Bjarni spyr hvort 375 krónur fyrir máltíð sé sanngjarnt og raunsætt Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. október 2014 16:26 Bjarni segir allar fjölskyldur njóta góðs af virðisaukaskattsbreytinganna og niðurfellingu vörugjalda. Vísir / GVA Hver máltíð kostar 375 krónur á einstakling í fjögurra manna fjölskyldu sem borðar þrjár máltíðir á dag sé tekið mið af neyslurannsókn Hagstofunnar. „Er þetta hæfilegt? Sanngjarnt? Raunsætt?“ spyr Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á Facebook síðu sinni þar sem hann gagnrýnir það sem hann kallar „reikningskúnstir“. Bjarni gagnrýnir umræðu síðustu daga og nefnir sérstaklega verslunina Nettó, flokkssystur sína Bryndísi Loftsdóttur, Gylfa Magnússon, fyrrverandi ráðherra, og Árna Pál Árnason, formann Samfylkingarinnar, sem öll hafa gert útreikninga á borð við þessa að umtalsefni. Fréttablaðið sagði frá neysluviðmiðunum sem lesa má úr frumvarpinu í byrjun vikunnar. Bjarni vill þó meina að það sé ekki aðalatriðið hvað máltíðin kosti; fjölskyldan mun njóta góðs af heildaráhrifum virðisaukaskattsbreytinganna og niðurfellinga vörugjalda. „Ráðstöfunartekjur hækka, heildarútgjöld lækka,“ fullyrðir hann. Þá biður hann fólk um að taka umræðuna á hærra plan. „Fyrir alla muni - tökum nú umræðuna upp á hærra plan. Afleggjum vörugjöldin. Fækkum undanþágum í vsk og drögum úr gjánni milli þrepanna,“ segir hann og bætir við: „Göngum svo í enn frekari skattalækkanir með breytingum á tekjuskatti í framhaldinu. Til hagsbóta fyrir heimilin.“Uppfært klukkan 19.47 eftir athugasemdir Bjarna Benediktssonar um að ekki væri skýrt að hann væri að gagnrýna þá aðila sem reiknað hafa út meðalverð máltíða eftir forsendum í frumvarpinu og neyslurannsókn Hagstofunnar. Alþingi Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Sjá meira
Hver máltíð kostar 375 krónur á einstakling í fjögurra manna fjölskyldu sem borðar þrjár máltíðir á dag sé tekið mið af neyslurannsókn Hagstofunnar. „Er þetta hæfilegt? Sanngjarnt? Raunsætt?“ spyr Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á Facebook síðu sinni þar sem hann gagnrýnir það sem hann kallar „reikningskúnstir“. Bjarni gagnrýnir umræðu síðustu daga og nefnir sérstaklega verslunina Nettó, flokkssystur sína Bryndísi Loftsdóttur, Gylfa Magnússon, fyrrverandi ráðherra, og Árna Pál Árnason, formann Samfylkingarinnar, sem öll hafa gert útreikninga á borð við þessa að umtalsefni. Fréttablaðið sagði frá neysluviðmiðunum sem lesa má úr frumvarpinu í byrjun vikunnar. Bjarni vill þó meina að það sé ekki aðalatriðið hvað máltíðin kosti; fjölskyldan mun njóta góðs af heildaráhrifum virðisaukaskattsbreytinganna og niðurfellinga vörugjalda. „Ráðstöfunartekjur hækka, heildarútgjöld lækka,“ fullyrðir hann. Þá biður hann fólk um að taka umræðuna á hærra plan. „Fyrir alla muni - tökum nú umræðuna upp á hærra plan. Afleggjum vörugjöldin. Fækkum undanþágum í vsk og drögum úr gjánni milli þrepanna,“ segir hann og bætir við: „Göngum svo í enn frekari skattalækkanir með breytingum á tekjuskatti í framhaldinu. Til hagsbóta fyrir heimilin.“Uppfært klukkan 19.47 eftir athugasemdir Bjarna Benediktssonar um að ekki væri skýrt að hann væri að gagnrýna þá aðila sem reiknað hafa út meðalverð máltíða eftir forsendum í frumvarpinu og neyslurannsókn Hagstofunnar.
Alþingi Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Sjá meira