Húsnæðismálin mæta enn afgangi Jakob Bjarnar skrifar 16. apríl 2015 12:46 Ef marka má orð Eyglóar í Viðskiptablaðinu hefur hún nú horfið frá hugmyndum um sumarþing vegna ófremdarástands í húsnæðismálum. vísir/vilhelm Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra segir, í viðtali við Viðskiptablaðið sem birtist í dag, að hún ætli að leggja fram frumvörp í húsnæðismálum fram á næsta haustþingi, takist það ekki á þessu þingi. Þetta þýðir að metnaðarfullar yfirlýsingar hennar í Fréttablaðinu 27. mars síðastliðinn, þess efnist að takist ekki að afgreiða þessi mál á yfirstandandi þingi skuli boða til sumarþings, eru nú marklausar. „Ef einhvern tíma er ástæða til þess að halda sumarþing er það vegna þessara mála. Alþingi verður að starfa eins lengi og þarf til að klára þessi mikilvægu mál. Allur vinnumarkaðurinn er undir og við verðum að afgreiða þessi mál áður en Alþingi fer í frí,“ sagði Eygló þá. En hún er nú, samkvæmt þessu, búin að afskrifa allar hugmyndir um sumarþing.Úr Viðskiptablaðinu.Frumvörpin snúa að stuðningi vegna félagslegs húsnæðis, húsaleigubótakerfi, húsaleigusamningum og málefnum tekjulágra leigjenda. Þá verður tekið á ólíku búsetuformi. Eygló hefur boðað framlagningu frumvarpa sem miða að róttækum breytingum og umbótum í húsnæðiskerfinu allt frá því þessi ríkisstjórn tók við fyrir um tveimur árum, nánar tiltekið í maí 2013. Eftir 1. apríl rann út frestur til að koma frumvörpum dagskrá fyrir sumarhlé, þannig að ólíklegt verður að teljast að frumvörp um húsnæðismál líti dagsins ljós fyrr en í haust, í fyrsta lagi. Eygló segir Viðskiptablaðinu að: „Um leið og ég fæ kostnaðarmatið mun ég leggja áherslu það að fá að leggja frumvörpin fram með afbrigðum," segir Eygló samtali við Viðskiptablaðið. Alþingi Tengdar fréttir Stór mál á síðustu stundu Fjögur stór og umdeild mál um veiðigjöld, makríl og húsnæðismál voru afgreidd úr ríkisstjórn í gær. Fundað var fram á kvöld í þingflokkum stjórnarflokka. Stjórnarandstaðan kallar eftir vandvirkni en ekki hroðvirkni. 31. mars 2015 10:30 Sumarþing ef með þarf til að ljúka húsnæðismálunum Frumvörp velferðarráðherra um húsnæðismál eru á lokastigi. Tekin fyrir í ríkisstjórn í dag eða á þriðjudag. Ráðherra segir nauðsynlegt að ljúka málunum sem fyrst vegna mikilvægis þeirra fyrir vinnumarkaðinn. 27. mars 2015 07:00 Segir ekkert að frétta í húsnæðismálum nema „einhverjar nefndir“ Katrín Júlíusdóttir spurði félags-og húsnæðismálaráðherra út í stöðuna á húsnæðimarkaði og afnám verðtryggingar á þingi í dag. 19. mars 2015 12:01 Ekki tekst að ljúka kostnaðarmati fyrr en í fyrsta lagi um miðjan apríl Ekki tókst að afgreiða tvö lagafrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, á sviði húsnæðismála á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag. 4. apríl 2015 15:24 Eygló ýtir á eftir starfsfólki fjármálaráðuneytisins með orkustöngum Vonast til að það sé úthvílt eftir páskafrí svo það klári kostnaðarmat á frumvörpum um húsnæðisúrræði. 7. apríl 2015 12:38 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Fleiri fréttir „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð Sjá meira
Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra segir, í viðtali við Viðskiptablaðið sem birtist í dag, að hún ætli að leggja fram frumvörp í húsnæðismálum fram á næsta haustþingi, takist það ekki á þessu þingi. Þetta þýðir að metnaðarfullar yfirlýsingar hennar í Fréttablaðinu 27. mars síðastliðinn, þess efnist að takist ekki að afgreiða þessi mál á yfirstandandi þingi skuli boða til sumarþings, eru nú marklausar. „Ef einhvern tíma er ástæða til þess að halda sumarþing er það vegna þessara mála. Alþingi verður að starfa eins lengi og þarf til að klára þessi mikilvægu mál. Allur vinnumarkaðurinn er undir og við verðum að afgreiða þessi mál áður en Alþingi fer í frí,“ sagði Eygló þá. En hún er nú, samkvæmt þessu, búin að afskrifa allar hugmyndir um sumarþing.Úr Viðskiptablaðinu.Frumvörpin snúa að stuðningi vegna félagslegs húsnæðis, húsaleigubótakerfi, húsaleigusamningum og málefnum tekjulágra leigjenda. Þá verður tekið á ólíku búsetuformi. Eygló hefur boðað framlagningu frumvarpa sem miða að róttækum breytingum og umbótum í húsnæðiskerfinu allt frá því þessi ríkisstjórn tók við fyrir um tveimur árum, nánar tiltekið í maí 2013. Eftir 1. apríl rann út frestur til að koma frumvörpum dagskrá fyrir sumarhlé, þannig að ólíklegt verður að teljast að frumvörp um húsnæðismál líti dagsins ljós fyrr en í haust, í fyrsta lagi. Eygló segir Viðskiptablaðinu að: „Um leið og ég fæ kostnaðarmatið mun ég leggja áherslu það að fá að leggja frumvörpin fram með afbrigðum," segir Eygló samtali við Viðskiptablaðið.
Alþingi Tengdar fréttir Stór mál á síðustu stundu Fjögur stór og umdeild mál um veiðigjöld, makríl og húsnæðismál voru afgreidd úr ríkisstjórn í gær. Fundað var fram á kvöld í þingflokkum stjórnarflokka. Stjórnarandstaðan kallar eftir vandvirkni en ekki hroðvirkni. 31. mars 2015 10:30 Sumarþing ef með þarf til að ljúka húsnæðismálunum Frumvörp velferðarráðherra um húsnæðismál eru á lokastigi. Tekin fyrir í ríkisstjórn í dag eða á þriðjudag. Ráðherra segir nauðsynlegt að ljúka málunum sem fyrst vegna mikilvægis þeirra fyrir vinnumarkaðinn. 27. mars 2015 07:00 Segir ekkert að frétta í húsnæðismálum nema „einhverjar nefndir“ Katrín Júlíusdóttir spurði félags-og húsnæðismálaráðherra út í stöðuna á húsnæðimarkaði og afnám verðtryggingar á þingi í dag. 19. mars 2015 12:01 Ekki tekst að ljúka kostnaðarmati fyrr en í fyrsta lagi um miðjan apríl Ekki tókst að afgreiða tvö lagafrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, á sviði húsnæðismála á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag. 4. apríl 2015 15:24 Eygló ýtir á eftir starfsfólki fjármálaráðuneytisins með orkustöngum Vonast til að það sé úthvílt eftir páskafrí svo það klári kostnaðarmat á frumvörpum um húsnæðisúrræði. 7. apríl 2015 12:38 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Fleiri fréttir „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð Sjá meira
Stór mál á síðustu stundu Fjögur stór og umdeild mál um veiðigjöld, makríl og húsnæðismál voru afgreidd úr ríkisstjórn í gær. Fundað var fram á kvöld í þingflokkum stjórnarflokka. Stjórnarandstaðan kallar eftir vandvirkni en ekki hroðvirkni. 31. mars 2015 10:30
Sumarþing ef með þarf til að ljúka húsnæðismálunum Frumvörp velferðarráðherra um húsnæðismál eru á lokastigi. Tekin fyrir í ríkisstjórn í dag eða á þriðjudag. Ráðherra segir nauðsynlegt að ljúka málunum sem fyrst vegna mikilvægis þeirra fyrir vinnumarkaðinn. 27. mars 2015 07:00
Segir ekkert að frétta í húsnæðismálum nema „einhverjar nefndir“ Katrín Júlíusdóttir spurði félags-og húsnæðismálaráðherra út í stöðuna á húsnæðimarkaði og afnám verðtryggingar á þingi í dag. 19. mars 2015 12:01
Ekki tekst að ljúka kostnaðarmati fyrr en í fyrsta lagi um miðjan apríl Ekki tókst að afgreiða tvö lagafrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, á sviði húsnæðismála á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag. 4. apríl 2015 15:24
Eygló ýtir á eftir starfsfólki fjármálaráðuneytisins með orkustöngum Vonast til að það sé úthvílt eftir páskafrí svo það klári kostnaðarmat á frumvörpum um húsnæðisúrræði. 7. apríl 2015 12:38