Forfaðir spendýranna fundinn Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. febrúar 2013 10:27 Dýrið er talið hafa verið uppi fyrir 65-100 milljónum ára. Skepnan sem öll fylgjuspendýr eru komin af, allt frá fílum til manna, er nú loks fundin. Í flokki fylgjuspendýra eru öll þau spendýr sem hvorki verpa eggjum né bera afkvæmi sín í húðpokum, og eru þau fleiri en fimm þúsund talsins. Maðurinn er þeirra á meðal. Rannsókn á steingervingum sýnir fram á að þetta litla og loðna dýr, sem talið er að hafi nærst á skordýrum, hafi komið til sögunnar skömmu eftir að risaeðlurnar dóu út, eða fyrir um 65 milljón árum. Sé tekið mið af erfðafræðirannsóknum er jafnvel talinn möguleiki á að tegundin hafi verið uppi fyrir meira en hundrað milljón árum. Greint er frá þessu í nýjasta tölublaði vísindatímaritsins Science, en vísindamenn um allan heim standa á bak við rannsóknina sem leiðir niðurstöðurnar í ljós. Vísindamennirnir bjuggu til stóran gagnagrunn með upplýsingum um 86 mismunandi núlifandi dýrategundir og steingervinga fjörutíu útdauðra tegunda, ásamt um tólf þúsund ljósmyndum og hinum ýmsu genaupplýsingum. Unnið var úr upplýsingunum með hugbúnaði sem kallast Morphobank, en hann gerir vísindamönnum um allan heim að starfa saman líkt og þeir væri staddir á sömu tilraunastofu. Tækni Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Skepnan sem öll fylgjuspendýr eru komin af, allt frá fílum til manna, er nú loks fundin. Í flokki fylgjuspendýra eru öll þau spendýr sem hvorki verpa eggjum né bera afkvæmi sín í húðpokum, og eru þau fleiri en fimm þúsund talsins. Maðurinn er þeirra á meðal. Rannsókn á steingervingum sýnir fram á að þetta litla og loðna dýr, sem talið er að hafi nærst á skordýrum, hafi komið til sögunnar skömmu eftir að risaeðlurnar dóu út, eða fyrir um 65 milljón árum. Sé tekið mið af erfðafræðirannsóknum er jafnvel talinn möguleiki á að tegundin hafi verið uppi fyrir meira en hundrað milljón árum. Greint er frá þessu í nýjasta tölublaði vísindatímaritsins Science, en vísindamenn um allan heim standa á bak við rannsóknina sem leiðir niðurstöðurnar í ljós. Vísindamennirnir bjuggu til stóran gagnagrunn með upplýsingum um 86 mismunandi núlifandi dýrategundir og steingervinga fjörutíu útdauðra tegunda, ásamt um tólf þúsund ljósmyndum og hinum ýmsu genaupplýsingum. Unnið var úr upplýsingunum með hugbúnaði sem kallast Morphobank, en hann gerir vísindamönnum um allan heim að starfa saman líkt og þeir væri staddir á sömu tilraunastofu.
Tækni Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira