Barbie breytir til eftir 57 ár: Þrjár nýjar útgáfur kynntar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. janúar 2016 19:00 Eftir mikla gagnrýni á óraunhæft líkamsform Barbie-dúkkunnar hefur Mattel kynnt til sögunnar þrjár nýjar útgáfur. Mynd/Skjáskot Í 57 ár hafa Barbie-dúkkur aðeins haft eitt form. Stór brjóst, agnarsmátt mitti og líffræðilega ómögulegt.Þangað til í dag en Mattel, fyrirtækið sem framleiðir Barbie-dúkkurnar, kynnti í dag þrjá nýjar líkamsgerðir fyrir dúkkuna, curvy, petite og tall sem þýða mætti sem ávala, smágerða og hávaxna. Curvy, Tall and Petite dolls now stand proudly next to our Original body. https://t.co/JDeqzI59nX #TheDollEvolves pic.twitter.com/ANKzWe2YBZ— Barbie (@Barbie) January 28, 2016 Líkamsform Barbie hefur í gegnum tíðina verið harðlega gagnrýnt fyrir að vera óraunhæft og fyrir að ýta undir skaðlegar líkamsímynd ungra stelpna. Bandaríska tímaritið Times fjallar á ítarlegan hátt um þessar breytingar á Barbie og þar kemur fram að minnkandi sala á leikföngum og yfirburðir Frozen hafi þrýst á breytingar, fremur en gagnrýni vegna líkamsburðar Barbie. Með hinum þremur nýjum Barbie-dúkkum verða einnig gerðar breytingar á skóbúnað Barbie en flatbotna skór hafa verið kynntir til sögunnar.Á meðfylgjandi myndbandi má sjá þróun Barbie-dúkkunnar síðustu 57 ár. Tengdar fréttir Moschino Barbie er mætt Jeremy Scott hefur hannað heila línu á Barbie dúkkur 9. nóvember 2015 11:15 Fyrsti drengurinn sem birtist í Barbie auglýsingu Auglýsingin vekur mikla lukku og fyrirtækinu hefur verið hrósað í hástert á samfélagsmiðlum. 18. nóvember 2015 10:00 Barbie komin í flatbotna Það eru svo sannarlega tímamót hjá dúkkunni frægu 3. júní 2015 21:00 Óánægð með líkamann eftir leik með Barbie og aksjónkalla Sænskir vísindamenn segja að með því að einbeita sér að virkni líkamans í stað útlits verði líkamsímyndin jákvæðari. Eldri konur eru með jákvæðari líkamsímynd. Þær kunna að meta hreyfigetu og góða heilsu. 26. nóvember 2015 09:00 Barbie-dúkka með „eðlilegar línur“ og appelsínuhúð Nú er dúkka komin á markað sem á að sýna hvernig konur eru í raun og veru. 20. nóvember 2014 10:52 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Jón Ólafur nýr formaður SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Í 57 ár hafa Barbie-dúkkur aðeins haft eitt form. Stór brjóst, agnarsmátt mitti og líffræðilega ómögulegt.Þangað til í dag en Mattel, fyrirtækið sem framleiðir Barbie-dúkkurnar, kynnti í dag þrjá nýjar líkamsgerðir fyrir dúkkuna, curvy, petite og tall sem þýða mætti sem ávala, smágerða og hávaxna. Curvy, Tall and Petite dolls now stand proudly next to our Original body. https://t.co/JDeqzI59nX #TheDollEvolves pic.twitter.com/ANKzWe2YBZ— Barbie (@Barbie) January 28, 2016 Líkamsform Barbie hefur í gegnum tíðina verið harðlega gagnrýnt fyrir að vera óraunhæft og fyrir að ýta undir skaðlegar líkamsímynd ungra stelpna. Bandaríska tímaritið Times fjallar á ítarlegan hátt um þessar breytingar á Barbie og þar kemur fram að minnkandi sala á leikföngum og yfirburðir Frozen hafi þrýst á breytingar, fremur en gagnrýni vegna líkamsburðar Barbie. Með hinum þremur nýjum Barbie-dúkkum verða einnig gerðar breytingar á skóbúnað Barbie en flatbotna skór hafa verið kynntir til sögunnar.Á meðfylgjandi myndbandi má sjá þróun Barbie-dúkkunnar síðustu 57 ár.
Tengdar fréttir Moschino Barbie er mætt Jeremy Scott hefur hannað heila línu á Barbie dúkkur 9. nóvember 2015 11:15 Fyrsti drengurinn sem birtist í Barbie auglýsingu Auglýsingin vekur mikla lukku og fyrirtækinu hefur verið hrósað í hástert á samfélagsmiðlum. 18. nóvember 2015 10:00 Barbie komin í flatbotna Það eru svo sannarlega tímamót hjá dúkkunni frægu 3. júní 2015 21:00 Óánægð með líkamann eftir leik með Barbie og aksjónkalla Sænskir vísindamenn segja að með því að einbeita sér að virkni líkamans í stað útlits verði líkamsímyndin jákvæðari. Eldri konur eru með jákvæðari líkamsímynd. Þær kunna að meta hreyfigetu og góða heilsu. 26. nóvember 2015 09:00 Barbie-dúkka með „eðlilegar línur“ og appelsínuhúð Nú er dúkka komin á markað sem á að sýna hvernig konur eru í raun og veru. 20. nóvember 2014 10:52 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Jón Ólafur nýr formaður SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Fyrsti drengurinn sem birtist í Barbie auglýsingu Auglýsingin vekur mikla lukku og fyrirtækinu hefur verið hrósað í hástert á samfélagsmiðlum. 18. nóvember 2015 10:00
Óánægð með líkamann eftir leik með Barbie og aksjónkalla Sænskir vísindamenn segja að með því að einbeita sér að virkni líkamans í stað útlits verði líkamsímyndin jákvæðari. Eldri konur eru með jákvæðari líkamsímynd. Þær kunna að meta hreyfigetu og góða heilsu. 26. nóvember 2015 09:00
Barbie-dúkka með „eðlilegar línur“ og appelsínuhúð Nú er dúkka komin á markað sem á að sýna hvernig konur eru í raun og veru. 20. nóvember 2014 10:52
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent