KR hvorki kaupir né selur í glugganum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júlí 2015 08:30 Gary Martin sem hefur verið orðaður við Breiðablik er ekki á förum frá KR. Vísir/Andri Marinó Gary Martin er ekki á leið frá KR í félagaskiptaglugganum. Þetta staðfestir Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar, í samtali við Vísi. Samkvæmt heimildum Vísis hafa forráðamenn Breiðabliks gert hosur sínar grænar, í takt við fagurgrænan lit félagsins, fyrir enska framherjanum. Ekkert formlegt tilboð hefur þó borist í kappann til Vesturbæjarliðsins. „Það fer enginn annar frá okkur í glugganum. Það er alveg pottþétt mál,“ sagði Kristinn við Vísi. Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, sagði við Vísi í gær að fréttir um að KR hefði boðið Valsmönnum að gera tilboð í Gary Martin væri tóm vitleysa. Aðspurður hvort KR-ingar væru að horfa í kringum sig eftir leikmönnum sagði formaðurinn svo ekki vera. „Nei, það er enginn væntanlegur til okkar og enginn á förum.“Hörð barátta um framherjastöðuna Gary Martin sagðist ósáttur við stöðu sína hjá KR í viðtali við Vísi eftir sigurleikinn gegn FH á sunnudaginn. Martin byrjaði á varamannabekknum líkt og í fyrri leiknum gegn Rosenborg. Hann kom þó snemma inn á í þeim leik sökum meiðsla Þorsteins Más Ragnarssonar. Baráttan um framherjastöðuna í liði KR er hörð. Auk Gary Martin og Þorsteins Más er Hólmbert Aron Friðjónsson mættur í Vesturbæinn. Gary hefur líst því yfir að hann vilji fyrst og fremst spila frammi en ekki á kantinum. Fróðlegt verður að sjá hvar hans kraftar verða nýttir í framhaldinu. Eins og staðan er nú þarf mikið að gerast til að hann yfirgefi þá svörtu og hvítu fyrir lok félagaskiptagluggans um mánaðarmótin.Þorsteinn sagðist vilja fara Breiðablik virðist horfa í töluverðum mæli í Vesturbæ Reykjavíkur eftir leikmönnum. Þannig kom Atli Sigurjónsson til Blika frá KR fyrr í sumar og allt benti til þess að Þorsteinn Már væri á sömu leið. Arnar Grétarsson, þjálfari Blika, sagði í Akraborginni í gær að Þorsteinn Már hefði verið búinn að ákveða að ganga í raðir Kópavogsliðsins. Honum hefði síðar snúist hugur. Svipað var uppi á teningnum fyrir tímabilið þegar Kristján Flóki Finnbogason hætti við að ganga í raðir Blika og fór til uppeldisfélags síns, FH. Lét Arnar hafa eftir sér að hann hefði alist upp við það að menn stæðu við loforð. Það væru greinilega breyttir tímar í dag. Ljóst er að Blikar eru að horfa í kringum sig og Gary Martin einn þeirra sem þeir hafa áhuga á. Liðinu vantar markaskorara en liðið hefur skorað 18 mörk í 12 leikjum sem er nokkuð minna en liðin sem sitja í efstu þremur sætum deildarinnar.Hlusta má á viðtalið hér fyrir neðan.Veik Evrópuvon KR og FH Leikmenn KR eru í Þrándheimi þar sem framundan er viðureign við Rosenborg í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á morgun. KR tapaði fyrri leiknum í Vesturbænum 1-0 og er von liðsins því veik fyrir síðari leikinn. FH-ingar eiga sömuleiðis litla möguleika í sinni viðureign gegn Inter Baku í Aserbaídsjan annað kvöld eftir 2-1 tap í Kaplakrika. Stjörnunnar bíður svo ærið verkefni í kvöld á Samsung-vellinum gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Stjarnan tapaði 2-0 í fyrri leiknum í Glasgow. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary ósáttur við sitt hlutverk: Ánægjuleg reiði Gary Martin kom inn á sem varamaður og breytti leik KR og FH. 19. júlí 2015 22:34 Þorsteinn Már klárar tímabilið með KR KR sendi frá sér tilkynningu rétt í þessu þar sem kemur fram að Þorsteinn Már Ragnarsson muni leika út tímabilið með KR. 20. júlí 2015 13:48 Þorsteinn Már hefur endanlegt ákvörðunarvald Leikmaðurinn getur ákveðið sjálfur hvort hann fari í Breiðablik eða klári tímabilið í KR. 17. júlí 2015 12:51 Arnar: Ég ætla ekki að svara þessu Vildi ekki segja hvort að loforð hafi verið svikin í máli Þorsteins Más Ragnarssonar, leikmanns KR, sem hafði verið sterklega orðaður við Breiðablik. 20. júlí 2015 21:49 Bjarni: Þessi frétt er tóm þvæla Segir ekkert ósætti ríkja milli hans og Gary Martin, sem er ekki á leið í Val. 21. júlí 2015 11:55 „Þorsteinn Már er mjög spenntur fyrir Breiðabliki“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks segir að félagið vilji semja við Þorstein Má Ragnarsson, sóknarmann KR. 15. júlí 2015 11:25 Mest lesið Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Sjá meira
Gary Martin er ekki á leið frá KR í félagaskiptaglugganum. Þetta staðfestir Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar, í samtali við Vísi. Samkvæmt heimildum Vísis hafa forráðamenn Breiðabliks gert hosur sínar grænar, í takt við fagurgrænan lit félagsins, fyrir enska framherjanum. Ekkert formlegt tilboð hefur þó borist í kappann til Vesturbæjarliðsins. „Það fer enginn annar frá okkur í glugganum. Það er alveg pottþétt mál,“ sagði Kristinn við Vísi. Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, sagði við Vísi í gær að fréttir um að KR hefði boðið Valsmönnum að gera tilboð í Gary Martin væri tóm vitleysa. Aðspurður hvort KR-ingar væru að horfa í kringum sig eftir leikmönnum sagði formaðurinn svo ekki vera. „Nei, það er enginn væntanlegur til okkar og enginn á förum.“Hörð barátta um framherjastöðuna Gary Martin sagðist ósáttur við stöðu sína hjá KR í viðtali við Vísi eftir sigurleikinn gegn FH á sunnudaginn. Martin byrjaði á varamannabekknum líkt og í fyrri leiknum gegn Rosenborg. Hann kom þó snemma inn á í þeim leik sökum meiðsla Þorsteins Más Ragnarssonar. Baráttan um framherjastöðuna í liði KR er hörð. Auk Gary Martin og Þorsteins Más er Hólmbert Aron Friðjónsson mættur í Vesturbæinn. Gary hefur líst því yfir að hann vilji fyrst og fremst spila frammi en ekki á kantinum. Fróðlegt verður að sjá hvar hans kraftar verða nýttir í framhaldinu. Eins og staðan er nú þarf mikið að gerast til að hann yfirgefi þá svörtu og hvítu fyrir lok félagaskiptagluggans um mánaðarmótin.Þorsteinn sagðist vilja fara Breiðablik virðist horfa í töluverðum mæli í Vesturbæ Reykjavíkur eftir leikmönnum. Þannig kom Atli Sigurjónsson til Blika frá KR fyrr í sumar og allt benti til þess að Þorsteinn Már væri á sömu leið. Arnar Grétarsson, þjálfari Blika, sagði í Akraborginni í gær að Þorsteinn Már hefði verið búinn að ákveða að ganga í raðir Kópavogsliðsins. Honum hefði síðar snúist hugur. Svipað var uppi á teningnum fyrir tímabilið þegar Kristján Flóki Finnbogason hætti við að ganga í raðir Blika og fór til uppeldisfélags síns, FH. Lét Arnar hafa eftir sér að hann hefði alist upp við það að menn stæðu við loforð. Það væru greinilega breyttir tímar í dag. Ljóst er að Blikar eru að horfa í kringum sig og Gary Martin einn þeirra sem þeir hafa áhuga á. Liðinu vantar markaskorara en liðið hefur skorað 18 mörk í 12 leikjum sem er nokkuð minna en liðin sem sitja í efstu þremur sætum deildarinnar.Hlusta má á viðtalið hér fyrir neðan.Veik Evrópuvon KR og FH Leikmenn KR eru í Þrándheimi þar sem framundan er viðureign við Rosenborg í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á morgun. KR tapaði fyrri leiknum í Vesturbænum 1-0 og er von liðsins því veik fyrir síðari leikinn. FH-ingar eiga sömuleiðis litla möguleika í sinni viðureign gegn Inter Baku í Aserbaídsjan annað kvöld eftir 2-1 tap í Kaplakrika. Stjörnunnar bíður svo ærið verkefni í kvöld á Samsung-vellinum gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Stjarnan tapaði 2-0 í fyrri leiknum í Glasgow.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary ósáttur við sitt hlutverk: Ánægjuleg reiði Gary Martin kom inn á sem varamaður og breytti leik KR og FH. 19. júlí 2015 22:34 Þorsteinn Már klárar tímabilið með KR KR sendi frá sér tilkynningu rétt í þessu þar sem kemur fram að Þorsteinn Már Ragnarsson muni leika út tímabilið með KR. 20. júlí 2015 13:48 Þorsteinn Már hefur endanlegt ákvörðunarvald Leikmaðurinn getur ákveðið sjálfur hvort hann fari í Breiðablik eða klári tímabilið í KR. 17. júlí 2015 12:51 Arnar: Ég ætla ekki að svara þessu Vildi ekki segja hvort að loforð hafi verið svikin í máli Þorsteins Más Ragnarssonar, leikmanns KR, sem hafði verið sterklega orðaður við Breiðablik. 20. júlí 2015 21:49 Bjarni: Þessi frétt er tóm þvæla Segir ekkert ósætti ríkja milli hans og Gary Martin, sem er ekki á leið í Val. 21. júlí 2015 11:55 „Þorsteinn Már er mjög spenntur fyrir Breiðabliki“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks segir að félagið vilji semja við Þorstein Má Ragnarsson, sóknarmann KR. 15. júlí 2015 11:25 Mest lesið Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Sjá meira
Gary ósáttur við sitt hlutverk: Ánægjuleg reiði Gary Martin kom inn á sem varamaður og breytti leik KR og FH. 19. júlí 2015 22:34
Þorsteinn Már klárar tímabilið með KR KR sendi frá sér tilkynningu rétt í þessu þar sem kemur fram að Þorsteinn Már Ragnarsson muni leika út tímabilið með KR. 20. júlí 2015 13:48
Þorsteinn Már hefur endanlegt ákvörðunarvald Leikmaðurinn getur ákveðið sjálfur hvort hann fari í Breiðablik eða klári tímabilið í KR. 17. júlí 2015 12:51
Arnar: Ég ætla ekki að svara þessu Vildi ekki segja hvort að loforð hafi verið svikin í máli Þorsteins Más Ragnarssonar, leikmanns KR, sem hafði verið sterklega orðaður við Breiðablik. 20. júlí 2015 21:49
Bjarni: Þessi frétt er tóm þvæla Segir ekkert ósætti ríkja milli hans og Gary Martin, sem er ekki á leið í Val. 21. júlí 2015 11:55
„Þorsteinn Már er mjög spenntur fyrir Breiðabliki“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks segir að félagið vilji semja við Þorstein Má Ragnarsson, sóknarmann KR. 15. júlí 2015 11:25
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn