Apple hefur keypt brellufyrirtæki sem kom að Star Wars Samúel Karl Ólason skrifar 25. nóvember 2015 14:17 Apple hefur keyrt nýsköpunarfyrirtækið Faceshift sem kom að gerð Star Wars The Force Awakens. Faceshift, sem starfrækt er í Sviss, hefur þróað hugbúnað sem fangar andlitsbrigði fólks sem hægt er að varpa á skjá með tæknibrellum í rauntíma. Kaupin fóru fram fyrr á árinu, en fengust ekki staðfest fyrr en nú. Tækni Faceshift var notuð við gerð nýjustu Star Wars myndarinnar til að gera andlitsbrigði geimvera raunverulegri. Samkvæmt frétt Techcrunch liggur ekki fyrir hvernig forsvarsmenn Apple sjá fyrir sér að nýta Faceshift, en tæknirisinn kaupir reglulega smærri fyrirtæki. Þó er ljóst að Apple fyrir ýmis einkaleyfi á tækni sem tengist sambærilegum tæknibrellum og fyrirtækjum sem eru sérhæfð í þessum geira. Þá hafa forsvarsmenn Faceshift rætt áður um hve vel tækni þeirra gæti nýst í tölvuleikjum, en notkunargildi hennar er þó breiðara en svo.Hér má sjá kynningarmyndband um starfsemi Faceshift. Star Wars Tækni Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Apple hefur keyrt nýsköpunarfyrirtækið Faceshift sem kom að gerð Star Wars The Force Awakens. Faceshift, sem starfrækt er í Sviss, hefur þróað hugbúnað sem fangar andlitsbrigði fólks sem hægt er að varpa á skjá með tæknibrellum í rauntíma. Kaupin fóru fram fyrr á árinu, en fengust ekki staðfest fyrr en nú. Tækni Faceshift var notuð við gerð nýjustu Star Wars myndarinnar til að gera andlitsbrigði geimvera raunverulegri. Samkvæmt frétt Techcrunch liggur ekki fyrir hvernig forsvarsmenn Apple sjá fyrir sér að nýta Faceshift, en tæknirisinn kaupir reglulega smærri fyrirtæki. Þó er ljóst að Apple fyrir ýmis einkaleyfi á tækni sem tengist sambærilegum tæknibrellum og fyrirtækjum sem eru sérhæfð í þessum geira. Þá hafa forsvarsmenn Faceshift rætt áður um hve vel tækni þeirra gæti nýst í tölvuleikjum, en notkunargildi hennar er þó breiðara en svo.Hér má sjá kynningarmyndband um starfsemi Faceshift.
Star Wars Tækni Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira