Obama mættur á Pinterest 28. mars 2012 13:14 Á vegg Obama má sjá fjölskyldu hans, listaverk og uppskriftir. mynd/Pinterest Samskiptasíðan Pinterest hefur vakið mikla athygli undanfarið og hefur Bandaríkjaforseti nú skráð sig á síðuna. Pinterest opnaði fyrir tveimur árum en er fyrst núna farin að vekja athygli. Milljónir manna hafa skráð sig á síðuna á síðustu vikum og mánuðum. Tilgangur síðunnar er afar einfaldur. Notendur festa ljósmyndir af veraldarvefnum og fjölskyldualbúmum á stafrænan sýndarvegg og deila þannig áhugamálum sínum og ástríðum með umheiminum. Um leið og ljósmynd hefur verið fest geta notendur deilt myndinni líkt og á samskiptasíðunni Twitter. Á vegg Obama má sjá fjölskyldu hans, listaverk og uppskriftir. Um 4.000 manns fylgja Obama á Pinterest. Það er kosningateymi Obama sem sér um síðuna en hann sækist nú eftir endurkjöri í Bandaríkjunum. Hægt er að nálgast heimasíðu Pinterest hér. Tækni Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samskiptasíðan Pinterest hefur vakið mikla athygli undanfarið og hefur Bandaríkjaforseti nú skráð sig á síðuna. Pinterest opnaði fyrir tveimur árum en er fyrst núna farin að vekja athygli. Milljónir manna hafa skráð sig á síðuna á síðustu vikum og mánuðum. Tilgangur síðunnar er afar einfaldur. Notendur festa ljósmyndir af veraldarvefnum og fjölskyldualbúmum á stafrænan sýndarvegg og deila þannig áhugamálum sínum og ástríðum með umheiminum. Um leið og ljósmynd hefur verið fest geta notendur deilt myndinni líkt og á samskiptasíðunni Twitter. Á vegg Obama má sjá fjölskyldu hans, listaverk og uppskriftir. Um 4.000 manns fylgja Obama á Pinterest. Það er kosningateymi Obama sem sér um síðuna en hann sækist nú eftir endurkjöri í Bandaríkjunum. Hægt er að nálgast heimasíðu Pinterest hér.
Tækni Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira