ÍBV semur við Jose Enrique Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2015 10:28 Jose Enrique við undirritun samningsins. mynd/íbv ÍBV hefur samið við Spánverjann Jose Enrique Vegara Seoane um að leika með liðinu út tímabilið í Pepsi-deildinni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍBV. Jose er 26 ára gamall en hann er með bandarískt vegabréf. „Jose kom á reynslu til félagsins fyrr í sumar þar sem að hann stóð sig vel á æfingum en leikmaðurinn er sóknarmaður sem einnig getur leyst stöðu framliggjandi miðjumanns. Leikmaðurinn hefur undanfarin ár spilað í Bandaríkjunum með liðum San Jacinto og Austin Aztex,“ segir í fréttatilkynningunni. „Knattspyrnuráð ÍBV býður Sito eins og hann er jafnan kallaður velkominn á Eyjuna fögru og væntir mikils af honum í baráttunni sem framundan er.“ ÍBV, sem bar sigurorð af Breiðabliki um helgina, er í 11. sæti Pepsi-deildarinnar með átta stig. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tryggvi rekinn frá ÍBV | Braut af sér í starfi Tryggvi Guðmundsson er hættur sem aðstoðarþjálfari ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu en þar segir: 29. júní 2015 10:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 2-0 | Fyrsta tap Blika kom í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV er í fallsæti og tekur á móti öflugu liði Breiðabliks sem fer á toppinn, um stundarsakir að minnsta kosti, með sigri. 28. júní 2015 00:01 Tryggvi mætti á æfingu undir áhrifum: „Ég gerði mistök“ Tryggvi Guðmundsson segist ætla að skoða sín mál eftir að vera rekinn frá ÍBV. 29. júní 2015 11:13 Glenn ekki með Eyjaliðinu í næstu leikjum Jonathan Glenn, markahæsti leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, verður ekki með Eyjaliðinu í næstu leikjum því hann er að fara að keppa með landsliði sínu Trínidad og Tóbagó. Þetta kom fram í Pepsi-mörkunum í kvöld. 29. júní 2015 22:17 Sjáið viðtalið við Tryggva: Ég þarf að fara að fullorðnast Tryggvi Guðmundsson var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld þar sem hann fór yfir atburði helgarinnar með Sighvati Jónssyni. 29. júní 2015 19:02 Sead Gavranovic látinn fara frá ÍBV Danski framherjinn kom aðeins við sögu í einum leik hjá Eyjamönnum í Pepsi-deildinni. 30. júní 2015 15:36 Uppbótartíminn: Hrækt á besta vin Gunnars Nelson | Myndbönd Tíunda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 30. júní 2015 10:00 Avni Pepa: Ég vildi ekki taka þátt í því og fór því til Íslands Avni Pepa var eins og klettur í vörn ÍBV sem vann sigur á Breiðabliki í 10. umferð Pepsi-deildarinnar. Hann er landsliðsmaður Kósóvó þrátt fyrir að hafa aldrei búið í landinu. 1. júlí 2015 07:45 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Sjá meira
ÍBV hefur samið við Spánverjann Jose Enrique Vegara Seoane um að leika með liðinu út tímabilið í Pepsi-deildinni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍBV. Jose er 26 ára gamall en hann er með bandarískt vegabréf. „Jose kom á reynslu til félagsins fyrr í sumar þar sem að hann stóð sig vel á æfingum en leikmaðurinn er sóknarmaður sem einnig getur leyst stöðu framliggjandi miðjumanns. Leikmaðurinn hefur undanfarin ár spilað í Bandaríkjunum með liðum San Jacinto og Austin Aztex,“ segir í fréttatilkynningunni. „Knattspyrnuráð ÍBV býður Sito eins og hann er jafnan kallaður velkominn á Eyjuna fögru og væntir mikils af honum í baráttunni sem framundan er.“ ÍBV, sem bar sigurorð af Breiðabliki um helgina, er í 11. sæti Pepsi-deildarinnar með átta stig.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tryggvi rekinn frá ÍBV | Braut af sér í starfi Tryggvi Guðmundsson er hættur sem aðstoðarþjálfari ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu en þar segir: 29. júní 2015 10:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 2-0 | Fyrsta tap Blika kom í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV er í fallsæti og tekur á móti öflugu liði Breiðabliks sem fer á toppinn, um stundarsakir að minnsta kosti, með sigri. 28. júní 2015 00:01 Tryggvi mætti á æfingu undir áhrifum: „Ég gerði mistök“ Tryggvi Guðmundsson segist ætla að skoða sín mál eftir að vera rekinn frá ÍBV. 29. júní 2015 11:13 Glenn ekki með Eyjaliðinu í næstu leikjum Jonathan Glenn, markahæsti leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, verður ekki með Eyjaliðinu í næstu leikjum því hann er að fara að keppa með landsliði sínu Trínidad og Tóbagó. Þetta kom fram í Pepsi-mörkunum í kvöld. 29. júní 2015 22:17 Sjáið viðtalið við Tryggva: Ég þarf að fara að fullorðnast Tryggvi Guðmundsson var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld þar sem hann fór yfir atburði helgarinnar með Sighvati Jónssyni. 29. júní 2015 19:02 Sead Gavranovic látinn fara frá ÍBV Danski framherjinn kom aðeins við sögu í einum leik hjá Eyjamönnum í Pepsi-deildinni. 30. júní 2015 15:36 Uppbótartíminn: Hrækt á besta vin Gunnars Nelson | Myndbönd Tíunda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 30. júní 2015 10:00 Avni Pepa: Ég vildi ekki taka þátt í því og fór því til Íslands Avni Pepa var eins og klettur í vörn ÍBV sem vann sigur á Breiðabliki í 10. umferð Pepsi-deildarinnar. Hann er landsliðsmaður Kósóvó þrátt fyrir að hafa aldrei búið í landinu. 1. júlí 2015 07:45 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Sjá meira
Tryggvi rekinn frá ÍBV | Braut af sér í starfi Tryggvi Guðmundsson er hættur sem aðstoðarþjálfari ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu en þar segir: 29. júní 2015 10:54
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 2-0 | Fyrsta tap Blika kom í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV er í fallsæti og tekur á móti öflugu liði Breiðabliks sem fer á toppinn, um stundarsakir að minnsta kosti, með sigri. 28. júní 2015 00:01
Tryggvi mætti á æfingu undir áhrifum: „Ég gerði mistök“ Tryggvi Guðmundsson segist ætla að skoða sín mál eftir að vera rekinn frá ÍBV. 29. júní 2015 11:13
Glenn ekki með Eyjaliðinu í næstu leikjum Jonathan Glenn, markahæsti leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, verður ekki með Eyjaliðinu í næstu leikjum því hann er að fara að keppa með landsliði sínu Trínidad og Tóbagó. Þetta kom fram í Pepsi-mörkunum í kvöld. 29. júní 2015 22:17
Sjáið viðtalið við Tryggva: Ég þarf að fara að fullorðnast Tryggvi Guðmundsson var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld þar sem hann fór yfir atburði helgarinnar með Sighvati Jónssyni. 29. júní 2015 19:02
Sead Gavranovic látinn fara frá ÍBV Danski framherjinn kom aðeins við sögu í einum leik hjá Eyjamönnum í Pepsi-deildinni. 30. júní 2015 15:36
Uppbótartíminn: Hrækt á besta vin Gunnars Nelson | Myndbönd Tíunda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 30. júní 2015 10:00
Avni Pepa: Ég vildi ekki taka þátt í því og fór því til Íslands Avni Pepa var eins og klettur í vörn ÍBV sem vann sigur á Breiðabliki í 10. umferð Pepsi-deildarinnar. Hann er landsliðsmaður Kósóvó þrátt fyrir að hafa aldrei búið í landinu. 1. júlí 2015 07:45