Telur laxastofninn í Þjórsá ekki í hættu 1. ágúst 2015 20:00 Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar telur lífríki Þjórsár ekki stefnt í hættu með Hvammsvirkjun og þær mótvægisaðgerðir sem ráðist verði í vegna virkjunarinnar muni vernda stofninn.Í fréttum okkar í gær sagði Orri Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna, að raunverulegt mat á áhrifum Hvammsvirkjunar á laxastofninn hafi ekki farið fram líkt og lög geri ráð fyrir en samþykkt var á Alþingi að færa Hvammsvirkjun í nýtingarflokk rammaáætlunnar. „Laxastofninn í Neðri-Þjórsá er sá mest rannsakaðsti hér á landi og þó víðar væri leitað. Það hafa verið skrifaðar skýrslur á annað þúsund blaðsíður um laxastofninn í Þjórsá af hálfu veiðimálastofnunar. Það hefur verið gripið til mótvægisaðgerða við hönnun virkjunarinnar einmitt með tilliti til laxastofnins bæði til að greiða fyrir uppgöngu laxins og eins til að greiða fyrir niðurgöngu seiða.“ Formaður atvinnuveganefndar segir það í höndum skipulagsstofnunar að ákvarða um það hvort þurfi að endurtaka umhverfismat sem gert var á Þjórsá árið 2002 og Orri vill meina að sé úrelt að mörgu leyti og þurfi að gera upp á nýtt. „Ég tel að þær mótvægisaðgerðir sem hafa verið hannaðar í tengslum við virkjun í Neðri- Þjórsá muni mæta þeim kröfum sem við gerum til að lágmarka áhrif á laxastofninn, það er gert samkvæmt nýjustu hönnun á slíkum mannvirkjum erlendis frá. Jón telur að þær mótvægisaðgerðir sem fara eigi í muni vernda laxastofninn. „Þó aldrei sé hægt að útiloka neitt algjörlega þá sé samkvæmt reynslu annars staðar frá mjög líklegt að þessar mótvægisaðgerðir muni duga þeim kröfum sem við setjum vegna þessa.“ Alþingi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar telur lífríki Þjórsár ekki stefnt í hættu með Hvammsvirkjun og þær mótvægisaðgerðir sem ráðist verði í vegna virkjunarinnar muni vernda stofninn.Í fréttum okkar í gær sagði Orri Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna, að raunverulegt mat á áhrifum Hvammsvirkjunar á laxastofninn hafi ekki farið fram líkt og lög geri ráð fyrir en samþykkt var á Alþingi að færa Hvammsvirkjun í nýtingarflokk rammaáætlunnar. „Laxastofninn í Neðri-Þjórsá er sá mest rannsakaðsti hér á landi og þó víðar væri leitað. Það hafa verið skrifaðar skýrslur á annað þúsund blaðsíður um laxastofninn í Þjórsá af hálfu veiðimálastofnunar. Það hefur verið gripið til mótvægisaðgerða við hönnun virkjunarinnar einmitt með tilliti til laxastofnins bæði til að greiða fyrir uppgöngu laxins og eins til að greiða fyrir niðurgöngu seiða.“ Formaður atvinnuveganefndar segir það í höndum skipulagsstofnunar að ákvarða um það hvort þurfi að endurtaka umhverfismat sem gert var á Þjórsá árið 2002 og Orri vill meina að sé úrelt að mörgu leyti og þurfi að gera upp á nýtt. „Ég tel að þær mótvægisaðgerðir sem hafa verið hannaðar í tengslum við virkjun í Neðri- Þjórsá muni mæta þeim kröfum sem við gerum til að lágmarka áhrif á laxastofninn, það er gert samkvæmt nýjustu hönnun á slíkum mannvirkjum erlendis frá. Jón telur að þær mótvægisaðgerðir sem fara eigi í muni vernda laxastofninn. „Þó aldrei sé hægt að útiloka neitt algjörlega þá sé samkvæmt reynslu annars staðar frá mjög líklegt að þessar mótvægisaðgerðir muni duga þeim kröfum sem við setjum vegna þessa.“
Alþingi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira