Windows 8 lendir á morgun 25. október 2012 15:06 Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, fer í almenna dreifingu á morgun. Stýrikerfið er ein róttækasta breyting sem Microsoft hefur gert á notendaviðmóti Windows. Um árabil hefur Windows verið vinsælasta stýrikerfi veraldar. Á síðustu misserum hefur Microsoft þó átt erfitt með að fóta sig við breyttar markaðsaðstæður, þar sem höfuðáhersla er lögð á snjallsíma, spjaldtölvur og straumlínulagað notendaviðmót. Windows 8 er svar Microsoft við þessum breytingum. Stærsta breytingin, og jafnframt sú umdeildasta, er Metro-valmyndin. Start-hnappurinn sem flestir þekkja er ekki lengur til staðar. Þess stað hefur Microsoft þróað notendaviðmót sem á að auðvelda notkun stýrikerfisins á bæði tölvum og snjallsímum. Windows 8 þykir mikill prófsteinn fyrir Microsoft enda berst fyrirtækið nú við að halda í viðskiptavini sína. En á sama tíma og nýja stýrikerfið lítur dagsins ljós undirbýr Microsoft útgáfu spjaldtölvunnar Surface en í henni sameinast hugbúnaður og vélbúnaður Microsoft í fyrsta sinn.Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir Windows 8 hér fyrir ofan. Í spilaranum fyrir neðan er hægt að horfa á kynningu á stýrikerfinu. Einnig er hægt að nálgast allar upplýsingar um stýrikerfið á heimasíðu Microsoft. Tækni Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, fer í almenna dreifingu á morgun. Stýrikerfið er ein róttækasta breyting sem Microsoft hefur gert á notendaviðmóti Windows. Um árabil hefur Windows verið vinsælasta stýrikerfi veraldar. Á síðustu misserum hefur Microsoft þó átt erfitt með að fóta sig við breyttar markaðsaðstæður, þar sem höfuðáhersla er lögð á snjallsíma, spjaldtölvur og straumlínulagað notendaviðmót. Windows 8 er svar Microsoft við þessum breytingum. Stærsta breytingin, og jafnframt sú umdeildasta, er Metro-valmyndin. Start-hnappurinn sem flestir þekkja er ekki lengur til staðar. Þess stað hefur Microsoft þróað notendaviðmót sem á að auðvelda notkun stýrikerfisins á bæði tölvum og snjallsímum. Windows 8 þykir mikill prófsteinn fyrir Microsoft enda berst fyrirtækið nú við að halda í viðskiptavini sína. En á sama tíma og nýja stýrikerfið lítur dagsins ljós undirbýr Microsoft útgáfu spjaldtölvunnar Surface en í henni sameinast hugbúnaður og vélbúnaður Microsoft í fyrsta sinn.Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir Windows 8 hér fyrir ofan. Í spilaranum fyrir neðan er hægt að horfa á kynningu á stýrikerfinu. Einnig er hægt að nálgast allar upplýsingar um stýrikerfið á heimasíðu Microsoft.
Tækni Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira