Segir alla nema ungt fólk hafa fengið forskot í skuldaleiðréttingunni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. febrúar 2015 16:55 Björt Ólafsdóttir er þingmaður Bjartrar framtíðar. Vísir/Vilhelm/Anton Brink „Ég held að við höfum svolítið flotið sofandi að feigðarósi í þessum málaflokki seinustu ár og áratugi,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðu sem hann hóf á þingi í dag um ungt fólk og íbúðarkaup. Sagði hann að hér hefði verið við lýði fyrirkomulag bóta og vaxta þar sem aðalhvatinn fyrir fólk væri að skuldsetja sig. Þessu þurfi að breyta og hvatinn í kerfinu þurfi frekar að vera til þess að eignast heldur en að skulda. Undir þessi orð Guðlaugs tók Eygló Harðardóttir, félags-og húsnæðismálaráðherra. Hún sagði að mikilvægt væri að læra af reynslu síðustu ára og áratuga. Til að myndi ætti ekki hvetja til þess að opna lánsveð og hækka lánshlutfall. Tryggja þyrfti nægt framboð á húsnæðismarkaði en ekki hefur verið hugað nægilega að því á seinustu árum að mati ráðherra. Þeir þingmenn stjórnarandstöðunnar sem tóku til máls fögnuðu umræðunni og sögðu hana mikilvæga. Mörgum var tíðrætt um að auka þyrfti framboðið á markaðnum og að tryggja öruggan og betri leigumarkað. Þá gagnrýndu margir skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar og sögðu hana ekki til þess fallna að auðvelda ungu fólki að komast inn á húsnæðismarkaðinn. „Með skuldaleiðréttingunni hefur bilið breikkað á milli þeirra sem þegar eru komnir inn í kerfið og hinna sem standa fyrir utan það,“ sagði Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna. Undir þetta tók Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar: „Það er furðulegt að sitja hér og ræða þetta þegar meirihlutinn á þingi ákveður að deila peningum í skuldaleiðréttingu þar sem allir fá forskot nema ungt fólk.“ Alþingi Tengdar fréttir Þjóðin klofin í afstöðu til skuldaleiðréttingarinnar Afar skiptar skoðanir virðast vera á skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar. Þetta má lesa úr nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. 14. nóvember 2014 07:00 Stjórnarandstaðan undrast forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að verja hefði átt betri afkomu ríkissjóðs til styrkingar innviða samfélagsins í stað þessa að hraða leiðréttingunni. 11. nóvember 2014 20:00 „Við stöndum fyrir utan leiðréttinguna en hún hefur engu að síður áhrif á okkur og okkar framtíð“ Facebook-færsla Sögu Guðmundsdóttur, hagfræðinema, um ungt fólk og leiðréttinguna hefur vakið mikla athygli. 12. nóvember 2014 22:01 Unnið að aðgerðum í þágu leigjenda Eygló Harðardóttir telur að leigjendur njóti góðs af skuldaniðurfærslunni. „Það er raunar töluverður hluti af skuldaleiðréttingunni sem fer í persónuafslátt vegna þess að fólk er ekki lengur með lán,“ sagði hún á þingi í dag. 13. nóvember 2014 13:44 Leiðréttingin kynnt eftir helgi: Svona samþykkir þú skuldaleiðréttinguna Skuldaleiðrétting ríkistjórnarinnar verður kynnt næsta mánudag. Stærsti hluti þeirra sem um hana sótti, eða rúmlega 90 prósent þeirra, fá kynningu á niðurstöðum útreikninga á lánum sínum. 7. nóvember 2014 10:32 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
„Ég held að við höfum svolítið flotið sofandi að feigðarósi í þessum málaflokki seinustu ár og áratugi,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðu sem hann hóf á þingi í dag um ungt fólk og íbúðarkaup. Sagði hann að hér hefði verið við lýði fyrirkomulag bóta og vaxta þar sem aðalhvatinn fyrir fólk væri að skuldsetja sig. Þessu þurfi að breyta og hvatinn í kerfinu þurfi frekar að vera til þess að eignast heldur en að skulda. Undir þessi orð Guðlaugs tók Eygló Harðardóttir, félags-og húsnæðismálaráðherra. Hún sagði að mikilvægt væri að læra af reynslu síðustu ára og áratuga. Til að myndi ætti ekki hvetja til þess að opna lánsveð og hækka lánshlutfall. Tryggja þyrfti nægt framboð á húsnæðismarkaði en ekki hefur verið hugað nægilega að því á seinustu árum að mati ráðherra. Þeir þingmenn stjórnarandstöðunnar sem tóku til máls fögnuðu umræðunni og sögðu hana mikilvæga. Mörgum var tíðrætt um að auka þyrfti framboðið á markaðnum og að tryggja öruggan og betri leigumarkað. Þá gagnrýndu margir skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar og sögðu hana ekki til þess fallna að auðvelda ungu fólki að komast inn á húsnæðismarkaðinn. „Með skuldaleiðréttingunni hefur bilið breikkað á milli þeirra sem þegar eru komnir inn í kerfið og hinna sem standa fyrir utan það,“ sagði Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna. Undir þetta tók Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar: „Það er furðulegt að sitja hér og ræða þetta þegar meirihlutinn á þingi ákveður að deila peningum í skuldaleiðréttingu þar sem allir fá forskot nema ungt fólk.“
Alþingi Tengdar fréttir Þjóðin klofin í afstöðu til skuldaleiðréttingarinnar Afar skiptar skoðanir virðast vera á skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar. Þetta má lesa úr nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. 14. nóvember 2014 07:00 Stjórnarandstaðan undrast forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að verja hefði átt betri afkomu ríkissjóðs til styrkingar innviða samfélagsins í stað þessa að hraða leiðréttingunni. 11. nóvember 2014 20:00 „Við stöndum fyrir utan leiðréttinguna en hún hefur engu að síður áhrif á okkur og okkar framtíð“ Facebook-færsla Sögu Guðmundsdóttur, hagfræðinema, um ungt fólk og leiðréttinguna hefur vakið mikla athygli. 12. nóvember 2014 22:01 Unnið að aðgerðum í þágu leigjenda Eygló Harðardóttir telur að leigjendur njóti góðs af skuldaniðurfærslunni. „Það er raunar töluverður hluti af skuldaleiðréttingunni sem fer í persónuafslátt vegna þess að fólk er ekki lengur með lán,“ sagði hún á þingi í dag. 13. nóvember 2014 13:44 Leiðréttingin kynnt eftir helgi: Svona samþykkir þú skuldaleiðréttinguna Skuldaleiðrétting ríkistjórnarinnar verður kynnt næsta mánudag. Stærsti hluti þeirra sem um hana sótti, eða rúmlega 90 prósent þeirra, fá kynningu á niðurstöðum útreikninga á lánum sínum. 7. nóvember 2014 10:32 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Þjóðin klofin í afstöðu til skuldaleiðréttingarinnar Afar skiptar skoðanir virðast vera á skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar. Þetta má lesa úr nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. 14. nóvember 2014 07:00
Stjórnarandstaðan undrast forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að verja hefði átt betri afkomu ríkissjóðs til styrkingar innviða samfélagsins í stað þessa að hraða leiðréttingunni. 11. nóvember 2014 20:00
„Við stöndum fyrir utan leiðréttinguna en hún hefur engu að síður áhrif á okkur og okkar framtíð“ Facebook-færsla Sögu Guðmundsdóttur, hagfræðinema, um ungt fólk og leiðréttinguna hefur vakið mikla athygli. 12. nóvember 2014 22:01
Unnið að aðgerðum í þágu leigjenda Eygló Harðardóttir telur að leigjendur njóti góðs af skuldaniðurfærslunni. „Það er raunar töluverður hluti af skuldaleiðréttingunni sem fer í persónuafslátt vegna þess að fólk er ekki lengur með lán,“ sagði hún á þingi í dag. 13. nóvember 2014 13:44
Leiðréttingin kynnt eftir helgi: Svona samþykkir þú skuldaleiðréttinguna Skuldaleiðrétting ríkistjórnarinnar verður kynnt næsta mánudag. Stærsti hluti þeirra sem um hana sótti, eða rúmlega 90 prósent þeirra, fá kynningu á niðurstöðum útreikninga á lánum sínum. 7. nóvember 2014 10:32