Ríkið tilbúið að liðka fyrir kjarasamningum með aðgerðum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. febrúar 2015 14:20 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ræddi komandi kjarasamninga á þingi í morgun. Vísir/Valli Ríkið er tilbúið til að koma að kjaraviðræðum ef fram koma tillögur og ábendingar frá aðilum vinnumarkaðirns. Þetta sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á þingi þar sem hann ræddi við Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, um komandi viðræður. „Ég hef lýst því ítrekað yfir að undanförnum að ríkisstjórnin sé mjög opin fyrir tillögum, ábendingum, og lasunamiðaðri nálgun frá aðilum vinnumarkaðrins. Það er að segja við erum opin fyrir hugmyndum um hvað við getum lagt af mörkum,“ sagði hann. Katrín hóf umræðuna undir liðnum óundirbúnar fyrirspurnir.Vísir/GVA Forsætisráðherra sagði að fyrir viðræðurnar skipti máli hvernig ríkið hagar skattlagningu og gjaldtöku og í þeim málum sagði hann að ríkisstjórnin hefði sýnt að hún væri tilbúin að taka ábendingum aðila vinnumarkaðarins. Sigmundur Davíð sagðist einnig vonast til þess að sú undirbúningsvinna sem stjórnvalda hafa unnið í húsnæðismálum muni nýtast í „Vonandi má hún verða til þess að liðka fyrir samningum og bæta um leið stöðu bæði leigjenda og þeirra sem vilja fjárfesta í húsnæði,“ sagði hann. Í fyrirspurninni vildi Katrín einnig fá skýr svör um hvort forsætisráðherra styddi kröfu um krónutöluhækkanir fremur en prósentuhækkanir. Sigmundur svaraði því til að hann vildi sérstaklega að komið yrði til móts við fólk með lægri og millitekjur og að krónutöluhækkanir væru best fallnar til þess. „Eins og ég hef ítrekað lýst yfir tel ég krónutöluhækkun vera skynsamlega nálgun í þeim kjarasamningum sem í hönd fara,“ sagði hann. Alþingi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Inga segir Ásthildi Lóu grjótharða og hún komi aftur Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Sjá meira
Ríkið er tilbúið til að koma að kjaraviðræðum ef fram koma tillögur og ábendingar frá aðilum vinnumarkaðirns. Þetta sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á þingi þar sem hann ræddi við Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, um komandi viðræður. „Ég hef lýst því ítrekað yfir að undanförnum að ríkisstjórnin sé mjög opin fyrir tillögum, ábendingum, og lasunamiðaðri nálgun frá aðilum vinnumarkaðrins. Það er að segja við erum opin fyrir hugmyndum um hvað við getum lagt af mörkum,“ sagði hann. Katrín hóf umræðuna undir liðnum óundirbúnar fyrirspurnir.Vísir/GVA Forsætisráðherra sagði að fyrir viðræðurnar skipti máli hvernig ríkið hagar skattlagningu og gjaldtöku og í þeim málum sagði hann að ríkisstjórnin hefði sýnt að hún væri tilbúin að taka ábendingum aðila vinnumarkaðarins. Sigmundur Davíð sagðist einnig vonast til þess að sú undirbúningsvinna sem stjórnvalda hafa unnið í húsnæðismálum muni nýtast í „Vonandi má hún verða til þess að liðka fyrir samningum og bæta um leið stöðu bæði leigjenda og þeirra sem vilja fjárfesta í húsnæði,“ sagði hann. Í fyrirspurninni vildi Katrín einnig fá skýr svör um hvort forsætisráðherra styddi kröfu um krónutöluhækkanir fremur en prósentuhækkanir. Sigmundur svaraði því til að hann vildi sérstaklega að komið yrði til móts við fólk með lægri og millitekjur og að krónutöluhækkanir væru best fallnar til þess. „Eins og ég hef ítrekað lýst yfir tel ég krónutöluhækkun vera skynsamlega nálgun í þeim kjarasamningum sem í hönd fara,“ sagði hann.
Alþingi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Inga segir Ásthildi Lóu grjótharða og hún komi aftur Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Sjá meira