Tæp 28 þúsund hafa skrifað undir #þjóðareign Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. maí 2015 20:58 Myllumerkið fyrir undirskriftarsöfnunina er #þjóðareign. Tæplega 28 þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftarsöfnunina Þjóðareign eða #þjóðareign. Þar er þess krafist að forseti vísi makrílfrumvarpinu svokallaða sem er nú í umræðu á Alþingi í þjóðaratkvæðagreiðslu verði það samþykkt. 16 þúsund höfðu skráð nafn sitt við söfnunina í gær og hafa um 12 þúsund bæst við í dag. Í raun er undirskriftarsöfnunin mun víðtækari þó að makrílfrumvarpið sé kveikjan að henni. Þess er krafist af forseta „að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum þeim lögum sem Alþingi samþykkir þar sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til lengri tíma en eins árs á meðan ekkert ákvæði um þjóðareign á auðlindum hefur verið sett í stjórnarskrá og þjóðinni ekki verið tryggt fullt gjald fyrir afnot þeirra.“ Í tilkynningu sem send var út í fyrradag vegna undirskriftasöfnunarinnar segir að frumvarpið, sem felur í sér úthlutun makrílkvóta til útgerðarmanna til sex ára hið skemmsta og að veiðigjöld verði ákveðin til þriggja ára, feli í sér grundvallarbreytingu á tilhögun fiskveiðistjórnunarkerfisins.Verði það að lögum, sé útgerðinni í fyrsta sinn veitt óafturkallanlegt forræði yfir aflaheimildum til lengri tíma en eins árs. Alþingi geti ekki í reynd afturkallað þá ráðstöfun. Jón Steinsson, hagfræðingur, er einn þeirra sem stendur að baki undirskriftarsöfnuninni. Jón lýsti afleiðingum frumvarpsins í grein í Fréttablaðinu í síðustu viku. Þar segir hann þetta frumvarp ráðherra fela í rauninni í sér grundvallarbreytingu í þá átt að styrkja lagalega stöðu útgerðarinnar. „Núverandi lög um stjórn fiskveiða kveða skýrt á um að úthlutunin myndi „ekki eignarrétt eða óafturkallanlegt forræði einstakra aðila yfir veiðiheimildum“. Alþingi Tengdar fréttir Hátt í 16.000 undirskriftir á sólarhring Fjöldi fólks vill að forsetinn vísi stjórnarfrumvarpi um makrílkvóta í þjóðaratkvæðagreiðslu. 2. maí 2015 14:44 Hvetja forsetann til að vísa makrílfrumvarpi til þjóðarinnar Rúmlega 1900 manns hafa nú skrifað undir á síðunni Þjóðareign.is. 1. maí 2015 13:53 Segir þjóðina leyfa stjórnvöldum að úthluta verðmætri auðlind með 80% afslætti „Er ekki tími til kominn að landsmenn segi hingað og ekki lengra?“ 29. apríl 2015 09:47 Mest lesið Ákærð fyrir að frelsissvipta dreng eftir dyraat Innlent Ingvar útskrifaður úr meðferð Innlent „Fyrir vikið er flokkurinn á hverfandi hveli“ Innlent Fínasta grillveður í kortunum Innlent Litla kaffistofan skellir í lás Innlent Varar við því að stórvirkjun í Skagafirði verði útilokuð Innlent Þingfundi ítrekað frestað meðan þingflokksformenn funda Innlent Vísað á brott vegna vímuefnaneyslu, ekki afskræmds varaforseta Erlent Bryndís vill íslenska hermenn á blað Innlent Fimm sviptir réttindum fyrir að aka of hratt á vinnusvæði Innlent Fleiri fréttir Flakk á fylginu og brunamótamatið vanáætlað Lögregla varar við „Nígeríubréfum“ og öðrum netglæpum Veita engar upplýsingar um tilboðið í Háholt Nýju tilboði í Háholt svarað með gagntilboði Tilkynningum til barnaverndar fjölgaði um tíu prósent árið 2024 Tveir skjálftar úti á Reykjaneshrygg Innbrot á veitingastað og grunur um íkveikju í bifreið Veik stofnun skaði fjárhag ríkissjóðs Barnasáttmálinn verið þverbrotinn í barnvænu sveitarfélagi Þorgerður niðurlægi konur með því að kalla Trump heillandi „Menn eru alla vega að vinna með sömu tölu“ Sögulegur NATO-fundur, umræðumet í uppsiglingu og afmæli í Heiðmörk „Þetta er svona hús sem er alltaf verið að flytja í og úr“ Bíll valt í Kópavogi Líkir veiðigjaldaáformum við sóvéska eignaupptöku Komu sextán dvalarleyfishöfum af Gasasvæðinu Heiðrún Lind fóðri málflutning með alvarlegum rangfærslum Sameiningarhugur á Vestfjörðum Rannsókn á andláti í Garðabæ lokið Orð Kristrúnar vöktu „gott bros“ Bandaríkjaforseta Gæsluvarðhald aftur framlengt um fjórar vikur Var ekki með réttindi til að aka hjólinu sem átti ekki að vera í umferð Bassi Maraj sakfelldur fyrir líkamsárás Lokanir á brúnni yfir Jökulsá í kvöld Rangstæð valkyrja sem skilji ekki frumvarpið Flagga íslenska þjóðfánanum í ólöglegri göngu Læknasamningur gæti orðið hvati að oflækningum Sjúkratryggingar fagna skýrslu Ríkisendurskoðunar Sjúkratryggingar réðu illa við læknana í Reykjavík Benedikt nýr skólameistari VMA Sjá meira
Tæplega 28 þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftarsöfnunina Þjóðareign eða #þjóðareign. Þar er þess krafist að forseti vísi makrílfrumvarpinu svokallaða sem er nú í umræðu á Alþingi í þjóðaratkvæðagreiðslu verði það samþykkt. 16 þúsund höfðu skráð nafn sitt við söfnunina í gær og hafa um 12 þúsund bæst við í dag. Í raun er undirskriftarsöfnunin mun víðtækari þó að makrílfrumvarpið sé kveikjan að henni. Þess er krafist af forseta „að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum þeim lögum sem Alþingi samþykkir þar sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til lengri tíma en eins árs á meðan ekkert ákvæði um þjóðareign á auðlindum hefur verið sett í stjórnarskrá og þjóðinni ekki verið tryggt fullt gjald fyrir afnot þeirra.“ Í tilkynningu sem send var út í fyrradag vegna undirskriftasöfnunarinnar segir að frumvarpið, sem felur í sér úthlutun makrílkvóta til útgerðarmanna til sex ára hið skemmsta og að veiðigjöld verði ákveðin til þriggja ára, feli í sér grundvallarbreytingu á tilhögun fiskveiðistjórnunarkerfisins.Verði það að lögum, sé útgerðinni í fyrsta sinn veitt óafturkallanlegt forræði yfir aflaheimildum til lengri tíma en eins árs. Alþingi geti ekki í reynd afturkallað þá ráðstöfun. Jón Steinsson, hagfræðingur, er einn þeirra sem stendur að baki undirskriftarsöfnuninni. Jón lýsti afleiðingum frumvarpsins í grein í Fréttablaðinu í síðustu viku. Þar segir hann þetta frumvarp ráðherra fela í rauninni í sér grundvallarbreytingu í þá átt að styrkja lagalega stöðu útgerðarinnar. „Núverandi lög um stjórn fiskveiða kveða skýrt á um að úthlutunin myndi „ekki eignarrétt eða óafturkallanlegt forræði einstakra aðila yfir veiðiheimildum“.
Alþingi Tengdar fréttir Hátt í 16.000 undirskriftir á sólarhring Fjöldi fólks vill að forsetinn vísi stjórnarfrumvarpi um makrílkvóta í þjóðaratkvæðagreiðslu. 2. maí 2015 14:44 Hvetja forsetann til að vísa makrílfrumvarpi til þjóðarinnar Rúmlega 1900 manns hafa nú skrifað undir á síðunni Þjóðareign.is. 1. maí 2015 13:53 Segir þjóðina leyfa stjórnvöldum að úthluta verðmætri auðlind með 80% afslætti „Er ekki tími til kominn að landsmenn segi hingað og ekki lengra?“ 29. apríl 2015 09:47 Mest lesið Ákærð fyrir að frelsissvipta dreng eftir dyraat Innlent Ingvar útskrifaður úr meðferð Innlent „Fyrir vikið er flokkurinn á hverfandi hveli“ Innlent Fínasta grillveður í kortunum Innlent Litla kaffistofan skellir í lás Innlent Varar við því að stórvirkjun í Skagafirði verði útilokuð Innlent Þingfundi ítrekað frestað meðan þingflokksformenn funda Innlent Vísað á brott vegna vímuefnaneyslu, ekki afskræmds varaforseta Erlent Bryndís vill íslenska hermenn á blað Innlent Fimm sviptir réttindum fyrir að aka of hratt á vinnusvæði Innlent Fleiri fréttir Flakk á fylginu og brunamótamatið vanáætlað Lögregla varar við „Nígeríubréfum“ og öðrum netglæpum Veita engar upplýsingar um tilboðið í Háholt Nýju tilboði í Háholt svarað með gagntilboði Tilkynningum til barnaverndar fjölgaði um tíu prósent árið 2024 Tveir skjálftar úti á Reykjaneshrygg Innbrot á veitingastað og grunur um íkveikju í bifreið Veik stofnun skaði fjárhag ríkissjóðs Barnasáttmálinn verið þverbrotinn í barnvænu sveitarfélagi Þorgerður niðurlægi konur með því að kalla Trump heillandi „Menn eru alla vega að vinna með sömu tölu“ Sögulegur NATO-fundur, umræðumet í uppsiglingu og afmæli í Heiðmörk „Þetta er svona hús sem er alltaf verið að flytja í og úr“ Bíll valt í Kópavogi Líkir veiðigjaldaáformum við sóvéska eignaupptöku Komu sextán dvalarleyfishöfum af Gasasvæðinu Heiðrún Lind fóðri málflutning með alvarlegum rangfærslum Sameiningarhugur á Vestfjörðum Rannsókn á andláti í Garðabæ lokið Orð Kristrúnar vöktu „gott bros“ Bandaríkjaforseta Gæsluvarðhald aftur framlengt um fjórar vikur Var ekki með réttindi til að aka hjólinu sem átti ekki að vera í umferð Bassi Maraj sakfelldur fyrir líkamsárás Lokanir á brúnni yfir Jökulsá í kvöld Rangstæð valkyrja sem skilji ekki frumvarpið Flagga íslenska þjóðfánanum í ólöglegri göngu Læknasamningur gæti orðið hvati að oflækningum Sjúkratryggingar fagna skýrslu Ríkisendurskoðunar Sjúkratryggingar réðu illa við læknana í Reykjavík Benedikt nýr skólameistari VMA Sjá meira
Hátt í 16.000 undirskriftir á sólarhring Fjöldi fólks vill að forsetinn vísi stjórnarfrumvarpi um makrílkvóta í þjóðaratkvæðagreiðslu. 2. maí 2015 14:44
Hvetja forsetann til að vísa makrílfrumvarpi til þjóðarinnar Rúmlega 1900 manns hafa nú skrifað undir á síðunni Þjóðareign.is. 1. maí 2015 13:53
Segir þjóðina leyfa stjórnvöldum að úthluta verðmætri auðlind með 80% afslætti „Er ekki tími til kominn að landsmenn segi hingað og ekki lengra?“ 29. apríl 2015 09:47