerðarsamtök á Nýja Sjálandi sem fjárfestu sjóði sína hjá Credit Sails og hafa tapað að mestu öllum þeim peningum en Credit Sails var skráð á Cayman eyjum. Í ítarlegri umfjöllun um málið í blaðinu New Zealand Herald segir Nýsjálendingar geti dregið lærdóm af hruni íslenska efnahagskerfisins en þeir sem fjárfestu hjá Credit Sails hafi tapað 98% af innistæðum sínum þar. "Lærdómurinn er að lönd þar sem eftirlit með fjármálastofnunum er lélegt en laða að sér kvikt fjármagn geta lent í alvarlegri kreppu þegar þessar fjármálastofnanir falla og erlendir fjárfestar tapa trúnni," segir Í blaðinu. Farið er í saumana á þróun íslenska bankakerfisins á síðustu árum og m.a. vitnaði í nýútkomna bók Ásgeirs Jónssonar um hrunið.
Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Samstarf Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira