Vill hækka tóbakskaupaaldur svo hægt sé að fækka nýliðun sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 29. apríl 2015 19:22 "Þeir sem byrja að reykja eru oftast ungmenni sem eru ekki að taka að margra mati upplýsta ákvörðun,“ segir Siv. vísir/ernir Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, segir að hækka ætti tóbaksaldurinn. Líta ætti til annarra þjóða sem hækkað hafa tóbakskaupaaldur í 21 ár því með því sé hægt að hindra nýliðun reykingafólks. „Það eru mjög fáir sem byrja að reykja, sem eru eins og maður segir innan gæsalappa, fullorðnir. Þeir sem byrja að reykja eru oftast ungmenni sem eru ekki að taka að margra mati upplýsta ákvörðun sem er grundvöllur á einhverri þekkingu og skynsemi,“ sagði Siv í þættinum Reykjavík síðdegis. Umræðuefni þáttarins var fyrirhuguð lagasetning á Hawaii þar sem bannað verður að selja fólki undir 21 árs tóbak. Siv segir það skref í rétta átt, New York sé til að mynda á meðal þeirra sem tekið hafa upp þetta sama fyrirkomulag. „Það er verið að skoða þessi mál mjög víða um heim þar sem verið er að setja fram strangari reglur. Ekki bara í tóbaksvörnum heldur líka í áfengisvörnum. Það er svolítið svona nútíminn. Það er gamaldags að vera svona værukær gagnvart svona málaflokkum,“ sagði hún. Siv hefur í gegnum tíðina verið ötull talsmaður þess að koma þurfi í veg fyrir reykingar hér á landi. Lagði hún fram frumvarp á Alþingi þess efnis að reykingar yrðu bannaðar á veitinga- og skemmtistöðum, sem varð að lögum 1. júní 2007. Þá lagði hún einnig til árið 2011 að tóbak yrði lyfseðilsskylt. Náði það þó ekki fram að ganga. Þá hefur hún áður lagt til að tóbakskaupaaldur verði hækkaður. Viðtalið við Siv má heyra í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Alþingi Tengdar fréttir LÍ styður reykingafrumvarp Stjórn Læknafélags Íslands styður eindregið það frumvarp sem Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur ásamt öðrum þingmönnum lagt fram um breytingar á lögum um tóbaksvarnir. 4. mars 2005 00:01 Frumvarp um reykingabann Siv Friðleifsdóttir og þrír aðrir þingmenn lögðu í gær fram frumvarp á Alþingi um að reykingar yrðu alfarið bannaðar á veitinga- og skemmtistöðum, sem og við aðrar menningar- og félagssamkomur. 17. febrúar 2005 00:01 Þingmenn leggja til að sala tóbaks verði bönnuð Bannað verður að selja tóbak, annarsstaðar en í apótekum, verði þingsályktunartillaga sem liggur fyrir Alþingi samþykkt. Það er Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, sem er fyrsti flutningsmaður tillögunnar. 30. maí 2011 14:12 Lagt til að Norðurlöndin verði tóbakslaus árið 2040 „Þessar tillögur eru mjög framsýnar og í raun átti ég ekki von á því að nefndin gengi svona langt," segir Siv Friðleifsdóttir þingmaður og formaður velferðarnefndar Norðurlandaráðs. Þing ráðsins stendur nú yfir í Helsinki og í dag verður fjallað um víðtækar tillögur nefndarinnar í lýðheilsustefnu í áfengis- og fíkniefnamálum. Meðal þess sem nefndin leggur til er að Norðurlöndin verði tóbakslaus árið 2040, áfengisauglýsingar sem beinast sérstaklega að ungu fólki verði bannaðar og settir verði áfengislásar í bíla sem komi í veg fyrir það að bílstjórar undir áhrifum áfengis geti ekið af stað. 1. nóvember 2012 08:00 Tímaspursmál hvenær bannið tekur gildi Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segist sannfærð um að almennt bann við sölu tóbaks, á öllum sölustöðum nema apótekum, verði að veruleika. Það sé aðeins tímaspursmál hvenær það taki gildi. 30. maí 2011 16:28 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Sjá meira
Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, segir að hækka ætti tóbaksaldurinn. Líta ætti til annarra þjóða sem hækkað hafa tóbakskaupaaldur í 21 ár því með því sé hægt að hindra nýliðun reykingafólks. „Það eru mjög fáir sem byrja að reykja, sem eru eins og maður segir innan gæsalappa, fullorðnir. Þeir sem byrja að reykja eru oftast ungmenni sem eru ekki að taka að margra mati upplýsta ákvörðun sem er grundvöllur á einhverri þekkingu og skynsemi,“ sagði Siv í þættinum Reykjavík síðdegis. Umræðuefni þáttarins var fyrirhuguð lagasetning á Hawaii þar sem bannað verður að selja fólki undir 21 árs tóbak. Siv segir það skref í rétta átt, New York sé til að mynda á meðal þeirra sem tekið hafa upp þetta sama fyrirkomulag. „Það er verið að skoða þessi mál mjög víða um heim þar sem verið er að setja fram strangari reglur. Ekki bara í tóbaksvörnum heldur líka í áfengisvörnum. Það er svolítið svona nútíminn. Það er gamaldags að vera svona værukær gagnvart svona málaflokkum,“ sagði hún. Siv hefur í gegnum tíðina verið ötull talsmaður þess að koma þurfi í veg fyrir reykingar hér á landi. Lagði hún fram frumvarp á Alþingi þess efnis að reykingar yrðu bannaðar á veitinga- og skemmtistöðum, sem varð að lögum 1. júní 2007. Þá lagði hún einnig til árið 2011 að tóbak yrði lyfseðilsskylt. Náði það þó ekki fram að ganga. Þá hefur hún áður lagt til að tóbakskaupaaldur verði hækkaður. Viðtalið við Siv má heyra í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Alþingi Tengdar fréttir LÍ styður reykingafrumvarp Stjórn Læknafélags Íslands styður eindregið það frumvarp sem Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur ásamt öðrum þingmönnum lagt fram um breytingar á lögum um tóbaksvarnir. 4. mars 2005 00:01 Frumvarp um reykingabann Siv Friðleifsdóttir og þrír aðrir þingmenn lögðu í gær fram frumvarp á Alþingi um að reykingar yrðu alfarið bannaðar á veitinga- og skemmtistöðum, sem og við aðrar menningar- og félagssamkomur. 17. febrúar 2005 00:01 Þingmenn leggja til að sala tóbaks verði bönnuð Bannað verður að selja tóbak, annarsstaðar en í apótekum, verði þingsályktunartillaga sem liggur fyrir Alþingi samþykkt. Það er Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, sem er fyrsti flutningsmaður tillögunnar. 30. maí 2011 14:12 Lagt til að Norðurlöndin verði tóbakslaus árið 2040 „Þessar tillögur eru mjög framsýnar og í raun átti ég ekki von á því að nefndin gengi svona langt," segir Siv Friðleifsdóttir þingmaður og formaður velferðarnefndar Norðurlandaráðs. Þing ráðsins stendur nú yfir í Helsinki og í dag verður fjallað um víðtækar tillögur nefndarinnar í lýðheilsustefnu í áfengis- og fíkniefnamálum. Meðal þess sem nefndin leggur til er að Norðurlöndin verði tóbakslaus árið 2040, áfengisauglýsingar sem beinast sérstaklega að ungu fólki verði bannaðar og settir verði áfengislásar í bíla sem komi í veg fyrir það að bílstjórar undir áhrifum áfengis geti ekið af stað. 1. nóvember 2012 08:00 Tímaspursmál hvenær bannið tekur gildi Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segist sannfærð um að almennt bann við sölu tóbaks, á öllum sölustöðum nema apótekum, verði að veruleika. Það sé aðeins tímaspursmál hvenær það taki gildi. 30. maí 2011 16:28 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Sjá meira
LÍ styður reykingafrumvarp Stjórn Læknafélags Íslands styður eindregið það frumvarp sem Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur ásamt öðrum þingmönnum lagt fram um breytingar á lögum um tóbaksvarnir. 4. mars 2005 00:01
Frumvarp um reykingabann Siv Friðleifsdóttir og þrír aðrir þingmenn lögðu í gær fram frumvarp á Alþingi um að reykingar yrðu alfarið bannaðar á veitinga- og skemmtistöðum, sem og við aðrar menningar- og félagssamkomur. 17. febrúar 2005 00:01
Þingmenn leggja til að sala tóbaks verði bönnuð Bannað verður að selja tóbak, annarsstaðar en í apótekum, verði þingsályktunartillaga sem liggur fyrir Alþingi samþykkt. Það er Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, sem er fyrsti flutningsmaður tillögunnar. 30. maí 2011 14:12
Lagt til að Norðurlöndin verði tóbakslaus árið 2040 „Þessar tillögur eru mjög framsýnar og í raun átti ég ekki von á því að nefndin gengi svona langt," segir Siv Friðleifsdóttir þingmaður og formaður velferðarnefndar Norðurlandaráðs. Þing ráðsins stendur nú yfir í Helsinki og í dag verður fjallað um víðtækar tillögur nefndarinnar í lýðheilsustefnu í áfengis- og fíkniefnamálum. Meðal þess sem nefndin leggur til er að Norðurlöndin verði tóbakslaus árið 2040, áfengisauglýsingar sem beinast sérstaklega að ungu fólki verði bannaðar og settir verði áfengislásar í bíla sem komi í veg fyrir það að bílstjórar undir áhrifum áfengis geti ekið af stað. 1. nóvember 2012 08:00
Tímaspursmál hvenær bannið tekur gildi Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segist sannfærð um að almennt bann við sölu tóbaks, á öllum sölustöðum nema apótekum, verði að veruleika. Það sé aðeins tímaspursmál hvenær það taki gildi. 30. maí 2011 16:28