Vill ræða við Breta og fá svör um sæstreng svavar hávarðsson skrifar 22. apríl 2015 08:15 Yfirfall Hálslóns er oft nefnt sem dæmi um ótrygga vatnsorku með of lítið afhendingaröryggi fyrir iðnað – en myndi nýtast með sæstreng. mynd/landsvirkjun „Ég tel að það sé mjög mikilvægt fyrir þetta verkefni að hraða þessari vinnu og ég held að ráðherra sé að gera það. Við þurfum forsendur verkefnisins á hreint svo við getum farið að ræða þetta af einhverri alvöru, og annaðhvort slá málið út af borðinu eða vinna áfram með það,“ segir Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður atvinnuveganefndar Alþingis, um undirbúningsvinnu stjórnvalda vegna hugsanlegrar lagningar raforkusæstrengs milli Íslands og Bretlands. Charles Hendry, fyrrverandi orkumálaráðherra Breta og ráðgjafi hjá Atlantic Superconnection Corporation, sagði á fundi Kjarnans og Íslenskra verðbréfa um sæstrengsverkefnið á mánudag að bresk stjórnvöld vilji eindregið taka upp viðræður við íslensk stjórnvöld um stöðu verkefnisins. Hins vegar sé engin krafa gerð til þess að stjórnvöld hér gefi afdráttarlaus svör á þessum tímapunkti.Sjá einnig:Bretar kalla enn eftir viðræðum um sæstreng við stjórnvöld hérJón Gunnarssonvísir/vilhelmJón sér ekkert sem mælir á móti því að viðræður við Breta séu teknar upp þó unnið sé að málinu hérna heima á sama tíma. Hann tekur þó fram að hann hafi ekki upplýsingar um hvort Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hafi nýlega verið í sambandi við bresk stjórnvöld vegna málsins. „Mín skoðun er sú, eins og kom fram í nefndaráliti með skýrslu ráðgjafarhóps ráðherra í fyrra, að það bæri að hraða málinu eins og kostur er. Það þarf að sannreyna hvar Bretar standa og forsendur sem liggja að baki áhuga þeirra. Einnig þarf að fá á hreint hvaða áhrif þetta hefur á orkuverð hér innanlands, hver efnahagsleg áhrif verða í víðu samhengi og ekki síst hvað þetta þýðir í umhverfislegu tilliti – hvernig orkuöflun verður háttað fyrir sæstreng ef til hans kæmi. Þetta eru grundvallaratriði sem standa enn út af borðinu og ég tel mikilvægt að fá svör við þessum spurningum fyrr en seinna,“ segir Jón. Jón, sem sat fundinn á mánudag, nefnir í þessu samhengi orð Hendrys um að sú stund nálgist hjá Bretum að þeir þurfi að taka ákvarðanir um hvernig raforkukerfi þeirra verður uppbyggt eftir 2020. Málið hafi líka snertifleti við uppbyggingu flutningskerfis raforku hér innanlands. „Það er betra að niðurstaða liggi fyrir í þessu máli svo hægt sé að taka mið af því við þá uppbyggingu flutningskerfisins sem er fram undan,“ segir Jón. Alþingi Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
„Ég tel að það sé mjög mikilvægt fyrir þetta verkefni að hraða þessari vinnu og ég held að ráðherra sé að gera það. Við þurfum forsendur verkefnisins á hreint svo við getum farið að ræða þetta af einhverri alvöru, og annaðhvort slá málið út af borðinu eða vinna áfram með það,“ segir Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður atvinnuveganefndar Alþingis, um undirbúningsvinnu stjórnvalda vegna hugsanlegrar lagningar raforkusæstrengs milli Íslands og Bretlands. Charles Hendry, fyrrverandi orkumálaráðherra Breta og ráðgjafi hjá Atlantic Superconnection Corporation, sagði á fundi Kjarnans og Íslenskra verðbréfa um sæstrengsverkefnið á mánudag að bresk stjórnvöld vilji eindregið taka upp viðræður við íslensk stjórnvöld um stöðu verkefnisins. Hins vegar sé engin krafa gerð til þess að stjórnvöld hér gefi afdráttarlaus svör á þessum tímapunkti.Sjá einnig:Bretar kalla enn eftir viðræðum um sæstreng við stjórnvöld hérJón Gunnarssonvísir/vilhelmJón sér ekkert sem mælir á móti því að viðræður við Breta séu teknar upp þó unnið sé að málinu hérna heima á sama tíma. Hann tekur þó fram að hann hafi ekki upplýsingar um hvort Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hafi nýlega verið í sambandi við bresk stjórnvöld vegna málsins. „Mín skoðun er sú, eins og kom fram í nefndaráliti með skýrslu ráðgjafarhóps ráðherra í fyrra, að það bæri að hraða málinu eins og kostur er. Það þarf að sannreyna hvar Bretar standa og forsendur sem liggja að baki áhuga þeirra. Einnig þarf að fá á hreint hvaða áhrif þetta hefur á orkuverð hér innanlands, hver efnahagsleg áhrif verða í víðu samhengi og ekki síst hvað þetta þýðir í umhverfislegu tilliti – hvernig orkuöflun verður háttað fyrir sæstreng ef til hans kæmi. Þetta eru grundvallaratriði sem standa enn út af borðinu og ég tel mikilvægt að fá svör við þessum spurningum fyrr en seinna,“ segir Jón. Jón, sem sat fundinn á mánudag, nefnir í þessu samhengi orð Hendrys um að sú stund nálgist hjá Bretum að þeir þurfi að taka ákvarðanir um hvernig raforkukerfi þeirra verður uppbyggt eftir 2020. Málið hafi líka snertifleti við uppbyggingu flutningskerfis raforku hér innanlands. „Það er betra að niðurstaða liggi fyrir í þessu máli svo hægt sé að taka mið af því við þá uppbyggingu flutningskerfisins sem er fram undan,“ segir Jón.
Alþingi Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent