Stuðningsgrein: Ég treysti Andreu Gunnar Skúli Ármannsson skrifar 30. maí 2012 14:00 Andrea Ólafsdóttir er ung kona með reynslu og hún býður sig fram til forseta Íslands. Ég er mjög sáttur við þá ákvörðun hennar. Hún hefur staðið sig frábærlega fyrir Hagsmunasamtök heimilanna. Þar hafa eiginleikar hennar fengið að njóta sín og endurspegla manngerðina. Hún hefur ekki persónulegra hagsmuna að gæta í baráttu sinni fyrir Hagsmunasamtökin. Þar vinnur hún af hugsjón fyrir aðra en ekki sig og hefur hagsmuni heildarinnar að leiðarljósi. Hún hefur auk þess sýnt að hún er fær um að hefja málefnin yfir flokkspólitíkina. Hún er fær um að setja sig inn í alls kyns flókin málefni á ólíkum sviðum og tala um þau málefnalega og af yfirvegun á mannamáli. Er hægt að hugsa sér betri grunneiginleika í fari forseta landsins? Fleira skýtur góðum stoðum undir það að Andrea verði góður forseti. Hún hefur sýnt það að hún er eljusöm, nákvæm og fylgin sér(þrjósk). Samtímis hefur hún til að bera auðmýkt og tillitssemi og kemur það fram í því að hún ætlar að leita til þjóðarinnar með þjóðfundi. Þar vill hún að slembivalið úrtak þjóðarinnar semji verklagsreglur fyrir hana sem forseta. Þetta endurspeglar hvernig hún lítur á hlutverk sitt sem verkfæri þjóðarinnar. Hún hefur heitið því að málefni sem brenna á þjóðinni muni hún stuðla að að þau komist til umsagnar þjóðarinnar. Samtímis sýnir ferill Andreu að hún er einstaklingur sem er fær um að taka ákvarðanir og treysta á eigin dómgreind. Að hafa stundað sjómennsku ung að árum hefur sjálfsagt kennt henni að dómgreind getur skilið á milli farsælni og ógæfu, þ.e. að ákvarðanir hafi afleiðingar. Auk þess að hafa búið víða erlendis á sínum yngri árum sem þroskar getuna til að bregðast við nýjum og framandi aðstæðum. Allt þetta gefur okkur góða von til þess að Andrea sem forseti muni alltaf lenda á fótunum í ólíkum aðstæðum sem starfið hefur upp á að bjóða. Þar sem hún hefur þroskast vel í hverju því starfi sem hún hefur tekið að sér ætti hún að geta vaxið með forsetastarfinu og leitt það áfram til gæfu fyrir þjóðina. Við þurfum á þessum tímamótum að hugsa um hvort að við sem þjóð viljum setja fordæmi fyrir því að forseti sitji fimm kjörtímabil í embætti, en stærstur hluti þjóðarinnar vill setja því skorður hversu lengi fólk gegnir embættinu. Við þurfum þá í framhaldi af því að hugsa um hver frambjóðendanna er best til þess fallinn að leiða okkur áfram í vegferð að bættu lýðræði með aðkomu fólksins, sem núverandi forseti hefur lagt af stað með og hverjum við treystum best til þess að tryggja meirihlutavilja fólksins. Ég treysti Andreu best til þess. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2012 Mest lesið Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir Skoðun Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson Skoðun Þetta er ekki raunverulegt réttlæti Snorri Másson Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Það á að hafa afleiðingar að níðast á varnarlausu fólki Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Börnin borga fyrir hagræðinguna í Kópavogi Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hvernig er veðrið þarna uppi? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Að leita er að læra Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar Skoðun Viska: Sterkara stéttarfélag framtíðarinnar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki raunverulegt réttlæti Snorri Másson skrifar Skoðun Ábyrgð auglýsenda á íslenskri fjölmiðlun Daníel Rúnarsson skrifar Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson skrifar Skoðun Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson skrifar Skoðun Öllum til hagsbóta að bæta hag nýrra Íslendinga Marta Wieczorek skrifar Skoðun Raunveruleg úrræði óskast takk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun (Ó)merkilegir íbúar Örn Smárason skrifar Skoðun Vangaveltur um ábyrgð og laun Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller skrifar Skoðun Komir þú á Grænlands grund Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Tryggja þarf aðkomu sjómanna að fiskveiðiráðgjöfinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar Sjá meira
Andrea Ólafsdóttir er ung kona með reynslu og hún býður sig fram til forseta Íslands. Ég er mjög sáttur við þá ákvörðun hennar. Hún hefur staðið sig frábærlega fyrir Hagsmunasamtök heimilanna. Þar hafa eiginleikar hennar fengið að njóta sín og endurspegla manngerðina. Hún hefur ekki persónulegra hagsmuna að gæta í baráttu sinni fyrir Hagsmunasamtökin. Þar vinnur hún af hugsjón fyrir aðra en ekki sig og hefur hagsmuni heildarinnar að leiðarljósi. Hún hefur auk þess sýnt að hún er fær um að hefja málefnin yfir flokkspólitíkina. Hún er fær um að setja sig inn í alls kyns flókin málefni á ólíkum sviðum og tala um þau málefnalega og af yfirvegun á mannamáli. Er hægt að hugsa sér betri grunneiginleika í fari forseta landsins? Fleira skýtur góðum stoðum undir það að Andrea verði góður forseti. Hún hefur sýnt það að hún er eljusöm, nákvæm og fylgin sér(þrjósk). Samtímis hefur hún til að bera auðmýkt og tillitssemi og kemur það fram í því að hún ætlar að leita til þjóðarinnar með þjóðfundi. Þar vill hún að slembivalið úrtak þjóðarinnar semji verklagsreglur fyrir hana sem forseta. Þetta endurspeglar hvernig hún lítur á hlutverk sitt sem verkfæri þjóðarinnar. Hún hefur heitið því að málefni sem brenna á þjóðinni muni hún stuðla að að þau komist til umsagnar þjóðarinnar. Samtímis sýnir ferill Andreu að hún er einstaklingur sem er fær um að taka ákvarðanir og treysta á eigin dómgreind. Að hafa stundað sjómennsku ung að árum hefur sjálfsagt kennt henni að dómgreind getur skilið á milli farsælni og ógæfu, þ.e. að ákvarðanir hafi afleiðingar. Auk þess að hafa búið víða erlendis á sínum yngri árum sem þroskar getuna til að bregðast við nýjum og framandi aðstæðum. Allt þetta gefur okkur góða von til þess að Andrea sem forseti muni alltaf lenda á fótunum í ólíkum aðstæðum sem starfið hefur upp á að bjóða. Þar sem hún hefur þroskast vel í hverju því starfi sem hún hefur tekið að sér ætti hún að geta vaxið með forsetastarfinu og leitt það áfram til gæfu fyrir þjóðina. Við þurfum á þessum tímamótum að hugsa um hvort að við sem þjóð viljum setja fordæmi fyrir því að forseti sitji fimm kjörtímabil í embætti, en stærstur hluti þjóðarinnar vill setja því skorður hversu lengi fólk gegnir embættinu. Við þurfum þá í framhaldi af því að hugsa um hver frambjóðendanna er best til þess fallinn að leiða okkur áfram í vegferð að bættu lýðræði með aðkomu fólksins, sem núverandi forseti hefur lagt af stað með og hverjum við treystum best til þess að tryggja meirihlutavilja fólksins. Ég treysti Andreu best til þess.
Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir Skoðun
Skoðun Það á að hafa afleiðingar að níðast á varnarlausu fólki Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar
Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar
Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar
Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir Skoðun