Eto'o markahæstur í Meistaradeildinni - Ronaldo hitti oftast markið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2010 14:45 Samuel Eto'o er búinn að skora sjö mörk fyrir Internazionale í Meistaradeildinni. Mynd/Nordic Photos/Getty Riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í gær og nú er orðið ljóst hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslitin í næstu viku. Liðin sem eru komin áfram eru: Tottenham Hotspur, Internazionale, Schalke 04, Lyon, Manchester United, Valencia, Barcelona, FC Kaupmannahöfn, Bayern Munchen, Roma, Chelsea, Marseille, Real Madrid, AC Milan, Shakhtar Donetsk og Arsenal. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem stóðu sig best í tölfræðiþáttunum hjá UEFA. Samuel Eto'o hjá Internazionale skoraði sjö mörk á 540 mínútum en Lionel Messi þurfti aðeins 417 mínútur til þess að skora sín 6 mörk. Mario Gomez skoraði sín sex mörk á 427 mínútum. Karim Benzema sló þeim öllum við með því að skora 4 mörk á 247 mínútum eða mark á rúmlega klukkutíma fresti. Cristiano Ronaldo var bæði sá leikmaður sem hitti oftast markið sem og sá sem skaut oftast framhjá. Ronaldo náði alls 31 skoti á 522 mínútum í riðlakeppninni sem þýddi að hann skaut á 17 mínútna fresti. Benfica-maðurinn Carlos Martins átti flestar stoðsendingar en hann lagði upp fimm af sjö mörkum liðsins í riðlakeppninni.Topplistar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Carlos MartinsMynd/AFPMarkahæstur: Samuel Eto'o, Internazionale 7 Lionel Messi, Barcelona 6 Mario Gomez, Bayern Munchen 6 Roberto Soldado, Valencia 5 Nicolas Anelka, Chelsea 5 Karim Benzema, Real Madrid 4 Marco Borriello, Roma 4 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 4 Cristiano Ronaldo, Real Madrid 4 Gareth Bale, Tottenham 4 4 Flestar stoðsendingar: Carlos Martins, Benfica 5 Aaron Lennon Tottenham 4 Juan Culio, CFR Cluj 4 Benoît Cheyrou, Marseille 3 Mesut Özil, Real Madrid 3 Juan Mata, Valencia 3 Peter Crouch, Tottenham 3 Jack Wilshere, Arsenal 3 Luis Suárez, Ajax 3 Samuel Eto'o, Internazionale 3 Darijo Srna, Shakhtar Donetsk 3Cristiano Ronaldo.Mynd/AFPFlest skot á mark: Cristiano Ronaldo, Real Madrid 15 Lionel Messi, Barcelona 13 Samuel Eto'o, Internazionale 12 Roberto Soldado, Valencia 10 Aritz Aduriz, Valencia 10 Luis Suárez, Ajax 10 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 10 Matheus, Braga 10Flest skot framhjá markinu: Cristiano Ronaldo, Real Madrid 16 Carlos Martins, Benfica 11 Gonzalo Higuaín, Real Madrid 10 Lionel Messi, Barcelona 10 Wesley Sneijder, Internazionale 10 Toni Kroos, Bayern 10 Flestar rangstæður: Lacina Traoré, CFR Cluj 13 Kenny Miller, Rangers 13 Alexander Frei, Basel 12 Robinho, AC Milan 10 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 10 Etey Shechter, H. Tel-Aviv 9 Marc Janko, Twente 9 Djibril Cissé, Panathinaikos 9Steven Naismith.Mynd/AFPFlest brot: Marc Janko, Twente 23 Dame N'Doye, FC Kaupmannahöfn 20 Marco Streller, Basel 16 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 16 Jesper Grønkjær, FC Kaupmannahöfn 16 Răzvan Rat, Shakhtar Donetsk 16 Roberto Rosales, Twente 16 Lassana Diarra, Real Madrid 15 Eyong Enoh, Ajax 15 Aleksandr Sheshukov, Spartak Moskva 15 Claudemir, FC Kaupmannahöfn 15Flestar fiskaðar aukaspyrnur: Steven Naismith, Rangers 24 Luis Suárez, Ajax 22 Mathieu Valbuena, Marseille 20 Juan Culio, CFR Cluj 19 Ibson, Spartak Moskva 18 Xherdan Shaqiri, Basel 17 Alan, Braga 16 Almami Moreira, Partizan 15 Volkan Sen, Bursaspor 15 Matheus, Braga 15 Benoît Pedretti, Auxerre 15 Darijo Srna, Shakhtar Donetsk 15 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Fótbolti Fleiri fréttir Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í gær og nú er orðið ljóst hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslitin í næstu viku. Liðin sem eru komin áfram eru: Tottenham Hotspur, Internazionale, Schalke 04, Lyon, Manchester United, Valencia, Barcelona, FC Kaupmannahöfn, Bayern Munchen, Roma, Chelsea, Marseille, Real Madrid, AC Milan, Shakhtar Donetsk og Arsenal. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem stóðu sig best í tölfræðiþáttunum hjá UEFA. Samuel Eto'o hjá Internazionale skoraði sjö mörk á 540 mínútum en Lionel Messi þurfti aðeins 417 mínútur til þess að skora sín 6 mörk. Mario Gomez skoraði sín sex mörk á 427 mínútum. Karim Benzema sló þeim öllum við með því að skora 4 mörk á 247 mínútum eða mark á rúmlega klukkutíma fresti. Cristiano Ronaldo var bæði sá leikmaður sem hitti oftast markið sem og sá sem skaut oftast framhjá. Ronaldo náði alls 31 skoti á 522 mínútum í riðlakeppninni sem þýddi að hann skaut á 17 mínútna fresti. Benfica-maðurinn Carlos Martins átti flestar stoðsendingar en hann lagði upp fimm af sjö mörkum liðsins í riðlakeppninni.Topplistar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Carlos MartinsMynd/AFPMarkahæstur: Samuel Eto'o, Internazionale 7 Lionel Messi, Barcelona 6 Mario Gomez, Bayern Munchen 6 Roberto Soldado, Valencia 5 Nicolas Anelka, Chelsea 5 Karim Benzema, Real Madrid 4 Marco Borriello, Roma 4 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 4 Cristiano Ronaldo, Real Madrid 4 Gareth Bale, Tottenham 4 4 Flestar stoðsendingar: Carlos Martins, Benfica 5 Aaron Lennon Tottenham 4 Juan Culio, CFR Cluj 4 Benoît Cheyrou, Marseille 3 Mesut Özil, Real Madrid 3 Juan Mata, Valencia 3 Peter Crouch, Tottenham 3 Jack Wilshere, Arsenal 3 Luis Suárez, Ajax 3 Samuel Eto'o, Internazionale 3 Darijo Srna, Shakhtar Donetsk 3Cristiano Ronaldo.Mynd/AFPFlest skot á mark: Cristiano Ronaldo, Real Madrid 15 Lionel Messi, Barcelona 13 Samuel Eto'o, Internazionale 12 Roberto Soldado, Valencia 10 Aritz Aduriz, Valencia 10 Luis Suárez, Ajax 10 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 10 Matheus, Braga 10Flest skot framhjá markinu: Cristiano Ronaldo, Real Madrid 16 Carlos Martins, Benfica 11 Gonzalo Higuaín, Real Madrid 10 Lionel Messi, Barcelona 10 Wesley Sneijder, Internazionale 10 Toni Kroos, Bayern 10 Flestar rangstæður: Lacina Traoré, CFR Cluj 13 Kenny Miller, Rangers 13 Alexander Frei, Basel 12 Robinho, AC Milan 10 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 10 Etey Shechter, H. Tel-Aviv 9 Marc Janko, Twente 9 Djibril Cissé, Panathinaikos 9Steven Naismith.Mynd/AFPFlest brot: Marc Janko, Twente 23 Dame N'Doye, FC Kaupmannahöfn 20 Marco Streller, Basel 16 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 16 Jesper Grønkjær, FC Kaupmannahöfn 16 Răzvan Rat, Shakhtar Donetsk 16 Roberto Rosales, Twente 16 Lassana Diarra, Real Madrid 15 Eyong Enoh, Ajax 15 Aleksandr Sheshukov, Spartak Moskva 15 Claudemir, FC Kaupmannahöfn 15Flestar fiskaðar aukaspyrnur: Steven Naismith, Rangers 24 Luis Suárez, Ajax 22 Mathieu Valbuena, Marseille 20 Juan Culio, CFR Cluj 19 Ibson, Spartak Moskva 18 Xherdan Shaqiri, Basel 17 Alan, Braga 16 Almami Moreira, Partizan 15 Volkan Sen, Bursaspor 15 Matheus, Braga 15 Benoît Pedretti, Auxerre 15 Darijo Srna, Shakhtar Donetsk 15
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Fótbolti Fleiri fréttir Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Sjá meira