Samsung kynnir snertiskjá sem er gegnsær 17. janúar 2012 20:20 Tæknirisinn Samsung kynnti byltingarkenndan snertiskjá á CES tækniráðstefnunni í Las Vegas sem haldin í vikunni. Skjárinn er gegnsær og á hann að virka sem sýndargluggi. Skjárinn fékk nýsköpunarverðlaun ráðstefnunnar. Snertiskjárinn er kallaður The Samsung Transparent Smart Window og fer í framleiðslu seint á árinu. Skjárinn er 46 tommur og er upplausn hans 1366*768. Frumgerð snertiskjásins var kynnt á ráðstefnunni. Fulltrúar Samsung sýndu hvernig notendur skjásins geta athugað Twitter-reikning sinn og um leið horft út um gluggann. Einnig er hægt að virkja sýndargluggatjöld. Undarlega getur skjárinn einnig birt veðurupplýsingar. Snertiskjárinn er lýstur með sólarljósi. Þegar dimmir er þó hægt að virkja baklýsingu. Tækni Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tæknirisinn Samsung kynnti byltingarkenndan snertiskjá á CES tækniráðstefnunni í Las Vegas sem haldin í vikunni. Skjárinn er gegnsær og á hann að virka sem sýndargluggi. Skjárinn fékk nýsköpunarverðlaun ráðstefnunnar. Snertiskjárinn er kallaður The Samsung Transparent Smart Window og fer í framleiðslu seint á árinu. Skjárinn er 46 tommur og er upplausn hans 1366*768. Frumgerð snertiskjásins var kynnt á ráðstefnunni. Fulltrúar Samsung sýndu hvernig notendur skjásins geta athugað Twitter-reikning sinn og um leið horft út um gluggann. Einnig er hægt að virkja sýndargluggatjöld. Undarlega getur skjárinn einnig birt veðurupplýsingar. Snertiskjárinn er lýstur með sólarljósi. Þegar dimmir er þó hægt að virkja baklýsingu.
Tækni Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira