72% af 500 stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna nota skattaskjól Sæunn Gísladóttir skrifar 6. október 2015 15:20 Cayman-eyjar eru annar vinsælasti staðurinn fyrir skattaskjól. Vísir/Getty Samkvæmt nýrri bandarískri rannsókn nýttu 358 fyrirtæki, nærri 72% af 500 stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna, eiga dótturfyrirtæki í skattaparadísum, meðal annars á Bermúda, Írlandi, Lúxemborg og Hollandi. Þessi fyrirtæki nýta sér að minnsta kosti 7622 skattaskjól. Fyrirtækin eru með meira en 2.100 milljarða bandaríkjadala af hagnaði fyrir utan Bandaríkin og hafa þannig komið sér undan að greiða 620 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði um 78.500 milljarða íslenskra króna, í skatt. Af fyrirtækjunum eiga 30 þeirra samtals 65% af hagnaðinum og nota 1225 skattaskjól. Nærri 60% þeirra sem nýta sér skattaskjól eru með að minnsta kosti eitt á Bermúda eyju eða Cayman-eyjunum. Apple er með mest fé í skattaskjólum, eða um 181,1 milljarð bandaríkjadala. Fyrirtækið myndi skulda 59,2 milljarða bandaríkjadala í skatt, jafnvirði 7500 milljarða íslenskra króna, í Bandaríkjunum. American express er með 9,7 milljarða í skattaskjólum og myndi skulda 3 milljarða bandaríkjadala í skatta, Nike er svo með 8,3 milljarða bandaríkjadala erlendis og myndi skulda 2,7 milljarða bandaríkjadala í skatt. Samkvæmt skýrslunni greiða fyrirtækin um sex prósent skatt erlendis, en myndu borga 35 prósenta fyrirtækjaskatt í Bandaríkjunum. Tækni Tengdar fréttir Skattaskjólið Ísland Forstjóri Haga hefur nú gengist við því að kjúklingaeldi heyri til landbúnaðar en ekki iðnaðarframleiðslu. Það er umtalsvert ánægjuefni. Sinnaskiptin voru gerð lýðnum heyrinkunn á sjálfum aðfangadegi jóla í grein hér í Fréttablaðinu. 6. janúar 2015 08:46 Hin leyndardómsfullu skattaskjól Skattrannsóknarstjóri hefur undanfarið verið áberandi í fjölmiðlum vegna stolinna gagna sem hann hyggst kaupa að utan og geta hugsanlega upplýst um skattsvikara sem geyma fé í skattaskjólum þar. Svona fregnir fylla mann bjartsýni á að raunverulega eigi nú að virkja skatteftirlit í landinu þannig að ekki bara sumir heldur allir standi skil til samfélagsins á því sem þeim ber. 6. febrúar 2015 06:00 Sex viðskiptavinir sem tengjast Íslandi afhjúpaðir í leka HSBC Um 18 bankareikninga er að ræða með innistæðum upp á samtals 9,5 milljónir dollara. 9. febrúar 2015 11:07 Segist ekki geta keypt skattagögn miðað við skilyrði ráðherra Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segist ekki geta keypt gögn um eigur Íslendinga í skattaskjólum miðað við þau skilyrði sem fjármálaráðherra hefur sett við kaup á gögnunum. 10. febrúar 2015 10:16 Þingmenn um skattaskjólsgögnin: Mikilvægt að líta til árangurs annarra þjóða Ósammála um mikilvægi þess að vita hvaðan upplýsingarnar koma. 9. febrúar 2015 18:23 Leynigögn frá HSBC komin til Íslands Aðilar sem tengjast Íslandi eru nefndir í gögnum úr útibúi HSBC-bankans í Sviss sem sýna skattaundanskot. 14. mars 2015 09:30 Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Samkvæmt nýrri bandarískri rannsókn nýttu 358 fyrirtæki, nærri 72% af 500 stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna, eiga dótturfyrirtæki í skattaparadísum, meðal annars á Bermúda, Írlandi, Lúxemborg og Hollandi. Þessi fyrirtæki nýta sér að minnsta kosti 7622 skattaskjól. Fyrirtækin eru með meira en 2.100 milljarða bandaríkjadala af hagnaði fyrir utan Bandaríkin og hafa þannig komið sér undan að greiða 620 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði um 78.500 milljarða íslenskra króna, í skatt. Af fyrirtækjunum eiga 30 þeirra samtals 65% af hagnaðinum og nota 1225 skattaskjól. Nærri 60% þeirra sem nýta sér skattaskjól eru með að minnsta kosti eitt á Bermúda eyju eða Cayman-eyjunum. Apple er með mest fé í skattaskjólum, eða um 181,1 milljarð bandaríkjadala. Fyrirtækið myndi skulda 59,2 milljarða bandaríkjadala í skatt, jafnvirði 7500 milljarða íslenskra króna, í Bandaríkjunum. American express er með 9,7 milljarða í skattaskjólum og myndi skulda 3 milljarða bandaríkjadala í skatta, Nike er svo með 8,3 milljarða bandaríkjadala erlendis og myndi skulda 2,7 milljarða bandaríkjadala í skatt. Samkvæmt skýrslunni greiða fyrirtækin um sex prósent skatt erlendis, en myndu borga 35 prósenta fyrirtækjaskatt í Bandaríkjunum.
Tækni Tengdar fréttir Skattaskjólið Ísland Forstjóri Haga hefur nú gengist við því að kjúklingaeldi heyri til landbúnaðar en ekki iðnaðarframleiðslu. Það er umtalsvert ánægjuefni. Sinnaskiptin voru gerð lýðnum heyrinkunn á sjálfum aðfangadegi jóla í grein hér í Fréttablaðinu. 6. janúar 2015 08:46 Hin leyndardómsfullu skattaskjól Skattrannsóknarstjóri hefur undanfarið verið áberandi í fjölmiðlum vegna stolinna gagna sem hann hyggst kaupa að utan og geta hugsanlega upplýst um skattsvikara sem geyma fé í skattaskjólum þar. Svona fregnir fylla mann bjartsýni á að raunverulega eigi nú að virkja skatteftirlit í landinu þannig að ekki bara sumir heldur allir standi skil til samfélagsins á því sem þeim ber. 6. febrúar 2015 06:00 Sex viðskiptavinir sem tengjast Íslandi afhjúpaðir í leka HSBC Um 18 bankareikninga er að ræða með innistæðum upp á samtals 9,5 milljónir dollara. 9. febrúar 2015 11:07 Segist ekki geta keypt skattagögn miðað við skilyrði ráðherra Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segist ekki geta keypt gögn um eigur Íslendinga í skattaskjólum miðað við þau skilyrði sem fjármálaráðherra hefur sett við kaup á gögnunum. 10. febrúar 2015 10:16 Þingmenn um skattaskjólsgögnin: Mikilvægt að líta til árangurs annarra þjóða Ósammála um mikilvægi þess að vita hvaðan upplýsingarnar koma. 9. febrúar 2015 18:23 Leynigögn frá HSBC komin til Íslands Aðilar sem tengjast Íslandi eru nefndir í gögnum úr útibúi HSBC-bankans í Sviss sem sýna skattaundanskot. 14. mars 2015 09:30 Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Skattaskjólið Ísland Forstjóri Haga hefur nú gengist við því að kjúklingaeldi heyri til landbúnaðar en ekki iðnaðarframleiðslu. Það er umtalsvert ánægjuefni. Sinnaskiptin voru gerð lýðnum heyrinkunn á sjálfum aðfangadegi jóla í grein hér í Fréttablaðinu. 6. janúar 2015 08:46
Hin leyndardómsfullu skattaskjól Skattrannsóknarstjóri hefur undanfarið verið áberandi í fjölmiðlum vegna stolinna gagna sem hann hyggst kaupa að utan og geta hugsanlega upplýst um skattsvikara sem geyma fé í skattaskjólum þar. Svona fregnir fylla mann bjartsýni á að raunverulega eigi nú að virkja skatteftirlit í landinu þannig að ekki bara sumir heldur allir standi skil til samfélagsins á því sem þeim ber. 6. febrúar 2015 06:00
Sex viðskiptavinir sem tengjast Íslandi afhjúpaðir í leka HSBC Um 18 bankareikninga er að ræða með innistæðum upp á samtals 9,5 milljónir dollara. 9. febrúar 2015 11:07
Segist ekki geta keypt skattagögn miðað við skilyrði ráðherra Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segist ekki geta keypt gögn um eigur Íslendinga í skattaskjólum miðað við þau skilyrði sem fjármálaráðherra hefur sett við kaup á gögnunum. 10. febrúar 2015 10:16
Þingmenn um skattaskjólsgögnin: Mikilvægt að líta til árangurs annarra þjóða Ósammála um mikilvægi þess að vita hvaðan upplýsingarnar koma. 9. febrúar 2015 18:23
Leynigögn frá HSBC komin til Íslands Aðilar sem tengjast Íslandi eru nefndir í gögnum úr útibúi HSBC-bankans í Sviss sem sýna skattaundanskot. 14. mars 2015 09:30
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent