Vilja að miðhálendið verði friðað 11. maí 2015 13:00 Snorri Baldursson nýkjörinn formaður Landverndar. „Það eru svo mörg góð verkefni sem Landvernd hefur verið að vinna að og ég mun ekki breyta um stefnu. Þó er alveg möguleiki að með tímanum verði einhverjar nýjar áherslur,“ segir Snorri Baldursson nýr formaður Landverndar. Snorri tekur við af Guðmundi Herði Guðmundssyni sem formaður Landverndar. Snorri var kosinn formaður á aðalfundi samtakanna sem fram fór á laugardag. Guðmundur Hörður hefur leitt samtökin síðan 2011. „Það er á nægu að taka og munum við stjórnin hittast fljótlega og fara yfir málin,“ segir Snorri, sem er líffræðingur að mennt, og hefur meðal annars getið sér gott orð sem rithöfundur. Bók hans, Lífríki Íslands, hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin 2014. Auk formannskjörsins voru fimm ályktanir samþykktar á fundinum. Skoraði aðalfundurinn á stjórnvöld að hefja vinnu við friðun miðhálendisins með stofnun þjóðgarðs. Að auki var þingsályktunartillögu atvinnuveganefndar Alþingis harðlega mótmælt á fundinum, en hún snýr að færslu fimm virkjanahugmynda úr biðflokki í orkunýtingarflokk rammaáætlunar án þess þó að fullnægjandi umfjöllun hafi átt sér stað. Einnig var krafist frekari rannsókna á áhrifum ferðamanna á náttúruperlur landsins auk þess sem krafa var gerð um aukna landvörslu og að gæði yrðu tryggð í uppbyggingu innviða á ferðamannstöðum. Skoraði aðalfundurinn jafnframt á stjórnvöld að tryggja vernd Jökulsárlóns og Breiðamerkursands og lögðu til að skoðað yrði hvort fótur væri fyrir að svæðið yrði hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Alþingi Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Fleiri fréttir Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Sjá meira
„Það eru svo mörg góð verkefni sem Landvernd hefur verið að vinna að og ég mun ekki breyta um stefnu. Þó er alveg möguleiki að með tímanum verði einhverjar nýjar áherslur,“ segir Snorri Baldursson nýr formaður Landverndar. Snorri tekur við af Guðmundi Herði Guðmundssyni sem formaður Landverndar. Snorri var kosinn formaður á aðalfundi samtakanna sem fram fór á laugardag. Guðmundur Hörður hefur leitt samtökin síðan 2011. „Það er á nægu að taka og munum við stjórnin hittast fljótlega og fara yfir málin,“ segir Snorri, sem er líffræðingur að mennt, og hefur meðal annars getið sér gott orð sem rithöfundur. Bók hans, Lífríki Íslands, hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin 2014. Auk formannskjörsins voru fimm ályktanir samþykktar á fundinum. Skoraði aðalfundurinn á stjórnvöld að hefja vinnu við friðun miðhálendisins með stofnun þjóðgarðs. Að auki var þingsályktunartillögu atvinnuveganefndar Alþingis harðlega mótmælt á fundinum, en hún snýr að færslu fimm virkjanahugmynda úr biðflokki í orkunýtingarflokk rammaáætlunar án þess þó að fullnægjandi umfjöllun hafi átt sér stað. Einnig var krafist frekari rannsókna á áhrifum ferðamanna á náttúruperlur landsins auk þess sem krafa var gerð um aukna landvörslu og að gæði yrðu tryggð í uppbyggingu innviða á ferðamannstöðum. Skoraði aðalfundurinn jafnframt á stjórnvöld að tryggja vernd Jökulsárlóns og Breiðamerkursands og lögðu til að skoðað yrði hvort fótur væri fyrir að svæðið yrði hluti af Vatnajökulsþjóðgarði.
Alþingi Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Fleiri fréttir Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Sjá meira