Opið bréf til fjármála- og efnahagsráðherra Hjúkrunarfræðingar gjörgæsludeildar og vöknunar Landspítala í Fossvogi skrifar 3. júní 2015 07:31 Nú er liðin ein vika af verkfalli hjúkrunarfræðinga. Við sem störfum á gjörgæslu og vöknun á Landspítala í Fossvogi höfum á þeim tíma ítrekað þurft að bregðast við aðstæðum þar sem þörf var á skjótum viðbrögðum við miklu álagi. Sú öryggismönnun sem lagt er upp með í verkfalli hefur ekki nægt til að tryggja öryggi skjólstæðinga okkar og hefur reynst nauðsynlegt að óska eftir undanþágum til að mæta þörf fyrir aukinni mönnun. Samþykktar undanþágubeiðnir hjá okkur þessa fyrstu daga verkfallsins voru 52. Hjúkrun á gjörgæslu og vöknun krefst mikillar sérþekkingar og áralangrar þjálfunar. Flestar innlagnir á gjörgæsluna eru bráðainnlagnir vegna slysa eða alvarlegra veikinda. Á deildinni liggja veikustu sjúklingar spítalans sem þurfa flókna meðferð, sérhæfða hjúkrun og eftirlit. Umhverfið er mjög tæknivætt og þar liggja t.d. sjúklingar í öndunarvélum. Kröfur hjúkrunarfræðinga eru að menntun þeirra og ábyrgð verði metin til launa og dagvinnulaun þeirra verði sambærileg við aðrar háskólamenntaðar stéttir.Við hvetjum fjármála- og efnahagsráðherra til að bregðast jafn skjótt við og hjúkrunarfræðingar gera í sína daglega starfi og gangi til samninga við Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga til að tryggja skjólstæðingum heilbrigðiskerfisins öfluga og örugga hjúkrun. Við þrýstum á að samningar náist um samkeppnishæf laun þar sem mikil eftirspurn er eftir sérþekkingu okkar og starfskröftum, hérlendis sem og erlendis. Hjúkrunarfræðingar gjörgæsludeildar og vöknunar Landspítala í Fossvogi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen Skoðun Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson Skoðun Orðin innantóm um rekstur Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen Skoðun Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson Skoðun Ábyrgð og tengslarof Gunnar Dan Wiium Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Hraðbraut við fjöruna í Kópavogi - Kársnesstígur Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ekki eina ríkisleið í skólamálum, takk! Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Kynslóðaskipti í landbúnaði – áskorun framtíðarinnar Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Orðin innantóm um rekstur Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík er okkar Viðar Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðheilsa og lífsgæði í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eru bara slæmar fréttir af loftslagsmálum? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Nýtt byggingarland á Blikastöðum Regína Ásvaldsdóttir skrifar Skoðun 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Er B minna en 8? Thelma Rut Haukdal skrifar Skoðun Endurskoðun áfengislöggjafarinnar er verkefni stjórnmálanna Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson skrifar Skoðun Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hverju ertu til í að fórna? María Rut Ágústsdóttir skrifar Skoðun Tvær akgreinar í hvora átt frá Rauðavatni að Markarfljóti Arnar Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Leikskóli er grunnþjónusta, ekki lúxus Örn Arnarson skrifar Skoðun Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir skrifar Skoðun Sundabraut á forsendum Reykvíkinga skrifar Skoðun Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Ég vil Vor til vinstri! Rakel Hildardóttir skrifar Skoðun Styðjum Skúla - í okkar þágu Sindri Freysson skrifar Skoðun Hverfur Gleðigangan? Guðmundur Ingi Þórodsson skrifar Skoðun Samvinna en ekki einangrun Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Nú er liðin ein vika af verkfalli hjúkrunarfræðinga. Við sem störfum á gjörgæslu og vöknun á Landspítala í Fossvogi höfum á þeim tíma ítrekað þurft að bregðast við aðstæðum þar sem þörf var á skjótum viðbrögðum við miklu álagi. Sú öryggismönnun sem lagt er upp með í verkfalli hefur ekki nægt til að tryggja öryggi skjólstæðinga okkar og hefur reynst nauðsynlegt að óska eftir undanþágum til að mæta þörf fyrir aukinni mönnun. Samþykktar undanþágubeiðnir hjá okkur þessa fyrstu daga verkfallsins voru 52. Hjúkrun á gjörgæslu og vöknun krefst mikillar sérþekkingar og áralangrar þjálfunar. Flestar innlagnir á gjörgæsluna eru bráðainnlagnir vegna slysa eða alvarlegra veikinda. Á deildinni liggja veikustu sjúklingar spítalans sem þurfa flókna meðferð, sérhæfða hjúkrun og eftirlit. Umhverfið er mjög tæknivætt og þar liggja t.d. sjúklingar í öndunarvélum. Kröfur hjúkrunarfræðinga eru að menntun þeirra og ábyrgð verði metin til launa og dagvinnulaun þeirra verði sambærileg við aðrar háskólamenntaðar stéttir.Við hvetjum fjármála- og efnahagsráðherra til að bregðast jafn skjótt við og hjúkrunarfræðingar gera í sína daglega starfi og gangi til samninga við Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga til að tryggja skjólstæðingum heilbrigðiskerfisins öfluga og örugga hjúkrun. Við þrýstum á að samningar náist um samkeppnishæf laun þar sem mikil eftirspurn er eftir sérþekkingu okkar og starfskröftum, hérlendis sem og erlendis. Hjúkrunarfræðingar gjörgæsludeildar og vöknunar Landspítala í Fossvogi.
Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar
Skoðun 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar