Nýr iPhone á leið að slá sölumet Sæunn Gísladóttir skrifar 14. september 2015 16:17 iPhone 6S er til í fleiri litategundum en fyrri útgáfur af iPhone. Vísir/Getty Forsala á nýjum iPhone hefur farið vel af stað og mun líklega slá sölumet síðasta árs þegar 10 milljón símar seldust fyrstu helgina. Þetta tilkynnt Apple fyrr í dag og við það hækkaði hlutabréfaverð félagsins um 2 prósent. Sérfræðingar áætla að 4,5 milljón manna hafi pantað síma í forsölunni fyrstu 24 tímana, samanborið við fjórar milljónir á síðasta ári. Apple hefur þó ekki sagt hve margir hafi pantað símann. Apple byrjaði að taka pöntunum á laugardaginn og munu fyrstu sendingar fara af stað 25. september næstkomandi. Á síðasta ári var síminn að miklu leyti endurhannaður, breytingar á þessu ári hafa verið minniháttar í samanburði. Talið er að margir sem uppfærðu ekki símann sinn í fyrra munu þó bíta á agnið núna og kaupa sér iPhone 6S eða iPhone 6S Plus. Tækni Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forsala á nýjum iPhone hefur farið vel af stað og mun líklega slá sölumet síðasta árs þegar 10 milljón símar seldust fyrstu helgina. Þetta tilkynnt Apple fyrr í dag og við það hækkaði hlutabréfaverð félagsins um 2 prósent. Sérfræðingar áætla að 4,5 milljón manna hafi pantað síma í forsölunni fyrstu 24 tímana, samanborið við fjórar milljónir á síðasta ári. Apple hefur þó ekki sagt hve margir hafi pantað símann. Apple byrjaði að taka pöntunum á laugardaginn og munu fyrstu sendingar fara af stað 25. september næstkomandi. Á síðasta ári var síminn að miklu leyti endurhannaður, breytingar á þessu ári hafa verið minniháttar í samanburði. Talið er að margir sem uppfærðu ekki símann sinn í fyrra munu þó bíta á agnið núna og kaupa sér iPhone 6S eða iPhone 6S Plus.
Tækni Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira