Gerard Piqué: Shakiru að þakka að ég er enn í Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2015 15:15 Gerard Piqué og Shakira. Vísir/Getty Gerard Piqué, varnarmaður Barcelona og spænska landsliðsins, er hættur við að hætta í fótbolta þrítugur og ætlar nú að spila þangað til að hann er 35 ára. Hann þakkar konu sinni Shakiru fyrir breyttan og bættan lífstíl. „Ég breytti mínum lífstíl þökk sé Shakiru og fjölskyldu minni. Ef að ég hefði haldið áfram á sömu braut og ég var á fyrir fimm árum þá væri ég ekki að spila með Barcelona-liðinu í dag," sagði Gerard Piqué í viðtali við El Pais. „Núna mæti ég tímanlega á æfingar eða um klukkutíma áður en hún byrjar. Áður fyrr náði mætti ég á síðustu stundu. Núna borða ég líka vel og sef vel," sagði Gerard Piqué. Gerard Piqué og Shakira kynntust árið 2010 þegar verið var að taka upp tónlistarmyndband fyrir HM-lagið 2010 „Waka Waka" sem Shakira flutti (Sjá myndbandið hér fyrir neðan). Þau eiga sama afmælisdag, 2. febúar, en Shakira er tíu árum eldri en hann. Piqué talaði um það í þessu viðtali að Shakira vildi frekar sjá tvö börn þeirra fara út í tónlist frekar en fótbolta en að sonur þeirra Milan sé þegar smitaður af fótboltabakteríunni. Gerard Piqué og Shakira eiga tvö börn, þriggja ára strák (Milan) og eins árs stelpu (Sasha). „Áður fyrr hélt ég að ég myndi enda ferilinn þrítugur en ég hef þegar ákveðið að ég ætli að halda áfram til 35 ára aldurs. Það verður samt erfitt að spila fyrir eitthvað annað lið en Barcelona," sagði Piqué. Gerard Piqué talaði líka um þá staðreynd að hann njóti fótboltans miklu meira í dag. „Þetta var einu sinni bara vinnan mín en nú verð ég hrifnari af fótbolta með hverjum deginum," sagði Gerard Piqué. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Gerard Piqué, varnarmaður Barcelona og spænska landsliðsins, er hættur við að hætta í fótbolta þrítugur og ætlar nú að spila þangað til að hann er 35 ára. Hann þakkar konu sinni Shakiru fyrir breyttan og bættan lífstíl. „Ég breytti mínum lífstíl þökk sé Shakiru og fjölskyldu minni. Ef að ég hefði haldið áfram á sömu braut og ég var á fyrir fimm árum þá væri ég ekki að spila með Barcelona-liðinu í dag," sagði Gerard Piqué í viðtali við El Pais. „Núna mæti ég tímanlega á æfingar eða um klukkutíma áður en hún byrjar. Áður fyrr náði mætti ég á síðustu stundu. Núna borða ég líka vel og sef vel," sagði Gerard Piqué. Gerard Piqué og Shakira kynntust árið 2010 þegar verið var að taka upp tónlistarmyndband fyrir HM-lagið 2010 „Waka Waka" sem Shakira flutti (Sjá myndbandið hér fyrir neðan). Þau eiga sama afmælisdag, 2. febúar, en Shakira er tíu árum eldri en hann. Piqué talaði um það í þessu viðtali að Shakira vildi frekar sjá tvö börn þeirra fara út í tónlist frekar en fótbolta en að sonur þeirra Milan sé þegar smitaður af fótboltabakteríunni. Gerard Piqué og Shakira eiga tvö börn, þriggja ára strák (Milan) og eins árs stelpu (Sasha). „Áður fyrr hélt ég að ég myndi enda ferilinn þrítugur en ég hef þegar ákveðið að ég ætli að halda áfram til 35 ára aldurs. Það verður samt erfitt að spila fyrir eitthvað annað lið en Barcelona," sagði Piqué. Gerard Piqué talaði líka um þá staðreynd að hann njóti fótboltans miklu meira í dag. „Þetta var einu sinni bara vinnan mín en nú verð ég hrifnari af fótbolta með hverjum deginum," sagði Gerard Piqué.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira