Ronaldo og Angerer eru þau bestu í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2014 19:07 Cristiano Ronaldo og Nadine Angerer með verðlaunin sín. Mynd/AFP Portúgalski framherjinn Cristiano Ronaldo og þýski markvörðurinn Nadine Angerer voru í kvöld kosin besta knattspyrnufólks heims í árlegu kjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins en að kjörinu standa fyrirliðar og þjálfarar landsliða heims ásamt útvöldum fjölmiðlamönnum.Cristiano Ronaldo fékk Gullbolta FIFA, sem besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA, en hann átti frábært ár með Real Madrid og portúgalska landsliðinu. Cristiano Ronaldo endaði þar með fjögurra ára einokun Lionel Messi en Messi hafði fengið öll Gullboltann allt frá því að Ronaldo vann hann í fyrsta skiptið árið 2008. Ronaldo hafði betur í baráttunni við þá Lionel Messi og Franck Ribery sem voru einnig tilnefndir að þessu sinn. Ronaldo átti bágt með sig upp á sviðinu eftir að hann fékk verðlaunin og það var augljóst að þessi sigur skipti hann mjög miklu máli. Ronaldo hefur líka oftar en ekki á síðustu árum þurft að sætta sig við annað sæti á eftir Lionel Messi.Nadine Angerer var fyrirliði þýska kvennalandsliðsins sem varð Evrópumeistari í Svíþjóð síðastas sumar en Angerer var kosin besti leikmaður Evrópumótsins. Angerer hafði betur í baráttunni við Mörtu og Abby Wambach sem voru einnig tilnefndar að þessu sinni. Nadine Angerer varð meðal annars tvær vítaspyrnur í úrslitaleiknum og fékk aðeins á sig eitt mark alla keppnina þar af ekkert í útsláttarkeppninni.Þjóðverjar unnu bæði þjálfaraverðlaunin. Jupp Heynckes, fyrrum þjálfari Bayern München, var kosinn þjálfari ársins hjá körlunum en hjá konum var Silvia Neid, þjálfari þýska kvennalandsliðsins, kosin þjálfari ársins.Pele fékk sérstök heiðursverðlaun, Gullboltann sem hann fékk aldrei sem leikmaður því þá voru þessi verðlaun aðeins fyrir leikmenn í Evrópu. Pele felldi tár upp á sviði þegar allur salurinn klappaði fyrir honum.Afganska knattspyrnusambandið fékk prúðmennskuverðlaun FIFA og Jacques Rogge, fyrrum forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, fékk heiðursverðlaun forseta FIFA.Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði fallegasta mark ársins en markið umrædda skoraði hann reyndar á árinu 2012 í landsleik á móti Englendingum. Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira
Portúgalski framherjinn Cristiano Ronaldo og þýski markvörðurinn Nadine Angerer voru í kvöld kosin besta knattspyrnufólks heims í árlegu kjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins en að kjörinu standa fyrirliðar og þjálfarar landsliða heims ásamt útvöldum fjölmiðlamönnum.Cristiano Ronaldo fékk Gullbolta FIFA, sem besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA, en hann átti frábært ár með Real Madrid og portúgalska landsliðinu. Cristiano Ronaldo endaði þar með fjögurra ára einokun Lionel Messi en Messi hafði fengið öll Gullboltann allt frá því að Ronaldo vann hann í fyrsta skiptið árið 2008. Ronaldo hafði betur í baráttunni við þá Lionel Messi og Franck Ribery sem voru einnig tilnefndir að þessu sinn. Ronaldo átti bágt með sig upp á sviðinu eftir að hann fékk verðlaunin og það var augljóst að þessi sigur skipti hann mjög miklu máli. Ronaldo hefur líka oftar en ekki á síðustu árum þurft að sætta sig við annað sæti á eftir Lionel Messi.Nadine Angerer var fyrirliði þýska kvennalandsliðsins sem varð Evrópumeistari í Svíþjóð síðastas sumar en Angerer var kosin besti leikmaður Evrópumótsins. Angerer hafði betur í baráttunni við Mörtu og Abby Wambach sem voru einnig tilnefndar að þessu sinni. Nadine Angerer varð meðal annars tvær vítaspyrnur í úrslitaleiknum og fékk aðeins á sig eitt mark alla keppnina þar af ekkert í útsláttarkeppninni.Þjóðverjar unnu bæði þjálfaraverðlaunin. Jupp Heynckes, fyrrum þjálfari Bayern München, var kosinn þjálfari ársins hjá körlunum en hjá konum var Silvia Neid, þjálfari þýska kvennalandsliðsins, kosin þjálfari ársins.Pele fékk sérstök heiðursverðlaun, Gullboltann sem hann fékk aldrei sem leikmaður því þá voru þessi verðlaun aðeins fyrir leikmenn í Evrópu. Pele felldi tár upp á sviði þegar allur salurinn klappaði fyrir honum.Afganska knattspyrnusambandið fékk prúðmennskuverðlaun FIFA og Jacques Rogge, fyrrum forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, fékk heiðursverðlaun forseta FIFA.Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði fallegasta mark ársins en markið umrædda skoraði hann reyndar á árinu 2012 í landsleik á móti Englendingum.
Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira