Breyttu nafninu án samráðs við eigandann Hans Steinar Bjarnason skrifar 2. desember 2011 09:45 Haukar hafa beðið Hafnarfjarðarbæ afsökunar á að hafa breytt nafninu á íþróttahúsinu á Ásvöllum án samráðs við bæinn sem á húsið. Haukar hafa gert 2 ára auglýsingasamning við þýska flutningafyritækið DB Schenker. Íþróttahúsið á Ávöllum ber nú nafnið Schenker höllin og fótboltavöllurinn heitir nú Schenkervöllurinn. Íþróttahúsið er í 100 prósenta eigu Hafnarfjarðarbæjar og hafa stórar merkingar verið setttar upp án samráðs við bæinn. Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hauka, hefur í erindi til bæjarstjóra beðist afsökunar á hafa ekki beðið formlega um samþykki bæjaryfirvalda. Magnús vildi ekki upplýsa Stöð 2 um hvað Haukar fá fyrir samninginn en segir hann nauðsynlegan þar sem Haukar eins og fleiri íþróttafélög rói lífróður til að halda starfsemi sinni gangandi. Haukar eru ekki eina félagið sem hafa selt nafnið á heimavelli sínum. Handbolta- og körfuboltalið Vals leika heimaleiki sína til að mynda í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda og KR ingar í körfuboltanum í DHL-höllinni í Frostaskjóli. Hjá bæjaryfirvöldum í Hafnarfirði fengust þær upplýsingar að sviðsstjóra umhverfis og framkvæmdaráðst hafi verið falið að ræða við forsvarsmenn Hauka um málið, eðlilegt sé að formleg beiðni berist frá Haukum svo bæjarstjórn geti tekið afstöðu til málsins. Ekki sé þó útlit fyrir að nafnabreytingin verði gerð ógild. Íþróttir Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Sjá meira
Haukar hafa beðið Hafnarfjarðarbæ afsökunar á að hafa breytt nafninu á íþróttahúsinu á Ásvöllum án samráðs við bæinn sem á húsið. Haukar hafa gert 2 ára auglýsingasamning við þýska flutningafyritækið DB Schenker. Íþróttahúsið á Ávöllum ber nú nafnið Schenker höllin og fótboltavöllurinn heitir nú Schenkervöllurinn. Íþróttahúsið er í 100 prósenta eigu Hafnarfjarðarbæjar og hafa stórar merkingar verið setttar upp án samráðs við bæinn. Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hauka, hefur í erindi til bæjarstjóra beðist afsökunar á hafa ekki beðið formlega um samþykki bæjaryfirvalda. Magnús vildi ekki upplýsa Stöð 2 um hvað Haukar fá fyrir samninginn en segir hann nauðsynlegan þar sem Haukar eins og fleiri íþróttafélög rói lífróður til að halda starfsemi sinni gangandi. Haukar eru ekki eina félagið sem hafa selt nafnið á heimavelli sínum. Handbolta- og körfuboltalið Vals leika heimaleiki sína til að mynda í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda og KR ingar í körfuboltanum í DHL-höllinni í Frostaskjóli. Hjá bæjaryfirvöldum í Hafnarfirði fengust þær upplýsingar að sviðsstjóra umhverfis og framkvæmdaráðst hafi verið falið að ræða við forsvarsmenn Hauka um málið, eðlilegt sé að formleg beiðni berist frá Haukum svo bæjarstjórn geti tekið afstöðu til málsins. Ekki sé þó útlit fyrir að nafnabreytingin verði gerð ógild.
Íþróttir Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Sjá meira